Kvöldið,
Veit einhver hvað er í þessu? Er þetta hollt? Er þetta hollt eitt og sér eða verður að hreifa sig með þessu?
Á maður kannski alfarið að forðast þetta?
Amino Energy
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Amino Energy
Koffín, grænt te, amíno sýrur og bragðefni, ég fæ mér tvær skeiðar fyrir morgun cardio kl 6 (drekk ekki kaffi) og svo blanda ég tveim skeiðum saman við Pre-workoutið mitt fyrir lyftingaæfingu kl 18:00.
þetta er ágætis pick me up ef þú drekkur ekki kaffi, en þetta er mjög súrt og líklega ekki það besta fyrir tennurnar
þetta er ágætis pick me up ef þú drekkur ekki kaffi, en þetta er mjög súrt og líklega ekki það besta fyrir tennurnar
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
suxxass
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
- Reputation: 6
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Amino Energy
oskar9 skrifaði:Koffín, grænt te, amíno sýrur og bragðefni, ég fæ mér tvær skeiðar fyrir morgun cardio kl 6 (drekk ekki kaffi) og svo blanda ég tveim skeiðum saman við Pre-workoutið mitt fyrir lyftingaæfingu kl 18:00.
þetta er ágætis pick me up ef þú drekkur ekki kaffi, en þetta er mjög súrt og líklega ekki það besta fyrir tennurnar
En er þetta fitandi ef maður stundar ekki líkamsrækt eins og margir svona prótein drykkir?
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6378
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Amino Energy
Prótíndrykkir eru ekki fitandi, fita er ekki fitandi og kolvetni eru ekki fitandi. Umfram kaloríur eru fitandi.
Þú ert ekki að fara að brenna neinni fitu af þér með því að sötra Amino, ekki nema þá bara afþví að koffínið dregur úr hungri í besta falli. Þetta er fínt á æfingum fyrir þá sem vilja bara smá orkubúst og aminósýrur, en þetta er ekki beint preworkout samt.
Þú ert ekki að fara að brenna neinni fitu af þér með því að sötra Amino, ekki nema þá bara afþví að koffínið dregur úr hungri í besta falli. Þetta er fínt á æfingum fyrir þá sem vilja bara smá orkubúst og aminósýrur, en þetta er ekki beint preworkout samt.