Hvernig selur maður á Ebay?
-
trausti164
Höfundur - Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Hvernig selur maður á Ebay?
Ég er með slatta af dóti sem að erfitt er að selja innanlands en myndi ekki vera neitt vesen að losa sig við á Ebay en ég rak mig á það að Paypal styður ekki Íslendinga sem seljendur, er einhver leið framhjá þessu rugli?
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig selur maður á Ebay?
Ég seldi einn hlut á ebay.com í fyrrasumar og það var ekkert mál að nota Paypal þá. Er eitthvað búið að breyta reglum?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1811
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig selur maður á Ebay?
lukkuláki skrifaði:Ég seldi einn hlut á ebay.com í fyrrasumar og það var ekkert mál að nota Paypal þá. Er eitthvað búið að breyta reglum?
Sama hér - seldi smádrasl í fyrra og það var ekkert vesen
PS4
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig selur maður á Ebay?
Er ekki vandamálið það að flytja peningana hingað heim í innlendan banka eins og hefur alltaf verið. Þegar ég hef notað eBay þá hef ég bara þurft að eyða peningunum í eitthvað annað sem mig vantar eða sent þá til kunningja sem tók þá út með tilheyrandi kostnaði og sendi mér þá.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Hvernig selur maður á Ebay?
Getur flutt pening frá paypal í ísl banka en er hrikalega dýr gjöld á því um 25 % fara í það af total.
Flutti $ 480 í fyrra, fétt samsvarandi 350 $ á reikn, frekar að versla fyrir á ebay, amason etc.
Til að versla/selja á Ebay, stofa account, stofna paypal accout . svo bara nota.
Þú segir paypal ekki styðja ísland. ? Ertu búinn að tengja acc við ebay account ?
Flutti $ 480 í fyrra, fétt samsvarandi 350 $ á reikn, frekar að versla fyrir á ebay, amason etc.
Til að versla/selja á Ebay, stofa account, stofna paypal accout . svo bara nota.
Þú segir paypal ekki styðja ísland. ? Ertu búinn að tengja acc við ebay account ?