Afglæpavæðing Cannabis

Allt utan efnis

Höfundur
Limeguy
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 30. Apr 2013 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Limeguy » Þri 30. Apr 2013 13:01

Hvað finnst ykkur um þetta málefni?
Er þetta eithvað sem gæti haft slæm/góð áhrif í ísland?
Persónulega þá sé ég ekki skaðann af afglæpavæðingu.

https://www.betraisland.is/ideas/60-afg ... g-cannabis



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf tdog » Þri 30. Apr 2013 13:05

Lestu þetta viðtal. Helsta vandamálið við Kannabis er afneitunin. Kannabisefni eru skaðleg.

Annars þá er þessi umræða frekar þreytt hérna inni, og þetta er þitt fyrsta innlegg svo ég held að þessi þráður þinn sé aðeins til þess að æsa menn.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Viktor » Þri 30. Apr 2013 13:11

Helsta vandamálið við kannabis er of mikil neysla. Það að gera fólk að glæpamönnum minnkar því miður ekki neysluna.

Áfengi getur verið tiltölulega skaðlítið í hóflegu magni. Sama má segja um kannabis.
Áfengi getur haft hræðilegar afleiðingar fyrir líkamlega og andlega heilsu sé þess neytt í of miklum mæli. Sama má segja um kannabis.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Dagur » Þri 30. Apr 2013 13:15

tdog skrifaði:Lestu þetta viðtal. Helsta vandamálið við Kannabis er afneitunin. Kannabisefni eru skaðleg.

Annars þá er þessi umræða frekar þreytt hérna inni, og þetta er þitt fyrsta innlegg svo ég held að þessi þráður þinn sé aðeins til þess að æsa menn.


Þannig að einn gaur misnotar þetta og þá ætti að henda öllum í fangelsi sem hafa þetta undir höndum? Ég get alveg fundið svona sögu fyrir þig um einstakling sem byrjaði að misnota áfengi við ungan aldur og er búinn að skemma lífið sitt út af því.

Eins og með áfengið þá verða alltaf einhverjir sem misnota það en það þýðir ekki að lausnin sé að banna þetta.




Höfundur
Limeguy
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 30. Apr 2013 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Limeguy » Þri 30. Apr 2013 13:39

Ef þið hafið sterka skoðun á þessu málefni, endilega látið hana í ljós hérna
https://www.betraisland.is/ideas/60-afg ... g-cannabis

Mörg ríki innan Bandaríkjanna eru nú búin að afglæpavæða eða leyfa notkun fyrir sjúklinga sem þurfa efnið.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf tlord » Þri 30. Apr 2013 13:45

Áfengi er skaðlegt, það er bara málamiðlun að það sé leyft.

Kanabis er lúmskara en áfengi séð frá umhvefi (fjölskydu, vinnuveitanda) notandans, þessvegna er það litið hornauga m.a.

Menn eru í lagi 12-24 tímum eftir að drykkja hættir, þó hún sé mikil, það á ekki við um kanabis.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Þri 30. Apr 2013 13:59

tlord skrifaði:Áfengi er skaðlegt, það er bara málamiðlun að það sé leyft.

Kanabis er lúmskara en áfengi séð frá umhvefi (fjölskydu, vinnuveitanda) notandans, þessvegna er það litið hornauga m.a.

Menn eru í lagi 12-24 tímum eftir að drykkja hættir, þó hún sé mikil, það á ekki við um kanabis.


Þú hefur augljóslega aldrei reykt kanabis og tel ég því að þú eigir að halda þínum röngu staðhæfingum í einhverjum öðrum þráð. Hef aldrei heyrt um mann sem er ekki í lagi eftir reykingar 8 tímum seinna.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Bjosep » Þri 30. Apr 2013 14:03

tdog skrifaði:Lestu þetta viðtal. Helsta vandamálið við Kannabis er afneitunin. Kannabisefni eru skaðleg.

Annars þá er þessi umræða frekar þreytt hérna inni, og þetta er þitt fyrsta innlegg svo ég held að þessi þráður þinn sé aðeins til þess að æsa menn.


Ég sé ekki alveg tilganginn í því að vera að ræða hollustugildi kannabis. Það er margt óhollt sem er leyft, sykur, transfita, tóbak og áfengi.

Kannabis verður ekkert hollara eða óhollara þó svo að leyft og það er því tilgangslaust að fara að ræða þetta á þeim forsendum.

Umræðan um afglæpavæðingu hlýtur að snúast að því hvort kerfið eins og það er í dag sé til góðs eða hvort betra sé að slaka á löggjöfinni.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 30. Apr 2013 14:14

Það er hægt að ofgera öllu. Ég þekki fólk sem fær sér í æð svona af og til rétt eins og fólk fær sér í glas af og til.

Ef fólk er að nota einhver vímuefni í hófi og er ekki með þetta fíknigen í sér þá eru öll þessi efni safe. Eina efnið sem mér finnst persónulega vera eingöngu eiturlyf er heróín. Ég notaði slatta af því þegar ég bjó í Belgíu og eina sem það gerir meira en morfín er að þú verður meira "dópaður" á meðan morfín er frábært lyf við extreme verkjum og heróín líka en heróínið er meiri vímugjafi.

Eina efnið sem ég hef ekki prófað er PCP þannig ég get ekkert um það sagt.

Áfengi og benzodiazepine lyf frá lækni taka alla stjórn frá mér og gera mig að einhverjum sem ég er ekki á meðan þú hefur töluvert mikla stjórn á sjálfum þér á öllum öðrum efnum.

Svo eru efni sem við eigum að vera skíthrædd við eins og mescaline, LSD, psilocybin, dimethiltriptamine osfr sem geta í réttum og hreinum skömmtum verið æðisleg efni til að víkka aðeins okkar eigin sjóndeildarhring og veit okkur innblástur í lífinu. Þessi psychedelic efni hafa ekki þennan eiginleika að menn þurfi alltaf aftur og aftur og aftur eins og heróín og margt annað. Gallinn ligur hjá okkur mannfólkinu því við kunnum okkur ekki hóf eða okkur er ófært um að hafa stjórn á þessu.

Þetta eru allt saman eiturlyf hvort sem það er áfengi eða heróín.

Mín persónulega skoðun er að lögleiðing á hinum og þessum efnum og þá sérstaklega cannabis sé góðs viti og þá væri líka hægt að skattleggja þetta og það er jú gott fyrir ríkið.

Sterk indica er alveg skelfilega góð fyrir þá sem eru bakveikir eða með gigt og hjálpar manni að þola sársaukann...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Apr 2013 14:21

Einu sinni var áfengi bannað og það eru ekk ýkja mörg ár síðan sala á bjór var ólögleg!
Bjór! for crying out loud! Ég er hræddur um að okkur fyndist fáránlegt í dag ef bjór yrði allt í einu bannaður aftur.
Hvað varðar Cannabish þá eru nú mörg rök sem benda til þess að í USA sé það bannað til þess eins að Wall Street geti grætt á einokun á efninu.
Með "læknisræðilega" afsökun.

Ef Cannabish yrði leyft í dag þá er ég handviss um að eftir 25 til 30 ár yrði horft til baka og hlegið af því að það hafi verið bannað og hvað þá refsivert.
Alveg eins og okkur finnst fáránlegt að bjórinn hafi verið bannaður.
Ég hef aldrei prófað þetta og hef ekki hugmynd hvernig ég ætti að bera mig að ef mig langaði til þess og mér finnst fáránlegt að mér sem fullorðnum einstakling sé ekki heimilt að prófa svona hefði ég áhuga á því en á sama tíma má ég kaupa allt það áfengi sem ég vil og þess vegna drekka mig í hel.
Það í fínu lagi bara af því að ríkið hagnast um nokkrar krónur í leiðinni.

Leyfa þetta bara og málið dautt!




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf axyne » Þri 30. Apr 2013 14:50

Ég hef verið að fylgjast smá með þessu hérna í Köben, það er búið að samþykkja tilraunir á sölu kannabis. Hef samt ekki séð neitt um hvernig á að útfæra þetta, en er spenntur að sjá hvernig fer. Ég er sannfærður um að það sé til góðs að afglæpavæða, og eins og Guðjón segir að við eigum eftir að hlægja þegar litið er til baka eftir 20-30 ár.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 449
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf hagur » Þri 30. Apr 2013 14:58

Here we go again .... er ekki búið að taka þessa umræðu hérna nægilega oft?




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf DabbiGj » Þri 30. Apr 2013 14:59

Er hrifinn af afglæpavæðingunni og mögulegum tekjum fyrir rikið, vill samt ekki taka undir með þeim sem halda því fram að þetta sé með öllu skaðlaust því að þeir eru jafn kjánalegir og þeir sem vilja meina ða áfengisneysla sé skaðlaus.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf dori » Þri 30. Apr 2013 15:08

Þessi umræða fer alltaf útí það hvað kannabis (oftast) er hættulegt eða ekki hættulegt. Mér finnst það ekki skipta öllu máli.

Þó svo að kannabis væri það versta sem þú getur gert líkama þínum þá væri það samt rétt í stöðunni að afglæpavæða það þannig að það sé hægt að meðhöndla vandamálið sem það sem það er. Heilbrigðisvandamál.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf lukkuláki » Þri 30. Apr 2013 15:19

hagur skrifaði:Here we go again .... er ekki búið að taka þessa umræðu hérna nægilega oft?


"Þeir" eiga aldrei eftir að gefast upp og trúa engu slæmu upp á kannabisefni ótrúlegt alveg :dead
Jú það er ekki langt síðan það var tekin svona umræða og mér finnst nóg komið af þessari vitleysu.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf vikingbay » Þri 30. Apr 2013 15:26

axyne skrifaði:Ég hef verið að fylgjast smá með þessu hérna í Köben, það er búið að samþykkja tilraunir á sölu kannabis. Hef samt ekki séð neitt um hvernig á að útfæra þetta, en er spenntur að sjá hvernig fer. Ég er sannfærður um að það sé til góðs að afglæpavæða, og eins og Guðjón segir að við eigum eftir að hlægja þegar litið er til baka eftir 20-30 ár.


Þetta verður rosalega spennandi, það er mjög skuggalegt liðið sem er að selja þarna! Um að gera að koma þessu úr höndunum á þeim því guð má vita hvað þeir fjármagna með þessu.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Viktor » Þri 30. Apr 2013 17:48

lukkuláki skrifaði:
hagur skrifaði:Here we go again .... er ekki búið að taka þessa umræðu hérna nægilega oft?


"Þeir" eiga aldrei eftir að gefast upp og trúa engu slæmu upp á kannabisefni ótrúlegt alveg :dead
Jú það er ekki langt síðan það var tekin svona umræða og mér finnst nóg komið af þessari vitleysu.


Það eru auðvitað bara óvitar sem trúa því að kannabis sé ekki skaðlegt. Spurningin er hvort þetta sé rétta leiðin til að takast á við vandann. Neysla fíkniefna eykst með hverju árinu og svarti markaðurinn verður stærri. Stríðið við fíkniefni er fyrir löngu tapað og það er ekkert að því að spyrja sig hvort ekki eru til betri leiðir til að takast á við vandamálið.

http://edition.cnn.com/2012/12/06/opini ... r-on-drugs
http://newswatch.nationalgeographic.com ... e-failure/
http://www.nytimes.com/2012/07/04/busin ... d=all&_r=0
http://www.drugpolicy.org/new-solutions ... rs-failure

Árið 2011 á Íslandi:
Fjórðungur allra fanga á landinu situr inni vegna fíkniefnabrota. Árið 1990 var hlutfallið sjö prósent.


http://www.visir.is/langflest-afbrot-he ... 1712289955

Hef heyrt nýlega að þriðjungur fanga á Íslandi sitji inni vegna fíkniefnalagabrota.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Hnykill » Þri 30. Apr 2013 18:13

Fólk er búið að nota Cannabis í mörg þúsund ár.. og þetta er búið að vera bannað í 50 ár eða svo.

Good luck segi ég bara :face


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf lukkuláki » Þri 30. Apr 2013 18:23

Það að lögleiða eitthvað vegna þess að svo margir eru að nota það er og verður aldrei rétta leiðin í mínum huga hvað þá þegar um skaðleg efni er að ræða.
En mitt persónulega álit er að það mætti skoða að leyfa læknum að ávísa á efnið í einstaka tilfellum til sjúkra.

Ég sé alveg fyrir mér að fá yfir mig núna spurningaflaum eins og
"Hvað er skaðlegt við kannabis?"
"Hvað er skaðlegra við kannabis en áfengi?"
"áfengi drepur svo og svo marga" og "kannabis drepur engan" osfrv.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Bjosep » Þri 30. Apr 2013 18:30

lukkuláki skrifaði:Það að lögleiða eitthvað vegna þess að svo margir eru að nota það er og verður aldrei rétta leiðin í mínum huga hvað þá þegar um skaðleg efni er að ræða.


En sýnir það að svo og svo margir séu að nota eitthvað ekki fram á að bannið er ekki að skila tilætluðum (neinum) árangri ?




haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf haywood » Þri 30. Apr 2013 18:31

Mitt svar http://vimeo.com/5896606 Mynd sem kallast breaking the taboo og fólk í antilögleiðingar hug ætti að horfa á sem fræðsluefni



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Viktor » Þri 30. Apr 2013 18:41

lukkuláki skrifaði:Það að lögleiða eitthvað vegna þess að svo margir eru að nota það er og verður aldrei rétta leiðin í mínum huga hvað þá þegar um skaðleg efni er að ræða.
En mitt persónulega álit er að það mætti skoða að leyfa læknum að ávísa á efnið í einstaka tilfellum til sjúkra.[/size]


En hvernig væri þá að kynna sér aðeins málefnið? Hlusta á rök?

http://www.bbc.co.uk/news/world-us-canada-13624303

Global war on drugs 'has failed' say former leaders

The Global Commission on Drug Policy report calls for the legalisation of some drugs and an end to the criminalisation of drug users.

The panel includes former UN Secretary General Kofi Annan, the former leaders of Mexico, Colombia and Brazil, and the entrepreneur Sir Richard Branson.

The US and Mexican governments have rejected the findings as misguided.

The Global Commission's 24-page report argues that anti-drug policy has failed by fuelling organised crime, costing taxpayers millions of dollars and causing thousands of deaths.

It cites UN estimates that opiate use increased 35% worldwide from 1998 to 2008, cocaine by 27%, and cannabis by 8.5%.

The authors criticise governments who claim the current war on drugs is effective.
"Political leaders and public figures should have the courage to articulate publicly what many of them acknowledge privately: that the evidence overwhelmingly demonstrates that repressive strategies will not solve the drug problem, and that the war on drugs has not, and cannot, be won," the report said.

Instead of punishing users who the report says "do no harm to others," the commission argues that governments should end criminalisation of drug use, experiment with legal models that would undermine organised crime syndicates and offer health and treatment services for drug-users."


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf lukkuláki » Þri 30. Apr 2013 19:34

Bjosep skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Það að lögleiða eitthvað vegna þess að svo margir eru að nota það er og verður aldrei rétta leiðin í mínum huga hvað þá þegar um skaðleg efni er að ræða.
En sýnir það að svo og svo margir séu að nota eitthvað ekki fram á að bannið er ekki að skila tilætluðum (neinum) árangri ?


Nei mér finnst það bara sýna að við þurfum stærri/fleiri fangelsi hraðvirkara réttarkerfi og fleiri lögreglumenn.
Ef eitthvað er bannað með lögum þá er það alveg jafn bannað þó þúsundir manna séu að brjóta lögin.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf urban » Þri 30. Apr 2013 20:05

Afglæpavæðing er mjög góð að mínu mati, þó það væri ekki nema bara til að spara stórfé hjá lögreglu, dómum og fangelsum

persónulega myndi ég vilja að ríkið gengi lengra en það og myndi selja þetta sjálft til þess að losna við svarta markaðinn.

Kannabisneysla er ekki skaðlaus, sá sem að heldur því fram er náttúrulega bara á móti staðreyndum
en tækifærisneysla á því get ég ekkert séð að(á sama hátt og ég sé ekkert á móti tækifærisneyslu á áfengi)

en því miður er bara yfirleitt ekki hægt að ræða þessi málefni á eðlilegan máta, þar sem að það eru svo rosalega margir hræddir um það að ef að þetta verði löglegt þá verði í lagi að vera undir áhrifum í vinnu, akstur og allt annað.
já og virðast halda að það verði bara "allir" bólufreðnir 24/7


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Einsinn
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fim 19. Feb 2004 08:09
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Afglæpavæðing Cannabis

Pósturaf Einsinn » Þri 30. Apr 2013 20:28

ég er sammála því að afglæpavæða eigi kannabis og taka á því sem heilsuvandamáli frekar en glæp, svo er mín skoðun um hvort að þetta sé skaðlegt eða ekki.. þá er það mismunandi eftir fólki sumir ánetjast þessu og reykja frá sér allt vit nánast en svo erum við mun fleiri sem reykjum ekki jafnmikið en kannski tölum ekki mikið um það utan lokaðar vinahóps og annað fólk hefur ekki hugmynd um, því það sér bara þessa hausa sem reykja daglega og mynda þá útfrá því þá skoðun að þetta er stóhættulegt og ætti að banna.