Shameless sjálfsauglýsing

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Gizzly » Fim 27. Jún 2013 17:50

Sælir veri menn! Þannig er mál þeð vexti að ég er búinn að vera að fikra mig áfram í tónlistargerð, og þar sem það er erfitt að koma sér á framfæri til að byrja með ætlaði ég að athuga hvort að þið hefðuð einhvern áhuga að hlýða á og gefa athugasemdir o.s.fv.

Læt bara það nýjasta, ef þið hafið eitthvað gaman að þá getið þið skoðað channelið bara :sleezyjoe


P.S.: Ef það eru einhverjir aðrir sem vilja koma sér á framfæri þá væri það tilvalið!


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 27. Jún 2013 17:59

Þetta er virkilega gott stuff, ég subscribaði ;)



Skjámynd

Höfundur
Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Gizzly » Fim 27. Jún 2013 18:10

I-JohnMatrix-I skrifaði:Þetta er virkilega gott stuff, ég subscribaði ;)


Þakka kærlega! :japsmile


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD


psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf psteinn » Fim 27. Jún 2013 19:03

Ekki spurning um Subscribe! :happy
Vel gert!


Apple>Microsoft


RazerLycoz
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Sun 01. Ágú 2010 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: no comment
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf RazerLycoz » Fim 27. Jún 2013 19:44

:happy :happy geðveikt og haltu svona áfram / gott stuff,búin að subscripe-a :D


CPU:i5 2400@ 3.10 Ghz Quad Core | MB:Gigabyte Z68Xp-UD4 | Ram:Corsair 3x4Gb@1333 MHz DDR3 |HDD:Samsung 840 Pro 256 | GPU:Gtx 550Ti | Samsung 23"SA350B Full HD "Going to Upgrade Soon"

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Lexxinn » Fim 27. Jún 2013 19:49


0:29 Persónulega finnst mér skemmtilegra ef bassinn væri sterkari eða sterkara drop
0:42 sama með droppið
Fiðlan sem er hérna undir, mættir gera hana meira bakvið sönginn eða sönginn bakvið fiðluna.
1:10 sama með droppið
1:37 kemur vel út með hljóðið sem fylgir
2:19 - 2:42 Gæti komið vel út að hafa bassann ekki alltaf jafn langan og sömu nótuna


Mættir líka leyfa söngnum eða vera aðeins í friði. Þá meina ég að vera ekki alltaf með einhvern bassa ofan í henni. Heldur að koma með svona routine þegar hún hættir að syngja.

Annars mjög flott í gegn og í heildina litið. Ertu að nota FL studio eða hvaða forrit notaru?



Skjámynd

Höfundur
Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Gizzly » Fim 27. Jún 2013 19:57

Lexxinn skrifaði:
0:29 Persónulega finnst mér skemmtilegra ef bassinn væri sterkari eða sterkara drop
0:42 sama með droppið
Fiðlan sem er hérna undir, mættir gera hana meira bakvið sönginn eða sönginn bakvið fiðluna.
1:10 sama með droppið
1:37 kemur vel út með hljóðið sem fylgir
2:19 - 2:42 Gæti komið vel út að hafa bassann ekki alltaf jafn langan og sömu nótuna


Mættir líka leyfa söngnum eða vera aðeins í friði. Þá meina ég að vera ekki alltaf með einhvern bassa ofan í henni. Heldur að koma með svona routine þegar hún hættir að syngja.

Annars mjög flott í gegn og í heildina litið. Ertu að nota FL studio eða hvaða forrit notaru?


Jáá, varðandi drumhittin. Ef ég fer að hræra eitthvað meira í þeim með eq eða jafnvel hækka þau bara í mixinu eru þau farin að vera hættulega nálægt því að clippa. Ég viðurkenni að þetta er ekki einu sinni nálægt því að vera masterað á neinum professional standard, á því miður ekki peningana til þess að fá atvinnumann til að gera það. Né þekkinguna til að fá betra mixdown/master.
Ég reyni, en samt sem áður er þetta ekki á við þessa stóru producera. Það er aðal ástæðan fyrir því að þetta er aðeins lakara í power. En þakka þér fyrir punktana!

Ég nota FL Studio sem DAW, og VST-in sem ég nota mest eru Massive, Sylenth1, FM8 og Kontakt.


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Bjosep » Fim 27. Jún 2013 20:06

Þetta er alveg bara allavega einn þumall upp og ein stóratá. :happy



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf zedro » Fös 28. Jún 2013 00:06

Átt að nota lög eftir sjálfan þig sem prómó! :happy



Subscribed!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Höfundur
Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Gizzly » Fös 28. Jún 2013 00:23

Haha já reyndar, þakka ykkur öllum fyrir góðar viðtökur! :D


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Viktor » Fös 28. Jún 2013 01:28

Gizzly skrifaði:Sælir veri menn! Þannig er mál þeð vexti að ég er búinn að vera að fikra mig áfram í tónlistargerð, og þar sem það er erfitt að koma sér á framfæri til að byrja með ætlaði ég að athuga hvort að þið hefðuð einhvern áhuga að hlýða á og gefa athugasemdir o.s.fv.

Læt bara það nýjasta, ef þið hafið eitthvað gaman að þá getið þið skoðað channelið bara :sleezyjoe


Mjög góð pæling, þétt og flott. Fíla þessar þykku trommur.
Mæli með því að EQ-a meira, þeas. t.d. að þykkja droppin með því að hafa allt undirspil fyrir droppið, t.d. allt nema söng low-cut, eða hi-cut eftir því sem þér finnst passa betur. Mæli með EQUO, cuttar og notar svo SHIFT takkann til að 'slæda' EQ í basic stillingar.

3:40 - komdu með smá hi-hat maniu þarna, panað hingað og þangað, þá er þetta mega flott drop með söngnum ;)
En drullu töff, endilega gerðu meira. Ég er með fullt af acapellas ef þig vantar.

Mynd

Gizzly skrifaði:P.S.: Ef það eru einhverjir aðrir sem vilja koma sér á framfæri þá væri það tilvalið!


Hér er smá exclusive remix sem ég er búinn að vera að vinna að, check it out :happy



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Gizzly » Fös 28. Jún 2013 02:37

Ég EQ-a allt alveg í döðlur, átti það til að henda highpass á masterinn fyrir droppið í eldri lögum. Fannst að það hefði bara minnkað kraftinn í trailerhittunum í þessu.
Nota persónulega FabFilter Pro-Q fyrir allt "delicate" EQ work sem ég þarf að gera, annars geri ég einfalda hluti eins og að low cutta trash tíðnir með built in Param EQinum.

Og lagið sem þú postaðir, virkilega kúl. Finnst pluck syntharnir skemmtilegir. Hljómar mjög solid ^^


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Viktor » Fös 28. Jún 2013 02:58

Gizzly skrifaði:Ég EQ-a allt alveg í döðlur, átti það til að henda highpass á masterinn fyrir droppið í eldri lögum. Fannst að það hefði bara minnkað kraftinn í trailerhittunum í þessu.
Nota persónulega FabFilter Pro-Q fyrir allt "delicate" EQ work sem ég þarf að gera, annars geri ég einfalda hluti eins og að low cutta trash tíðnir með built in Param EQinum.

Og lagið sem þú postaðir, virkilega kúl. Finnst pluck syntharnir skemmtilegir. Hljómar mjög solid ^^

Skil þig, var alls ekki að meina að þetta væri ekki EQ-að, en auðvitað er þetta allt smekksatriði, ég var aðallega að tala um "pass" eins og þú talar um í eldri lögum.

Hefurðu prufað Fruity Parametric EQ 2?
Hann er mjög mikils metinn t.d. hjá fólki sem notar Ableton, því hann er visualisaður og er með mjög flotta fítusa. Held að Live 9 sé t.d. að koma með þetta núna í fyrsta skiptið, enda hafa built-in EQ í Live ekki verið upp á marga fiska hingað til.

Og já, takk fyrir það! :japsmile
Maður á aðeins eftir að klára seinasta kaflann, skellti 2x sama kaflanum inn, þetta fer að vera helvíti skemmtilegt.
Prufaði að blasta þessu WAV-i í græjum frá Exton um daginn, 4x toppar og 4x risa botnar, hljómaði vonum framar \:D/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Shameless sjálfsauglýsing

Pósturaf Gizzly » Fös 28. Jún 2013 03:02

Sallarólegur skrifaði:Skil þig, var alls ekki að meina að þetta væri ekki EQ-að, en auðvitað er þetta allt smekksatriði, ég var aðallega að tala um "pass" eins og þú talar um í eldri lögum.

Hefurðu prufað Fruity Parametric EQ 2?
Hann er mjög mikils metinn t.d. hjá fólki sem notar Ableton, því hann er visualisaður og er með mjög flotta fítusa. Held að Live 9 sé t.d. að koma með þetta núna í fyrsta skiptið, enda hafa built-in EQ í Live ekki verið upp á marga fiska hingað til.


Jámm, nota hann í nánast öllum tilvikum. Dúndur EQ sem tekur alveg óhugnalega lítil resource. Einu skiptin sem ég nota Pro-Q(Sem er mun meiri memoryhog) er á t.d. vocals. En já, auðvitað smekksatriði. Svona tips eru alltaf velkomin, maður er alltaf að læra og reyna að láta þetta vera aðeins atvinnumannslegra. Kann að meta svona. :)


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD