Núna er greinilega ekki rétti tíminn til að panta frá Frozen CPU þar sem það virðist allt vera niðri hjá þeim þessa dagana
og miklar sögusagnir um að þeir séu farnir á hausinn.
Allavega ekki sniðugt að panta á síðunni, þar sem það er ennþá hægt, fyrr en það er komið confirmed að þeir séu up and running...
Miklar umræður ásamt nýjustu fréttum
http://www.overclock.net/t/1540656/unof ... -its-doors
https://www.youtube.com/watch?v=Dw6LKjH-59U
Frozen CPU tímabundið niðri
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Frozen CPU tímabundið niðri
Uggh, frekar fúlt... Ég pantaði helling frá þeim síðasta sumar, voru eldsnöggir að shippa öllu og allir hlutir komu réttir, þeir voru líka fljótir að svara tölvupóstum og mjög gott að eiga við þá.... 
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Frozen CPU tímabundið niðri
Já, hef góða reynslu af þeim líka. Vona að þeir komist aftur á sporið.
-
FreyrGauti
- Tölvutryllir
- Póstar: 669
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Frozen CPU tímabundið niðri
Keypti alla vatnskælinguna hjá mér hjá þeim, mjög góð þjónusta, þetta er mjög svekkjandi.
Lenti í galla með aðra vatnsblokkina hjá mér og það dugði að senda þeim myndir af gallanum til að þeir sendu mér replacement part.
Lenti í galla með aðra vatnsblokkina hjá mér og það dugði að senda þeim myndir af gallanum til að þeir sendu mér replacement part.