Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Allt utan efnis

snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf snjokaggl » Fös 07. Feb 2014 15:07

dori skrifaði:Þegar þú ferð inní eitthvað annað crypto coin dót þá, þó svo að þú þurfir ekki að treysta á neinn, ertu að fara inní kerfi þar sem yfirleitt nokkrir gæjar sem voru fyrstir eiga gríðarlega stóran hluta forðans bara af því að þeir stofnuðu þetta og byrjuðu að mina á undan öllum öðrum. Það kerfi er ekki sett upp fyrir neinn nema þessa early adopters. Þar þarftu btw. að treysta á þessa early adopters því að ef þeir dumpa þessu fáránlega magni sem þeir eiga þá fellur virðið á gjaldmiðlinum niður í ekkert (a.m.k. tímabundið og slíkt gæti drepið svona kerfi).


Þessir "early adopters" í öðrum coins hafa ekki einu sinni komist nálægt því að stjórna 50% af heildar coinum.
Ekki einu sinni pínulítið.

Edit: Nema kannski Quark og aðrir misgóðir coins



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf dori » Fös 07. Feb 2014 15:21

snjokaggl skrifaði:
dori skrifaði:Þegar þú ferð inní eitthvað annað crypto coin dót þá, þó svo að þú þurfir ekki að treysta á neinn, ertu að fara inní kerfi þar sem yfirleitt nokkrir gæjar sem voru fyrstir eiga gríðarlega stóran hluta forðans bara af því að þeir stofnuðu þetta og byrjuðu að mina á undan öllum öðrum. Það kerfi er ekki sett upp fyrir neinn nema þessa early adopters. Þar þarftu btw. að treysta á þessa early adopters því að ef þeir dumpa þessu fáránlega magni sem þeir eiga þá fellur virðið á gjaldmiðlinum niður í ekkert (a.m.k. tímabundið og slíkt gæti drepið svona kerfi).


Þessir "early adopters" í öðrum coins hafa ekki einu sinni komist nálægt því að stjórna 50% af heildar coinum.
Ekki einu sinni pínulítið.

Edit: Nema kannski Quark og aðrir misgóðir coins

Á Satoshi ekki 5% af heildarforðanum af bitcoin sem verður nokkurn tíma búinn til (10% af þeim ~50% sem er búið að mina núna)? Þeir sem byrjuðu eiga hlutfallslega mjög mikið af þessum gjaldmiðli.

Vissulega ekki 50% en það mun heldur enginn hafa það í þessu kerfi ef það verður farið eftir conceptinu eins og það er kynnt á vefsíðunni.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf oskar9 » Fös 07. Feb 2014 15:23

Veit einhver sirka hvað er langt á milli þess sem coins fer úr Unconfirmed í Confirmed ?

Er með 3.32067388 í unconfirmed og þeir hafa verið þar síðan ég slökti á minernum um kl 13:00


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf snjokaggl » Fös 07. Feb 2014 15:57

dori skrifaði:Á Satoshi ekki 5% af heildarforðanum af bitcoin sem verður nokkurn tíma búinn til (10% af þeim ~50% sem er búið að mina núna)? Þeir sem byrjuðu eiga hlutfallslega mjög mikið af þessum gjaldmiðli.

Vissulega ekki 50% en það mun heldur enginn hafa það í þessu kerfi ef það verður farið eftir conceptinu eins og það er kynnt á vefsíðunni.


Satoshi á kannski eitthvað af coins, en ekkert af Bitcoin var premined.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Fös 07. Feb 2014 16:02

en hvað ef við gefum okkur að þessi 50% premined er í raun 10.5mil AUR.
það er svo gefið.

þá erum við með heildar tölu upp á 21mil sem er sama og bitcoin. (það var talað um að það verða bara minaðir 20-22mil bitcoin í heildina.)

en til að geta gefið svona stóra tölu af coins, þá þarf að premina.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf dori » Fös 07. Feb 2014 16:05

snjokaggl skrifaði:
dori skrifaði:Á Satoshi ekki 5% af heildarforðanum af bitcoin sem verður nokkurn tíma búinn til (10% af þeim ~50% sem er búið að mina núna)? Þeir sem byrjuðu eiga hlutfallslega mjög mikið af þessum gjaldmiðli.

Vissulega ekki 50% en það mun heldur enginn hafa það í þessu kerfi ef það verður farið eftir conceptinu eins og það er kynnt á vefsíðunni.


Satoshi á kannski eitthvað af coins, en ekkert af Bitcoin var premined.

Premined er ekki það eina sem skiptir máli. Í tilfelli bitcoin voru fáir sem komu inn í þetta fyrstu árin þannig að þeir sem voru snöggir til fengu mjög mikið. Það var samt fyrsti svona miðillinn þannig að það var óhjákvæmilegt að kerfið yrði þannig. Hugsanlega eru til aðrar aðferðir til að setja upp magnið sem er búið til sem taka þetta inní myndina.

Núna nýlega hafa verið gerðar rosalega margar tegundir af svona scamcoin (sem þessi er hugsanlega) þar sem sá sem býr miðilinn til er búinn að premina eða hefur dulda ræsingu þannig að hann er einn um hituna til að byrja með. Það þýðir samt ekki að premine sé vont í sjálfu sér. Mining er ekkert eina leiðin til að dreifa miðli. Það var valið í tilfelli bitcoin og virkar vissulega en það þýðir ekki að það sé eina eða rétta leiðin.

Ég ætla allavega að sjá hvernig útfærslan á þessu verður áður en ég kalla scam en ég mun svo sannarlega gera það ef þetta verður ekki alveg gegnsætt.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Black » Fös 07. Feb 2014 16:37

Mynd

komst ekki inn í gærkvöldi, kemst ekki inn í dag, Account locked hvað er í gangi :uhh1


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf snjokaggl » Fös 07. Feb 2014 17:21

dori skrifaði:Premined er ekki það eina sem skiptir máli. Í tilfelli bitcoin voru fáir sem komu inn í þetta fyrstu árin þannig að þeir sem voru snöggir til fengu mjög mikið. Það var samt fyrsti svona miðillinn þannig að það var óhjákvæmilegt að kerfið yrði þannig. Hugsanlega eru til aðrar aðferðir til að setja upp magnið sem er búið til sem taka þetta inní myndina.

Núna nýlega hafa verið gerðar rosalega margar tegundir af svona scamcoin (sem þessi er hugsanlega) þar sem sá sem býr miðilinn til er búinn að premina eða hefur dulda ræsingu þannig að hann er einn um hituna til að byrja með. Það þýðir samt ekki að premine sé vont í sjálfu sér. Mining er ekkert eina leiðin til að dreifa miðli. Það var valið í tilfelli bitcoin og virkar vissulega en það þýðir ekki að það sé eina eða rétta leiðin.

Ég ætla allavega að sjá hvernig útfærslan á þessu verður áður en ég kalla scam en ég mun svo sannarlega gera það ef þetta verður ekki alveg gegnsætt.


Bitcoin var líka eitthvað alveg nýtt, Auroracoin er ekkert nýtt heldur bara klón af Litecoin sem er búið að premine-a.
Þar af leiðandi er ekkert skrýtið að það voru fáir sem að voru að mine-a Bitcoin í byrjun, conceptið var alveg nýtt en það er það ekki lengur.

Ef það væri búið að gefa út hvernig þessi 50% af Auroracoins verða úthlutaðir, þá væri kannski meira mark takandi á þessu.
Ef það væri source til af kerfinu sem á að úthluta þessu með t.d. íslyklinum sem einhver talaði um hérna fyrir ofan.

Mining finnst mér samt sanngjarnasta leiðin til að búa til nýja coins, megnið af þeim coins sem eru mine-aðir fara hvort eð er í dreifingu.
Þú getur t.d. skoðað Dogecoin, þar er mjög vinsælt að tippa aðra notendur á samfélagsvefum með litlum upphæðum fyrir sín inlegg.

Miners eru í raun bara að vinna og fá borgað í samræmi við það, ef það eru engir miners þá er engin coin.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf dori » Fös 07. Feb 2014 18:54

snjokaggl skrifaði:Mining finnst mér samt sanngjarnasta leiðin til að búa til nýja coins, megnið af þeim coins sem eru mine-aðir fara hvort eð er í dreifingu.
Þú getur t.d. skoðað Dogecoin, þar er mjög vinsælt að tippa aðra notendur á samfélagsvefum með litlum upphæðum fyrir sín inlegg.

Miners eru í raun bara að vinna og fá borgað í samræmi við það, ef það eru engir miners þá er engin coin.

Það að mina er að leysa tilgagnslaus stærðfræðidæmi til að dreifa gjaldmiðlinum basically á milli þeirra sem hafa áhuga. Ekkert rosalega sanngjörn eða gagnleg dreifiaðferð ef þú pælir í því.

Þú segir að megnið af þeim coins sem eru búnir til fari í dreifingu. Ég bara trúi því alls ekki (endilega sýndu einhverjar tölur sem sanna það - þetta er nú einu sinni opið kerfi og allar færslur aðgengilegar öllum). Hugsanlega með Dogecoin og álíka sem menn keppast við að koma yfir í eitthvað stöðugra (Bitcoin/Litecoin eða fiat miðla) en ef þú átt Bitcoin og trúir á þetta þá er það eina rétta í stöðunni að halda í það sem þú átt af því að eftir því sem fleiri koma inní kerfið því verðmeiri verða þeir coin sem eru til fyrir. Sérstaklega ef þú situr á þínum þannig að þeir eru ekki í umferð.

Ef þú ætlar að halda því fram að flestir coins sem eru búnir til fari í umferð væri ég allavega til í að sjá einhverja statistík fyrir það því að ég er nokkuð viss um að það sé algjör minnihluti. Það að benda á að þetta sé notað í tips á forumum er svo algjörlega ótengt.

Ég er ekki að segja að ég trúi því að þetta verði eitthvað (mér finnst það satt að segja afar ólíklegt) en ef það verður staðið við það sem er sagt þarna (með þeim fyrirvara að stofnandi haldi ekki eftir ósóttum coins) þá finnst mér það alls ekki verri aðferð en að láta fólk mina allt.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Fös 07. Feb 2014 20:23

Er einhver buin ad sja verd a thessu fyrur utan pizzuna sem leit ut fyrir ad vera 1aur = 1000kr ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf dori » Fös 07. Feb 2014 21:04

http://www.reddit.com/r/AURmarket/comme ... _giveaway/

skv. þessu 1BTC = 100AUR sem væri ca. 850 kall á AUR m.v. http://preev.com/ og http://li.is

Hvort þessi aðili hafi virkilega gert það er svo annað mál. Á þessum þræði sé ég engan bjóða hærra en ~0.05BTC fyrir 50AUR sem væri í kringum 115 kr. á AUR.




Jellyman
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Jellyman » Lau 08. Feb 2014 15:38

Hér er aðili að bjóðast til að kaupa allt að 20.000 AUR fyrir 300AUR/BTC sem er miðað við núverandi gengi 270kr fyrir hvern AUR.
Hann ætlar því fjárfesta rúmlega 5,4 milljónum í AUR!
Verðið er mjög gott miðað við hvað hægt er að mine-a mikið á núverandi erfileikastigi, með 1Mh/s er væri hægt að ná uþb 4500kr á dag.
Síðast breytt af Jellyman á Lau 08. Feb 2014 15:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf eriksnaer » Lau 08. Feb 2014 15:39

Hvaða miner forrit eru þið að nota í þetta.....


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1256
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 88
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Stuffz » Lau 08. Feb 2014 15:41

Getur maður minað aukakrónur?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


Jellyman
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Jellyman » Lau 08. Feb 2014 15:44

eriksnaer skrifaði:Hvaða miner forrit eru þið að nota í þetta.....

þetta ætti að vera nokkuð gott, sjá comment fyrir windows binary




Jellyman
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Jellyman » Lau 08. Feb 2014 15:54

Stuffz skrifaði:Getur maður minað aukakrónur?

Ég veit þetta er grín, en bara svo það sé skýrt þá eru aukakrónur vissulega rafræn mynt, og svoleiðis hefur verið til í mörg ár.
Meðan Bitcoin/auroracoin sem er Crypto currancy eða dulkóðunar gjaldmiðill er svo mikið meira og gríðarlega áhugavert að kynna sér það fyrirbæri, sérstaklega fyrir okkur tölvunörndana :)
Ég vil meina að þetta sé mikilvægari uppfinning en Internetið sjálft.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Lau 08. Feb 2014 16:02

það borgar sig að fylgjast með uppfærstlum á minerum :-"
búinn að gleima að uppfæra cudaminer og var að því núna og er að fá 30khash/s meira en ég var að fá áður á gtx670 :D (núna 330khash/s) :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf htdoc » Lau 08. Feb 2014 16:12

worghal skrifaði:það borgar sig að fylgjast með uppfærstlum á minerum :-"
búinn að gleima að uppfæra cudaminer og var að því núna og er að fá 30khash/s meira en ég var að fá áður á gtx670 :D (núna 330khash/s) :happy


hvar finnur maður þá nýjustu?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Lau 08. Feb 2014 16:17

htdoc skrifaði:
worghal skrifaði:það borgar sig að fylgjast með uppfærstlum á minerum :-"
búinn að gleima að uppfæra cudaminer og var að því núna og er að fá 30khash/s meira en ég var að fá áður á gtx670 :D (núna 330khash/s) :happy


hvar finnur maður þá nýjustu?

https://bitcointalk.org/index.php?topic=167229.0
kom út í gær nýr


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf htdoc » Lau 08. Feb 2014 16:23

worghal skrifaði:
htdoc skrifaði:
worghal skrifaði:það borgar sig að fylgjast með uppfærstlum á minerum :-"
búinn að gleima að uppfæra cudaminer og var að því núna og er að fá 30khash/s meira en ég var að fá áður á gtx670 :D (núna 330khash/s) :happy


hvar finnur maður þá nýjustu?

https://bitcointalk.org/index.php?topic=167229.0
kom út í gær nýr


Takk fyrir!



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GullMoli » Lau 08. Feb 2014 17:12

Mismunandi verð að sjást.

Einhver er að auglýsa eftir AUR, tilbúinn að borga 1 bitcoin per 300 AUR (1 BTC = 800-900 dollarar) á Bitcointalk.org.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Lau 08. Feb 2014 17:16

GullMoli skrifaði:Mismunandi verð að sjást.

Einhver er að auglýsa eftir AUR, tilbúinn að borga 1 bitcoin per 300 AUR (1 BTC = 800-900 dollarar) á Bitcointalk.org.

1BTC loðir við 700 dollara núna


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf mundivalur » Lau 08. Feb 2014 17:49

á ég eitthvað að þurfa gera eitthvað fyrir skjákortið ! það vinnur með Cgminer 3.7.2 en vinnur ekkert á nýrri ! er þetta nokkuð normal og kemur alltaf invaild á síðunni !
Mynd



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2471
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 231
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GullMoli » Lau 08. Feb 2014 18:25

mundivalur skrifaði:á ég eitthvað að þurfa gera eitthvað fyrir skjákortið ! það vinnur með Cgminer 3.7.2 en vinnur ekkert á nýrri ! er þetta nokkuð normal og kemur alltaf invaild á síðunni !
Mynd



Eitthvað minnig mig að allt fyrir ofan 3.7.2 sé rusl. Sjálfur er ég bara að nota 3.7.2.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf dabb » Lau 08. Feb 2014 19:10

GullMoli skrifaði:
mundivalur skrifaði:á ég eitthvað að þurfa gera eitthvað fyrir skjákortið ! það vinnur með Cgminer 3.7.2 en vinnur ekkert á nýrri ! er þetta nokkuð normal og kemur alltaf invaild á síðunni !
Mynd



Eitthvað minnig mig að allt fyrir ofan 3.7.2 sé rusl. Sjálfur er ég bara að nota 3.7.2.


3.7.2 er seinasta útgáfan af cgminer með scrypt stuðning.