Hvar fær maður áfengisskáp?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf hakkarin » Sun 09. Ágú 2015 18:12

Veit einhver hvar maður getur keypt fínan áfengisskáp til þess að geyma áfengið sitt í og hversu mikið slíkt kostar? Þá meina ég eitthvað á milli ágætt og flott en ekki eitthvað rusl.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf Gislinn » Sun 09. Ágú 2015 18:20

Hvað meinaru með áfengisskáp? Ertu að tala um kæliskáp eins og fyrir vín, skáp með sérstökum glasa festingum og plássi fyrir flöskur eða eitthvað allt annað?


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf hakkarin » Sun 09. Ágú 2015 18:28

Ekki kæliskáp og ekki fyrir vín. Skáp fyrir allt "hart" áfengi eins og til dæmis viskí, koníak, vodka, romm og svo framvegis. Ég er í augnarblikinu að geyma þetta í skápnum í svenfherbeginu mínu en það er bara ekki að gera sig.

EDIT: Annars væri ekkert verra ef að hann væri líka með plás fyrir glöss.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf dori » Sun 09. Ágú 2015 18:35

Ertu ekki bara að hugsa um "liquor cabinet"?

Bara kíkja á þessar helstu húsgagnabúðir og finna skáp sem þér finnst flottur?



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf hakkarin » Sun 09. Ágú 2015 19:32

dori skrifaði:Ertu ekki bara að hugsa um "liquor cabinet"?

Bara kíkja á þessar helstu húsgagnabúðir og finna skáp sem þér finnst flottur?


Jú eitthvað svona. Er bara ekki viss hvort að það selji allir svona.




Chokotoff
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 01. Mar 2015 02:40
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf Chokotoff » Sun 09. Ágú 2015 20:43

Eru þetta ekki bara venjuegir skápar? Ertu að leita að einhverju til að sýna flöskurnar? Eða bara geimslu? Persónulega myndi ég bara rölta hring í IKEA og finna eitthvað ódýrt með glerhurðum.


DFTBA

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 995
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf brain » Sun 09. Ágú 2015 21:45

Tékkaðu á Verslunartækni.

Þeir selja allavega vínskápa á hótel.

http://verslun.is/?category=101&lid=225
Síðast breytt af brain á Mán 10. Ágú 2015 07:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf zedro » Sun 09. Ágú 2015 23:42

Hef verið að pæla fá mér Detolf skáp, einfaldir og nettir.
http://www.ikea.is/categories/709


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf hakkarin » Mið 12. Ágú 2015 21:49

Hef heyrt það að áfengi skemmist sé það geymt í of miklu ljósi. Eða skemmist kanski ekki en það á að hafa áhrif á bragðið. Veit ekki hvort að hefðbundinnn skápur henti endilega. Það væri best ef að hann væri með þannig gleri að það komist ekki auðveldlega ljós inn í hann.

EDIT: Never mind með ljósið. Ég kaupi mér bara gardínur. Málið er nefnilega að það skín alltaf svo mikil sól þar sem að ég ætla að hafa skápinn.

EDIT: Þetta finnst mér til dæmis flott: https://www.pinterest.com/pin/344384702726236172/



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fær maður áfengisskáp?

Pósturaf dori » Mið 12. Ágú 2015 22:02

Þetta er einmitt bara "venjulegur skápur".

Eða hillur eða hvað sem svona mubla heitir. Allavega ekkert sérstakt við skápa sem gerir þá að áfengisskápum.