Full online plex server

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 25
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Full online plex server

Pósturaf C2H5OH » Lau 24. Okt 2015 15:25

Spurning, hefur einhver heyrt um og/eða prófað þessa síðu http://www.letmestream.com.
Hugmyndin er hrikalega góð, notast við óendanlega plássið sem maður hefur á onedrive og að þurfa ekki að vera með server á heimilinu.
- Directly stream from your clouds
- Full transcoding using CPU
- Easy configuration
Just link your cloud accounts (dropbox, onedrive, copy...), and enjoy with a full mediacenter: we provide you a vps with a powerfull cpu to transcode anything and play it to any device using Plex

er virkilega að spá í að prufa, hafiði einhverjar skoðanir á svona löguðu security wise.



Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 240
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Full online plex server

Pósturaf nidur » Lau 24. Okt 2015 16:39

Þú getur stremað af Box, Copy, Dropbox, Googledrive, í gegnum plex accountinn þinn ef það þarf ekki transkóðun, minnir mig.

Og onedrive er með 1tb fyrir 7$ á mánuði ekki ótakmarkað.

Þetta https://put.io/ virðist áhugavert hinsvegar með innbyggðu torrent dæmi.

Og það er spurning hversu öflug VPS vélin er fyrir transcoding, kannski bara nóg í eitt hd transcoding.



Skjámynd

Höfundur
C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 25
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Full online plex server

Pósturaf C2H5OH » Lau 24. Okt 2015 17:07

Ég er aðalega að spá í þessu vegna þess að plex bíður ekki upp á að nota Onedrive sem sync, það fylgir neflilega 10 TB pláss með officepakkanum á onedrive og svo stóð að ef það nægir ekki er hægt að hafa samband og láta stækka. Þetta hefur verið mikið requestað á plex forums síðasta árið...

Svoleiðis þá hef ég verið eitthvað að misskylja ég hélt að þú þyrftir alltaf að vera með PMS á bakvið accountinn þinn til að streama af syncuðu efni þótt þú sért með direct play.

Já spurning hversu öflug VPS vélin er fyrir transcoding, ég ætla að prófa að kaupa 1 dag og prufa, læt vita hvernig þetta virkar.
Síðast breytt af C2H5OH á Lau 24. Okt 2015 17:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Full online plex server

Pósturaf Hargo » Lau 24. Okt 2015 17:09

Áhugavert. Er einmitt með 1TB af OneDrive plássi gegnum Office365.

En já væri gaman að vita hversu öflug vél er á bak við þetta fyrir transcoding, hvort hún ráði við nokkur stream í einu.



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Full online plex server

Pósturaf BugsyB » Sun 25. Okt 2015 00:38

ef þú ert með plex pass þá getur þú streamað frá cloud - ég er með stream frá google drive - en nota það aldrei, en það er samt alltaf inni þegar annað dettur út.


Símvirki.