Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf hakkarin » Fös 07. Nóv 2014 13:44

capteinninn skrifaði:
Ég kýs að eyða pening í að kaupa kokteilsósu, ég sé hvað hún kostar og ég hef eitthvað verðmat í hausnum um hvað ég væri tilbúinn að borga fyrir hana, ef hún væri of dýr myndi ég sleppa því, færi aldrei að væla yfir því hvað hún kostaði. Ég skil reyndar aldrei þegar fólk er að kvarta yfir hvað hlutir kosti, þú bara velur hvort það sé þess virði og ef svo er kaupirðu það.


Þú velur þá væntanlega hvort að þú borðar eða ekki? Sorry en þetta minnir mig á gömlu vondu rökinn um að það þurfi ekki að vera lágmarkslaun að því að fólk "ræður því hvar það vinnur". Hvað markaðslögmál varðar, að er það ekki bara ágæt að hvetja fólk til þess að kaupa þetta ekki svo að þetta lækki í verði?



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 07. Nóv 2014 14:21

rapport skrifaði:Af hverju er t.d. enginn staður sem rukkar fyrir vatnsglas?

Það kostar að þvo glasið eða útvega plast/pappamál...


Þetta hefur alveg verið gert. Man eftir því að sambíóin gerðu þetta á tímabili. Ekki viss hvort það sé ennþá í gangi.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf Tesy » Fös 07. Nóv 2014 14:33

hakkarin skrifaði:
capteinninn skrifaði:
Ég kýs að eyða pening í að kaupa kokteilsósu, ég sé hvað hún kostar og ég hef eitthvað verðmat í hausnum um hvað ég væri tilbúinn að borga fyrir hana, ef hún væri of dýr myndi ég sleppa því, færi aldrei að væla yfir því hvað hún kostaði. Ég skil reyndar aldrei þegar fólk er að kvarta yfir hvað hlutir kosti, þú bara velur hvort það sé þess virði og ef svo er kaupirðu það.


Þú velur þá væntanlega hvort að þú borðar eða ekki? Sorry en þetta minnir mig á gömlu vondu rökinn um að það þurfi ekki að vera lágmarkslaun að því að fólk "ræður því hvar það vinnur". Hvað markaðslögmál varðar, að er það ekki bara ágæt að hvetja fólk til þess að kaupa þetta ekki svo að þetta lækki í verði?


Það er reyndar mjög mikill munur á kokteilsósu og mat/laun og getur ekki komið með eins dæmi.. Þú getur alveg borðað án þess að fá þér kokteilsósu, færð þér bara tómatsósu í staðinn sem er frítt á flestum stöðum.

Ég er sammála capteinninn, ef þér finnst kokteilsósan of dýr þá sleppurðu því.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1834
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 182
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf Nariur » Fös 07. Nóv 2014 15:18

Málið er að fólk langar í kokteilsósu, en ekki nóg til að réttlæta að borga þetta okurverð.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf dori » Fös 07. Nóv 2014 17:45

Eitt sem enginn hérna hefur minnst á er að þú getur haft tómatsósu (eins og þessi sem er gefins á þessum stöðum) á borðunum við stofuhita. Kokteilsósa er miklu viðkvæmari vara sem þarf að geyma rétt til að hún sé ekki hættuleg heilsunni. Kokteilsósan er líka miklu dýrari vara en tómatsósa þannig að þetta ætti virkilega ekki að koma neinum á óvart.

Síðan er svona upsell eitthvað sem fólk tekur ekki inní myndina þegar það velur á milli staða. Ef þú getur valið á milli tveggja veitingastaða þar sem á öðrum staðnum geturðu fengið hamborgara með frönskum og kokteilsósan væri ókeypis á 1800 kr. myndirðu örugglega frekar velja staðinn sem er með hamborgara og franskar á 1590 og kokteilsósu á 250 kall (að öllu öðru jöfnu, borgararnir og franskarnar jafn góðar o.s.frv.).



Skjámynd

destinydestiny
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 325
Skráði sig: Mið 23. Jan 2013 21:36
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf destinydestiny » Fös 07. Nóv 2014 19:39

hakkarin skrifaði:
capteinninn skrifaði:
Ég kýs að eyða pening í að kaupa kokteilsósu, ég sé hvað hún kostar og ég hef eitthvað verðmat í hausnum um hvað ég væri tilbúinn að borga fyrir hana, ef hún væri of dýr myndi ég sleppa því, færi aldrei að væla yfir því hvað hún kostaði. Ég skil reyndar aldrei þegar fólk er að kvarta yfir hvað hlutir kosti, þú bara velur hvort það sé þess virði og ef svo er kaupirðu það.


Þú velur þá væntanlega hvort að þú borðar eða ekki? Sorry en þetta minnir mig á gömlu vondu rökinn um að það þurfi ekki að vera lágmarkslaun að því að fólk "ræður því hvar það vinnur". Hvað markaðslögmál varðar, að er það ekki bara ágæt að hvetja fólk til þess að kaupa þetta ekki svo að þetta lækki í verði?




hakarinn þú ert mesta djók sem ég veit um haha tekur kokteilsósu með þér á staði hahaahahaha OP



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Pósturaf nidur » Fös 07. Nóv 2014 21:10

Er þetta nýji laugh you loose þráðurinn, en svona seriously ekki sjens að ég borgi 200kr fyrir smá bolla af kokteilsósu, 50kr þá myndi ég taka því.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.