Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf hakkarin » Lau 20. Jún 2015 23:40

Þegar þið eruð að redda ykkyr stelpum á djamminu hvort sem að það er á bar eða úti hvað er það eiglega sem að þið segið við hitt kynið? Er það bara hæ viltu ríða eða eru einhverjir fleiri pottagaldrar sem að þarf til? Eða koma kanski bara stelpunar til ykkar. Fer sjaldan á djammið þannig þannig að ég er ólærður í þessari list. :guy




Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf Klara » Lau 20. Jún 2015 23:51

Það er alla jafna góð hugmynd að hafa "leik". Af fyrirspurn þinni að dæma hefurðu engan eða mjög lítinn leik og því held ég að frasar frá öðrum bjargi því ekki. Það er ekki bara hvað þú segir, heldur líka hvað þú gerir og hver "þú" ert.

Mest af samskiptunum við hitt kynið í þessum aðstæðum fer nefnilega fram í gegnum líkamstjáningu og líkamstjáning sem geislar sjálfstrausti er góður leikur.

Hvernig öðlast menn leik? Það er spurningin sem þú þarft að svara.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf hakkarin » Sun 21. Jún 2015 00:13

Klara skrifaði:Mest af samskiptunum við hitt kynið í þessum aðstæðum fer nefnilega fram í gegnum líkamstjáningu og líkamstjáning sem geislar sjálfstrausti er góður leikur.


Hvað er eiglega "líkamstjáning sem geislar sjálfstrausti"? Sorry en þetta hljómar eins og einhver bullshit frasi frá einhverjum sem að vill hljóma gáfaðari heldur en hann er. Hvað er eiglega sjálfstraust líkamstjáning???

EDIT: Fyrir utan það að fæstir eru líklegir að taka eftir einhverjum subtle líkamshreyfingum frá fólki sem að það þekkir ekki eftir að hafa sturtað í sig áfengi.
Síðast breytt af hakkarin á Sun 21. Jún 2015 00:16, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf intenz » Sun 21. Jún 2015 00:14

Vertu bara þú sjálfur og reyndu að tala um eitthvað áhugavert, ekki tölvuleiki eða eitthvað sem fæst í Nexus.

Pickup línur eru glataðar og ekki til að stóla á, nema sem smá húmor til að brjóta ísinn.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf Klara » Sun 21. Jún 2015 00:20

hakkarin skrifaði:
Klara skrifaði:Mest af samskiptunum við hitt kynið í þessum aðstæðum fer nefnilega fram í gegnum líkamstjáningu og líkamstjáning sem geislar sjálfstrausti er góður leikur.


Hvað er eiglega "líkamstjáning sem geislar sjálfstrausti"? Sorry en þetta hljómar eins og einhver bullshit frasi frá einhverjum sem að vill hljóma gáfaðari heldur en hann er. Hvað er eiglega sjálfstraust líkamstjáning???

EDIT: Fyrir utan það að fæstur eru líklega að taka eftir einhverjum subtle líkamshreyfingum frá fólki sem að það þekkir ekki eftir að hafa sturtað í sig áfengi.


Gúglaðu bara "body language" og "confidence".

Ef þú hinsvegar ætlar þér að fara að gera út á ofurölvaðar stelpur þá getur þú lesið "banging iceland" eftir hann þarna sem rekur Return of Kings. Ég heyrt einmitt að hann tali um hvernig besta leiðin sé til að landa ofurölvi stelpum, eitthvað sem í USA félli undir nauðgun (hans eigin orð).



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2349
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf Klaufi » Sun 21. Jún 2015 00:27



Mynd

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 76
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf Hannesinn » Sun 21. Jún 2015 01:01

Ég myndi verða mér úti um "Sex Panther", dúndur ilmvatn. Þeir segja að það virki alltaf í 60% tilvika.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf audiophile » Sun 21. Jún 2015 09:59

Hannesinn skrifaði:Ég myndi verða mér úti um "Sex Panther", dúndur ilmvatn. Þeir segja að það virki alltaf í 60% tilvika.


Sjiiit. Pickup línurnar mínar virka bara í 40% tilvika, þetta væri geðveikt!

:sleezyjoe


Have spacesuit. Will travel.


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf J1nX » Sun 21. Jún 2015 13:10

gott dæmi um mismunandi líkamstjáningu er t.d. hvernig þú labbar.. labbarðu niðurlútur með hendur í vösum eða beinn í baki.. augljós munur þar á t.d. svo líka ef þú sérð að stelpa er að horfa á þig, líturðu þá undan eða horfirðu á móti og brosir til hennar




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf linenoise » Sun 21. Jún 2015 13:18

Maður "reddar" sér ekki manneskjum. Manneskjur eru ekki hlutir. Listin sem þú ættir að íhuga að læra er hugsa um konur sem fólk en ekki eitthvað til að tæma gredduna í.

Klara: Að "gera út á ofurölvaðar stelpur" er nauðgun. Ofurölvi manneskjur hafa ekki þá meðvitund sem þarf til að veita samþykki, nú eða láta vita að þú sért að nauðga þeim. Þeir sem stunda að nauðga ofurölvi manneskjum eru nauðgarar. Ekki vera sú týpa.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf axyne » Sun 21. Jún 2015 14:29

Að kalla þær ekki kellingar er ágætis byrjun :)


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf kizi86 » Sun 21. Jún 2015 14:32

besta ppickup lína sem ég hef heyrt og hefur virkað var:

hvað segirru um að koma með mér heim og ég ulla í ulluna á þér og hræri í ógeðinu þínu..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf DJOli » Sun 21. Jún 2015 14:59

Kynfæri eru ógeðsleg...


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf Klara » Sun 21. Jún 2015 17:09

linenoise skrifaði:Maður "reddar" sér ekki manneskjum. Manneskjur eru ekki hlutir. Listin sem þú ættir að íhuga að læra er hugsa um konur sem fólk en ekki eitthvað til að tæma gredduna í.

Klara: Að "gera út á ofurölvaðar stelpur" er nauðgun. Ofurölvi manneskjur hafa ekki þá meðvitund sem þarf til að veita samþykki, nú eða láta vita að þú sért að nauðga þeim. Þeir sem stunda að nauðga ofurölvi manneskjum eru nauðgarar. Ekki vera sú týpa.


Kaldhæðni skilar sér ekki alltaf á netinu en stundum kveikja sumir ekki á perunni. :-"



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf hakkarin » Sun 21. Jún 2015 18:28

linenoise skrifaði:Klara: Að "gera út á ofurölvaðar stelpur" er nauðgun. Ofurölvi manneskjur hafa ekki þá meðvitund sem þarf til að veita samþykki, nú eða láta vita að þú sért að nauðga þeim. Þeir sem stunda að nauðga ofurölvi manneskjum eru nauðgarar. Ekki vera sú týpa.


Hvað er samt ofurölvi? Held að ansi margir séu nauðgarar ef að það er nauðgun að sofa hjá fullri konu. Eða heldur þú kanski að það sé mikið af edrú fólki að stunda kynlíf eftir djammið?



Skjámynd

Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf Sidious » Sun 21. Jún 2015 19:04

Hannesinn skrifaði:Ég myndi verða mér úti um "Sex Panther", dúndur ilmvatn. Þeir segja að það virki alltaf í 60% tilvika.


https://www.youtube.com/watch?v=pjvQFtlNQ-M

Takk fyrir að minna mig á þetta, ég hló og hló.


Annars til þess að heilla stelpurnar, þá finnst mér mestu skipta að vera ekki hræddur\feiminn. Taka bara á skarið að spjalla eða dansa við hana, og ég er ekki að meina að nota einhverja pickuplínu eða reyna humpa hana sem fyrsta move.

Gott fyrsta move finnst mér vera "Hæ hvað heitiu?" "Hvað geriru í lífinu?" "Hvernig ertu búin að hafa það í kvöld?" og svo framvegis. Þú að sjálfsögðu kynnir þig líka og segir frá þér. Út frá því hvernig samtalið gengur er hægt að meta framhaldið.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf depill » Sun 21. Jún 2015 19:57

hakkarin skrifaði:
linenoise skrifaði:Klara: Að "gera út á ofurölvaðar stelpur" er nauðgun. Ofurölvi manneskjur hafa ekki þá meðvitund sem þarf til að veita samþykki, nú eða láta vita að þú sért að nauðga þeim. Þeir sem stunda að nauðga ofurölvi manneskjum eru nauðgarar. Ekki vera sú týpa.


Hvað er samt ofurölvi? Held að ansi margir séu nauðgarar ef að það er nauðgun að sofa hjá fullri konu. Eða heldur þú kanski að það sé mikið af edrú fólki að stunda kynlíf eftir djammið?





Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf hakkarin » Sun 21. Jún 2015 21:40

depill skrifaði:
hakkarin skrifaði:
linenoise skrifaði:Klara: Að "gera út á ofurölvaðar stelpur" er nauðgun. Ofurölvi manneskjur hafa ekki þá meðvitund sem þarf til að veita samþykki, nú eða láta vita að þú sért að nauðga þeim. Þeir sem stunda að nauðga ofurölvi manneskjum eru nauðgarar. Ekki vera sú týpa.


Hvað er samt ofurölvi? Held að ansi margir séu nauðgarar ef að það er nauðgun að sofa hjá fullri konu. Eða heldur þú kanski að það sé mikið af edrú fólki að stunda kynlíf eftir djammið?




En hvað ef að konan er blindfull en samt fær um að gefa augljóst já og fær aldrei blackout á meðan kynlífi stendur? Þetta myndband sem að þú póstaðir gerir nákvæmlega ekkert til að svara þeirri spurningu hvað öfurölvi þýðir. Í þessu myndbandi er því haldið fram að fólk eigi ekki að halda afram ef að viðkomandi segir nei eða skiptir um skoðun eftir að hafa sagt já, eða þegar hann deyr, sem að er alveg 100% rétt en gerir samt ekkert til að svara þeirri spurningu á hvaða tímapunti einhver er orðinn of fullur til að geta veit samþykki. Það eru til dæmis sumir öfgafemmar sem að finnst að drukknir kvenmenn séu bara almennt ekki færir um að gefa samþykki og að allt kynlíf sem að eigi sér stað undir áhrifum sé nauðgun.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf Gislinn » Sun 21. Jún 2015 22:09

hakkarin skrifaði:En hvað ef að konan er blindfull en samt fær um að gefa augljóst já og fær aldrei blackout á meðan kynlífi stendur? Þetta myndband sem að þú póstaðir gerir nákvæmlega ekkert til að svara þeirri spurningu hvað öfurölvi þýðir. Í þessu myndbandi er því haldið fram að fólk eigi ekki að halda afram ef að viðkomandi segir nei eða skiptir um skoðun eftir að hafa sagt já, eða þegar hann deyr, sem að er alveg 100% rétt en gerir samt ekkert til að svara þeirri spurningu á hvaða tímapunti einhver er orðinn of fullur til að geta veit samþykki. Það eru til dæmis sumir öfgafemmar sem að finnst að drukknir kvenmenn séu bara almennt ekki færir um að gefa samþykki og að allt kynlíf sem að eigi sér stað undir áhrifum sé nauðgun.


Ef þú ert óviss um hvort að einhver kona sé ofurölvi, þá skaltu gera ráð fyrir að hún séð það. Þetta er ekki mjög flókið.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf hakkarin » Sun 21. Jún 2015 22:23

Gislinn skrifaði:Ef þú ert óviss um hvort að einhver kona sé ofurölvi, þá skaltu gera ráð fyrir að hún séð það.


En hvað ef ég er ekki óviss og en konan sér samt eftir því daginn eftir og kallar mig nauðgara?

Gislinn skrifaði: Þetta er ekki mjög flókið.


No offense en ég þoli ekki svona smug comments. Mér skilst að í Kaliforní ríki í USA sé bara búið að gera allt kynlíf yndir áhrifum að naugðun og eru margir ekki ánægir með það. Þannig að þetta ádeilumál er víst bara ekki eins einfalt og þú vilt meina að það sé.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf nidur » Sun 21. Jún 2015 22:56

Er hægt að gera ráð fyrir því að ofurölva fólk taki réttar ákvarðanir?
Getur verið að báðir aðilar séu bara vel í því og taki báðir vitlausar ákvarðanir?

Hvort sem það er þá verður fólk bara að lifa með því sem gerist þegar það tekur vitlausar ákvarðanir, það var nú þeirra ákvörðun að sleppa af sér hömlunum og verða ofurölva.

Persónulega þá finnst mér kynlíf ekkert spennandi undir miklum áhrifum.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 22. Jún 2015 11:01

Ég hélt að svona væri hætt eftir að Tinder kom til leiks?

Ég hef verið out of the game í næstum 9 ár. Pickaði mína upp á internetinu samt. Þurfti ekki að vera drukkinn til þess. Var bara ég :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf HalistaX » Þri 23. Jún 2015 00:07

Ég er bara upfront og segi stúlkunum strax að ég sé tilbúinn til þess að sleikja píku.
Sumar móðgast, en flestar halda á manni heim.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf dori » Þri 23. Jún 2015 09:50

HalistaX skrifaði:Flestar móðgast, en sumar halda á manni heim.

FTFY



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvað segið þið við kellinganar á barnum/djamminu

Pósturaf Nördaklessa » Sun 28. Jún 2015 13:08

Ég reyni yfirleitt aldrei við konur á djamminu. Finnst það ekki góð hugmynd. Geri það oftast allsgáður.


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |