http://tecshop.is/products/be-live-voip ... ol-med-mic
Kíkti á þetta og þetta virðist vera nokkuð basic publicity stunt, ekkert að því. En svo þegar ég var að tékka út rak ég augun í þetta

"By continuing, I agree that my information will be transferred to the United States."
Ég veit að TecShop er með account hérna, hvað er ég að samþykkja með þessu? Er verið að selja upplýsingar 3ja aðila?