Heimaserver - Hver á ódýrann aflgjafa og harðann disk?

Allt utan efnis

Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Heimaserver - Hver á ódýrann aflgjafa og harðann disk?

Pósturaf tomasandri » Þri 09. Feb 2016 21:50

Sælir.

Fór að pæla í heimaserver í fyrsta skiptið til að reyna að finna not fyrir gamalt hardware(skipti öllu út í borðtölvunni fyrir ári) og gamlann turn og datt í hug að prófa svona. En svo er smá vandi, að mig vantar eiginlega aflgjafa(hann eyðilagðist) og harða diska(disk)(seldi þá). Á einhver eitthvað hræódýrt sem gæti nýst í svona? :)


CPU: i7 13700k | MB: MSI Z690-P | GPU: Gigabyte 9070XT | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengeance 32GB | M.2: 2TB Samsung 990 | M.2: 1TB Samsung 980 | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x LG 24MR400
Síminn: Galaxy Z Fold 6

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver - Hver á ódýrann aflgjafa og harðann disk?

Pósturaf lukkuláki » Þri 09. Feb 2016 22:00

Þarna er einn á þúsundkall
viewtopic.php?f=11&t=68486

Neðst


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


baldurgauti
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Heimaserver - Hver á ódýrann aflgjafa og harðann disk?

Pósturaf baldurgauti » Þri 09. Feb 2016 22:33

Ég keypti mér einn í tölvutek á 1500kall á útsölu fyrir nokkrum dögum, kostaði 3þ án útsölu. hef verið með serverinn í gangi í nokkra daga núna og ekki hefur hann enn klikkað :D Aflgjafa þá :D