Póstverslanir í UK?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1282
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 388
Staða: Ótengdur

Póstverslanir í UK?

Pósturaf Njall_L » Mán 02. Nóv 2015 23:36

Sælir vaktarar.

Nú vantar mig að panta mér vöru frá UK sem að er framleidd af smáfyrirtæki þar og eingöngu seld hjá þeim en þeir senda ekki til Íslands.
Vitið þið um einhverja póstverslun sem svipar til ShopUSA nema sem að sér um innfluttning frá UK?


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3614
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Póstverslanir í UK?

Pósturaf dori » Þri 03. Nóv 2015 11:31

Hef ekki prófað en með því að leita að "UK parcel forwarding" á google fann ég t.d. þetta: https://www.forward2me.com/