Jæja, það er gott að kennarar hafa hagsmunni annara heldur en bara sinna eiginn í huga.

Icarus skrifaði:Verkfallsbrot ef skólinn ræður inn starfsfólk til að þurfa ekki á kennurum að halda.
Ef nemendur sjálfir taka sig saman sé ég ekki hvernig það er brot, þá er verið að teygja réttindi þess sem er í verkfalli ansi langt fram yfir réttindi annara.
Tiger skrifaði:Icarus skrifaði:Verkfallsbrot ef skólinn ræður inn starfsfólk til að þurfa ekki á kennurum að halda.
Ef nemendur sjálfir taka sig saman sé ég ekki hvernig það er brot, þá er verið að teygja réttindi þess sem er í verkfalli ansi langt fram yfir réttindi annara.
Fengu fyrrum nemanda til að kenna í húsakynnum skólans, mjög augljóst hefði ég haldið. Að nemendur hittist heima hjá einhverjum og læri saman er allt annað mál.
„Ég tel þetta ekki vera verkfallsbrot,“ segir Kjartan Magnússon, nemandi í fimmta bekk MR. „Kennarar verða að spyrja sig á hverjum verkfallið bitnar. Það bitnar á okkur nemendum og engum öðrum. Ríkið sparar sér peninga á þessu og það er mín tilfinning að samfélagið beri litla sem enga samúð með kennurum.“
Klemmi skrifaði: Framhaldsskólakennarar eru háskólagengnir og eiga samkvæmt því að vera á sambærilegum launum við aðrar sambærilega menntaðar stéttir innan ríkisins.
hakkarin skrifaði:Klemmi skrifaði: Framhaldsskólakennarar eru háskólagengnir og eiga samkvæmt því að vera á sambærilegum launum við aðrar sambærilega menntaðar stéttir innan ríkisins.
Þetta er samt svo gott dæmi um það af hverju ríkisrekstur getur verið svo heimskulegur. Fólk fær ekki greitt út frá verðleikum eða hversu verðmætt það er sem vinnumenn á markaðinum. Í staðinn eru laun ákveðinn út frá eitthverjum öðrum heimskulegum stöðlum. Af hverju til dæmis ætti eitthver að fá hærri laun bara að því að hann er menntaður? Menntun hækkar bara markaðsverð einstaklingsins ef að hann er menntaður í eitthverju sem mikil eftirspurn er eftir en takmarkað framboð að vinnuafli sem að hefur þá menntun.
Finnst að það ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar (sum svæði á landsbyggðinni). Þá væru laun kennara ákveðinn út frá markaðsverðmætum þeirra eins og hjá öðrum stéttum sem ekki vinna hjá ríkinu. Ef að fólk er á móti því að þeim forsendum að sumir hafi ekki efni á að borga fyrir að senda krakkana sína í slíka skóla að þá á bara að gefa þeim eitthverjar bætur eða styrki.
dori skrifaði:hakkarin skrifaði:Klemmi skrifaði: Framhaldsskólakennarar eru háskólagengnir og eiga samkvæmt því að vera á sambærilegum launum við aðrar sambærilega menntaðar stéttir innan ríkisins.
Þetta er samt svo gott dæmi um það af hverju ríkisrekstur getur verið svo heimskulegur. Fólk fær ekki greitt út frá verðleikum eða hversu verðmætt það er sem vinnumenn á markaðinum. Í staðinn eru laun ákveðinn út frá eitthverjum öðrum heimskulegum stöðlum. Af hverju til dæmis ætti eitthver að fá hærri laun bara að því að hann er menntaður? Menntun hækkar bara markaðsverð einstaklingsins ef að hann er menntaður í eitthverju sem mikil eftirspurn er eftir en takmarkað framboð að vinnuafli sem að hefur þá menntun.
Finnst að það ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar (sum svæði á landsbyggðinni). Þá væru laun kennara ákveðinn út frá markaðsverðmætum þeirra eins og hjá öðrum stéttum sem ekki vinna hjá ríkinu. Ef að fólk er á móti því að þeim forsendum að sumir hafi ekki efni á að borga fyrir að senda krakkana sína í slíka skóla að þá á bara að gefa þeim eitthverjar bætur eða styrki.
Þú meinar að einkaaðilar fái tækifæri til að reka hlutina sem er möguleiki að græða á og að ríkið pikki þetta upp þar sem enginn hefur áhuga á því að halda þjónustunni úti af því að það er ómögulegt að græða á því? Rosa flott lógík en lýsandi fyrir þessa "einkavæðingastefnu" sem margir virðast aðhyllast.
oskar9 skrifaði:dori skrifaði:hakkarin skrifaði:Klemmi skrifaði: Framhaldsskólakennarar eru háskólagengnir og eiga samkvæmt því að vera á sambærilegum launum við aðrar sambærilega menntaðar stéttir innan ríkisins.
Þetta er samt svo gott dæmi um það af hverju ríkisrekstur getur verið svo heimskulegur. Fólk fær ekki greitt út frá verðleikum eða hversu verðmætt það er sem vinnumenn á markaðinum. Í staðinn eru laun ákveðinn út frá eitthverjum öðrum heimskulegum stöðlum. Af hverju til dæmis ætti eitthver að fá hærri laun bara að því að hann er menntaður? Menntun hækkar bara markaðsverð einstaklingsins ef að hann er menntaður í eitthverju sem mikil eftirspurn er eftir en takmarkað framboð að vinnuafli sem að hefur þá menntun.
Finnst að það ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar (sum svæði á landsbyggðinni). Þá væru laun kennara ákveðinn út frá markaðsverðmætum þeirra eins og hjá öðrum stéttum sem ekki vinna hjá ríkinu. Ef að fólk er á móti því að þeim forsendum að sumir hafi ekki efni á að borga fyrir að senda krakkana sína í slíka skóla að þá á bara að gefa þeim eitthverjar bætur eða styrki.
Þú meinar að einkaaðilar fái tækifæri til að reka hlutina sem er möguleiki að græða á og að ríkið pikki þetta upp þar sem enginn hefur áhuga á því að halda þjónustunni úti af því að það er ómögulegt að græða á því? Rosa flott lógík en lýsandi fyrir þessa "einkavæðingastefnu" sem margir virðast aðhyllast.
Einkavæða gróðann og ríkisreka tapið
hakkarin skrifaði:oskar9 skrifaði:dori skrifaði:hakkarin skrifaði:Klemmi skrifaði: Framhaldsskólakennarar eru háskólagengnir og eiga samkvæmt því að vera á sambærilegum launum við aðrar sambærilega menntaðar stéttir innan ríkisins.
Þetta er samt svo gott dæmi um það af hverju ríkisrekstur getur verið svo heimskulegur. Fólk fær ekki greitt út frá verðleikum eða hversu verðmætt það er sem vinnumenn á markaðinum. Í staðinn eru laun ákveðinn út frá eitthverjum öðrum heimskulegum stöðlum. Af hverju til dæmis ætti eitthver að fá hærri laun bara að því að hann er menntaður? Menntun hækkar bara markaðsverð einstaklingsins ef að hann er menntaður í eitthverju sem mikil eftirspurn er eftir en takmarkað framboð að vinnuafli sem að hefur þá menntun.
Finnst að það ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar (sum svæði á landsbyggðinni). Þá væru laun kennara ákveðinn út frá markaðsverðmætum þeirra eins og hjá öðrum stéttum sem ekki vinna hjá ríkinu. Ef að fólk er á móti því að þeim forsendum að sumir hafi ekki efni á að borga fyrir að senda krakkana sína í slíka skóla að þá á bara að gefa þeim eitthverjar bætur eða styrki.
Þú meinar að einkaaðilar fái tækifæri til að reka hlutina sem er möguleiki að græða á og að ríkið pikki þetta upp þar sem enginn hefur áhuga á því að halda þjónustunni úti af því að það er ómögulegt að græða á því? Rosa flott lógík en lýsandi fyrir þessa "einkavæðingastefnu" sem margir virðast aðhyllast.
Einkavæða gróðann og ríkisreka tapið
Talaði ég eitthvað um ríkisrekið tap?![]()
Mættir alveg útskýra þessa fullyrðingu þína meira.
hakkarin skrifaði:oskar9 skrifaði:dori skrifaði:hakkarin skrifaði:Klemmi skrifaði: Framhaldsskólakennarar eru háskólagengnir og eiga samkvæmt því að vera á sambærilegum launum við aðrar sambærilega menntaðar stéttir innan ríkisins.
Þetta er samt svo gott dæmi um það af hverju ríkisrekstur getur verið svo heimskulegur. Fólk fær ekki greitt út frá verðleikum eða hversu verðmætt það er sem vinnumenn á markaðinum. Í staðinn eru laun ákveðinn út frá eitthverjum öðrum heimskulegum stöðlum. Af hverju til dæmis ætti eitthver að fá hærri laun bara að því að hann er menntaður? Menntun hækkar bara markaðsverð einstaklingsins ef að hann er menntaður í eitthverju sem mikil eftirspurn er eftir en takmarkað framboð að vinnuafli sem að hefur þá menntun.
Finnst að það ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar (sum svæði á landsbyggðinni). Þá væru laun kennara ákveðinn út frá markaðsverðmætum þeirra eins og hjá öðrum stéttum sem ekki vinna hjá ríkinu. Ef að fólk er á móti því að þeim forsendum að sumir hafi ekki efni á að borga fyrir að senda krakkana sína í slíka skóla að þá á bara að gefa þeim eitthverjar bætur eða styrki.
Þú meinar að einkaaðilar fái tækifæri til að reka hlutina sem er möguleiki að græða á og að ríkið pikki þetta upp þar sem enginn hefur áhuga á því að halda þjónustunni úti af því að það er ómögulegt að græða á því? Rosa flott lógík en lýsandi fyrir þessa "einkavæðingastefnu" sem margir virðast aðhyllast.
Einkavæða gróðann og ríkisreka tapið
Talaði ég eitthvað um ríkisrekið tap?![]()
Mættir alveg útskýra þessa fullyrðingu þína meira.
Bjosep skrifaði:hakkarin skrifaði:oskar9 skrifaði:dori skrifaði:hakkarin skrifaði:Klemmi skrifaði: Framhaldsskólakennarar eru háskólagengnir og eiga samkvæmt því að vera á sambærilegum launum við aðrar sambærilega menntaðar stéttir innan ríkisins.
Þetta er samt svo gott dæmi um það af hverju ríkisrekstur getur verið svo heimskulegur. Fólk fær ekki greitt út frá verðleikum eða hversu verðmætt það er sem vinnumenn á markaðinum. Í staðinn eru laun ákveðinn út frá eitthverjum öðrum heimskulegum stöðlum. Af hverju til dæmis ætti eitthver að fá hærri laun bara að því að hann er menntaður? Menntun hækkar bara markaðsverð einstaklingsins ef að hann er menntaður í eitthverju sem mikil eftirspurn er eftir en takmarkað framboð að vinnuafli sem að hefur þá menntun.
Finnst að það ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar (sum svæði á landsbyggðinni). Þá væru laun kennara ákveðinn út frá markaðsverðmætum þeirra eins og hjá öðrum stéttum sem ekki vinna hjá ríkinu. Ef að fólk er á móti því að þeim forsendum að sumir hafi ekki efni á að borga fyrir að senda krakkana sína í slíka skóla að þá á bara að gefa þeim eitthverjar bætur eða styrki.
Þú meinar að einkaaðilar fái tækifæri til að reka hlutina sem er möguleiki að græða á og að ríkið pikki þetta upp þar sem enginn hefur áhuga á því að halda þjónustunni úti af því að það er ómögulegt að græða á því? Rosa flott lógík en lýsandi fyrir þessa "einkavæðingastefnu" sem margir virðast aðhyllast.
Einkavæða gróðann og ríkisreka tapið
Talaði ég eitthvað um ríkisrekið tap?![]()
Mættir alveg útskýra þessa fullyrðingu þína meira.
Ef þú hefur aldrei heyrt þessa tilvitnun áður (og sérstaklega í kringum hrunið) þá er spurning um að þú ættir að gera sjálfum þér greiða og fara að fylgjast betur með fréttum eða reyna að ná fram betri skilningi á því hvað það er sem fer fram í fréttunum.
"Einkavæða gróðann og ríkisreka tapið" er svona eins og "þetta reddast". Ef þú hefur ekki heyrt þetta þá bið ég þig velkominn til byggða úr hvaða helli það var sem þú varst að skríða út úr.
dori skrifaði:Af því að þú segir að það "ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar". Það sem þú ert að segja er að einkavæða það sem fólk sér að væri hægt að græða á og ríkið pikkar upp rest.
hakkarin skrifaði:dori skrifaði:Af því að þú segir að það "ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar". Það sem þú ert að segja er að einkavæða það sem fólk sér að væri hægt að græða á og ríkið pikkar upp rest.
Það er en enginn búinn að útskýra það fyrir mér af hverju þetta er slæmt. Ríkið myndi samt spara penninga og fólk fengi samt betri þjónustu. De probleme?
trausti164 skrifaði:hakkarin skrifaði:dori skrifaði:Af því að þú segir að það "ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar". Það sem þú ert að segja er að einkavæða það sem fólk sér að væri hægt að græða á og ríkið pikkar upp rest.
Það er en enginn búinn að útskýra það fyrir mér af hverju þetta er slæmt. Ríkið myndi samt spara penninga og fólk fengi samt betri þjónustu. De probleme?
Ríkið væri að eyða minna, en það væri líka að græða minna.
hakkarin skrifaði:trausti164 skrifaði:hakkarin skrifaði:dori skrifaði:Af því að þú segir að það "ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar". Það sem þú ert að segja er að einkavæða það sem fólk sér að væri hægt að græða á og ríkið pikkar upp rest.
Það er en enginn búinn að útskýra það fyrir mér af hverju þetta er slæmt. Ríkið myndi samt spara penninga og fólk fengi samt betri þjónustu. De probleme?
Ríkið væri að eyða minna, en það væri líka að græða minna.
Hvernig þá?
hakkarin skrifaði:dori skrifaði:Af því að þú segir að það "ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar". Það sem þú ert að segja er að einkavæða það sem fólk sér að væri hægt að græða á og ríkið pikkar upp rest.
Það er en enginn búinn að útskýra það fyrir mér af hverju þetta er slæmt. Ríkið myndi samt spara penninga og fólk fengi samt betri þjónustu. De probleme?
trausti164 skrifaði:hakkarin skrifaði:trausti164 skrifaði:hakkarin skrifaði:dori skrifaði:Af því að þú segir að það "ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar". Það sem þú ert að segja er að einkavæða það sem fólk sér að væri hægt að græða á og ríkið pikkar upp rest.
Það er en enginn búinn að útskýra það fyrir mér af hverju þetta er slæmt. Ríkið myndi samt spara penninga og fólk fengi samt betri þjónustu. De probleme?
Ríkið væri að eyða minna, en það væri líka að græða minna.
Hvernig þá?
Færri skólar=minni tekjur.
dori skrifaði:hakkarin skrifaði:dori skrifaði:Af því að þú segir að það "ætti bara einkavæða stóran hluta af menntakerfinu og láta síðan ríkið bara reka skóla á stöðum sem að eru of afskektir til að einkaaðlilar nenni að reka þá þar". Það sem þú ert að segja er að einkavæða það sem fólk sér að væri hægt að græða á og ríkið pikkar upp rest.
Það er en enginn búinn að útskýra það fyrir mér af hverju þetta er slæmt. Ríkið myndi samt spara penninga og fólk fengi samt betri þjónustu. De probleme?
Af hverju segirðu að ríkið myndi spara pening? Ríkið borgar með nemendum í einkaskólum (og nemendurnir sjálfir borga líka). Ég sé ekki hvernig það að einkavæða eitthvað => minni útgjöld+betri þjónusta. Þú ættir að rökstyðja það fyrst.
Það eru stórir gallar á skólakerfinu (sumir sem hafa orðið til og undið upp á sig af lógískum ástæðum og aðrir sem eru bara furðulegir) og það væri að öllum líkindum hægt að reka það betur að einhverju leyti en það að halda því fram að það að einhver annar en ríkið/sveitafélög reki skólana muni allt í einu spara fullt af pening og veita betri þjónustu er mjög langsótt í besta lagi.
tdog skrifaði:Ef að framhaldsskólakerfið yrði einkavætt myndi stúdentsprófið kosta eitthvað, skólagjöld yrðu almennt mun hærri sem myndi minka möguleika efnaminni krakka til þess að mennta sig, það myndi auka stéttaskiptingu – sem er eitthvað sem að samfélagið vill ekki. Og sjáðu t.d bara Hraðbraut, eigendur skólans greiddu sér himinnháann arð eftir ofgreiðslur frá ríkinu sem byggðist á röngum gögnum og forsendum frá Hraðbraut.
Kenndi einkavæðing bankanna okkur ekkert?
hakkarin skrifaði: Þá þýðir það líka ekkert að halda því fram að einkaaðilar séu ekki skilvirkari út af eitthverju klúðri/vitleysu sem hægt er að reka til þess að ríkið hafi verið að láta þá fá penninga. Eins og ég sagði: Einkaaðilar bruðla ekki með sitt eigið fé.