Ég er með 2 stráka á þessum aldri sem fengu í fyrra snjallsíma í gjöf enn voru ekkert að geta notað þá til að senda sms eða hringja ,
voru þessvegna bara notaðir í að spila leiki , og voru alltaf rafmagnslausir og ekkert hægt að ná í þá en
ég keypti fyrir þá þennan hérna
http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... ung+E1200/ er ódýrari hérna
http://simabaer.is/index.php?option=com ... &Itemid=26 og eru þeir mjög ánægðir með hann . Batteriið dugar yfirleitt í 4-7 daga hjá þeim enn áður þurftu þeir að hlaða símana daglega .
Sími fyrir svvona unga drengi er bara öryggistæki til að geta náð í þá og til að þeir nái í okkur ef þeim langar í leiki eigum við ipad og þeir ps3
mæli með þessum símum , eru einfaldir i alla staði og batteriið endist mjög lengi svona ungir drengir og stelpur hafa ekkert við' snjallsíma að gera