Er að reyna að klára skattaskýrsluna mína en það er eitt sem ég er að velta fyrir mér. Allar upplýsingar eru forskráðar þannig að það er í lagi en það sem ég er að velta fyrir mér er það að ég vann aukavinnu á síðastliðnu ári sem ég gaf út reikninga fyrir, á ég að skrá það í reit 96?. Þetta er ekki stór upphæð, eitthvað innan við 50þús þannig að ég þarf ekki að hafa áhyggur af VSK málum eða þvíumlíku. Getur einhver hjálpað mér
