Kreditkort VISA

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Kreditkort VISA

Pósturaf svanur08 » Fim 31. Des 2015 12:58

Hvernig er það þegar maður borgar visa kreditkort seigjum dæmi ég eigi að borga 40.000kr og seigjum ég geri það í dag og heimildin sé kannski 40.000. En ég fæ ekki fram "greitt" á heimabankanum fyrr en eftir nokkra daga. Er þetta greitt strax og get byrjað að nota kortið strax eða þarf ég að bíða eftir að "greitt" birtist áður en ég nota kortið?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2291
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf kizi86 » Fim 31. Des 2015 13:04

prufaðu bara að nota kortið..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf Revenant » Fim 31. Des 2015 13:16

Innborgun gerist samstundis og hefur ekkert með yfirlitið að gera.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf svanur08 » Fim 31. Des 2015 13:28

Revenant skrifaði:Innborgun gerist samstundis og hefur ekkert með yfirlitið að gera.


Þannig þetta er þá greitt bara um leið og ég legg inná kortið?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

brain
1+1=10
Póstar: 1144
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf brain » Fim 31. Des 2015 13:56

Það gerist strax nema eftir 21:00 - 08:00

Þær færslur sem gerðar eru á þessum tíma bókast daginn eftir.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf Danni V8 » Fim 31. Des 2015 14:08

Held að gerist strax með credit kort samt. Ég hef lagt háa fjárhæð inná mitt kort rétt fyrir miðnætti og pantað síðan af netinu strax.

En eitt sem þarf að passa uppá ef þú ert að fara að nota þetta til að panta af netinu, að það gæti þurft að hringja í Valitor og biðja um að gefa leyfi fyrir erlendri færslu. Er ekki alveg klár á því við hvaða upphæð er miðað en ég hef nánast alltaf þurft að gera þetta þegar ég panta eitthvað yfir 30þús kall, annars kemur bara synjun eins og að það sé ekki næg innistæða á kortinu.

Það er að ég held opið allan sólarhringinn þar í síma 525-2000


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf svanur08 » Fim 31. Des 2015 14:17

Oks takk fyrir svörin drengir. :)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf Revenant » Fim 31. Des 2015 15:32

Danni V8 skrifaði:En eitt sem þarf að passa uppá ef þú ert að fara að nota þetta til að panta af netinu, að það gæti þurft að hringja í Valitor og biðja um að gefa leyfi fyrir erlendri færslu. Er ekki alveg klár á því við hvaða upphæð er miðað en ég hef nánast alltaf þurft að gera þetta þegar ég panta eitthvað yfir 30þús kall, annars kemur bara synjun eins og að það sé ekki næg innistæða á kortinu.


Ef þú kaupir í erlendri mynt þá er varan 5-15% "dýrari" í íslenskum krónum (að mig minnir - getur verið mismunandi eftir kortum) til að dekka gengismun frá því að heimild er gefin og þangað til uppgjörið kemur.

Dæmi:
Kaupir vöru fyrir $100 (u.þ.b. 13.000 kr á gengi dagsins í dag).
Af heimildinni eru teknar 14.500 kr til að dekka mögulegan gengismun (getur verið mismunandi eftir kortaútgefendum).
Gengið breytist þannig að $100 eru núna 13.500 kr.
Færslan berst kortaúgefandanum nokkrum dögum seinna sem framkvæmir uppgjör á gengi þess dags (ekki dagsins sem heimildin var gefin!) og þú sérð 13.500 kr á reikningsyfirlitinu. Restinni af heimildinni (14.500 - 13.500 = 1.000) er svo "skilað".



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf Danni V8 » Fim 31. Des 2015 19:59

Revenant skrifaði:
Danni V8 skrifaði:En eitt sem þarf að passa uppá ef þú ert að fara að nota þetta til að panta af netinu, að það gæti þurft að hringja í Valitor og biðja um að gefa leyfi fyrir erlendri færslu. Er ekki alveg klár á því við hvaða upphæð er miðað en ég hef nánast alltaf þurft að gera þetta þegar ég panta eitthvað yfir 30þús kall, annars kemur bara synjun eins og að það sé ekki næg innistæða á kortinu.


Ef þú kaupir í erlendri mynt þá er varan 5-15% "dýrari" í íslenskum krónum (að mig minnir - getur verið mismunandi eftir kortum) til að dekka gengismun frá því að heimild er gefin og þangað til uppgjörið kemur.

Dæmi:
Kaupir vöru fyrir $100 (u.þ.b. 13.000 kr á gengi dagsins í dag).
Af heimildinni eru teknar 14.500 kr til að dekka mögulegan gengismun (getur verið mismunandi eftir kortaútgefendum).
Gengið breytist þannig að $100 eru núna 13.500 kr.
Færslan berst kortaúgefandanum nokkrum dögum seinna sem framkvæmir uppgjör á gengi þess dags (ekki dagsins sem heimildin var gefin!) og þú sérð 13.500 kr á reikningsyfirlitinu. Restinni af heimildinni (14.500 - 13.500 = 1.000) er svo "skilað".


Já ég skil. En seinast þegar ég lenti í þessu var ég að panta fyrir 170þús kall og lagði 200þús inná kortið en samt kom synjun, þá þurfti ég að hringja og virkja erlenda heimild í nokkra klukkutíma.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2655
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf svanur08 » Fim 31. Des 2015 20:06

Óþolandi hvað þetta yfirlit á heimabankanum er slow og seint að uppfærast menn ekki sammála?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf HalistaX » Fim 31. Des 2015 20:13

svanur08 skrifaði:Óþolandi hvað þetta yfirlit á heimabankanum er slow og seint að uppfærast menn ekki sammála?

Jú, það er alveg óþolandi.. Skilst samt að það sé ekki svona með Mastercard, sel það samt ekki dýrara en ég keypti það.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf ColdIce » Fös 01. Jan 2016 02:32

HalistaX skrifaði:
svanur08 skrifaði:Óþolandi hvað þetta yfirlit á heimabankanum er slow og seint að uppfærast menn ekki sammála?

Jú, það er alveg óþolandi.. Skilst samt að það sé ekki svona með Mastercard, sel það samt ekki dýrara en ég keypti það.

Mitt mastercard uppfærist alltaf á miðnætti(yfirlitið semsé).


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf HalistaX » Fös 01. Jan 2016 02:41

ColdIce skrifaði:
HalistaX skrifaði:
svanur08 skrifaði:Óþolandi hvað þetta yfirlit á heimabankanum er slow og seint að uppfærast menn ekki sammála?

Jú, það er alveg óþolandi.. Skilst samt að það sé ekki svona með Mastercard, sel það samt ekki dýrara en ég keypti það.

Mitt mastercard uppfærist alltaf á miðnætti(yfirlitið semsé).

Nú ókei, vinur minn var eitthvað að tala um einu sinni að hann hafi fengið Visa kortinu sínu skipt út fyrir Mastercard útaf þessu. Gæti verið bullshit, eins og ég sagði, sel það ekki dýrara en ég keypti það.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


ColdIce
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1604
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 99
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf ColdIce » Fös 01. Jan 2016 02:44

Já ég þurfti alltaf að bíða í maaaaarga daga áður en visa kortið uppfærðist. Vissi aldrei hver staðan var á því :p


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 17 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf Danni V8 » Fös 01. Jan 2016 05:11

Mjög óþægilegt með vísa þegar maður fór erlendis að geta ekki séð stöðuna fyrr en einhverjum dögum eftir að maður var kominn heim.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kreditkort VISA

Pósturaf urban » Fös 01. Jan 2016 12:19

Mastercard eru miklu betri með þetta að gera.
Ég er farinn að halda að staðan uppfærist á 6 tíma fresti þar
ég nota kortið mitt hérna út í Barcelona í verslunarferð og þegar ég kem heim upp í íbúð þá get ég kíkt á stöðuna á því upplýsingarnar erukomnar inn.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !