Opnunartímar

Allt utan efnis

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Opnunartímar

Pósturaf capteinninn » Fös 26. Apr 2013 00:41

Sit heima glorsoltinn og ætlaði að panta mér pizzu á Dominos.is en það er víst orðið lokað fyrir netpantanir þótt það sé opið í skeifunni, get heldur ekki pantað með appinu þeirra.

Þar sem ég á ekki inneign er ég í bobba, bý í miðbænum og nenni ekki að keyra upp í skeifu ef það er svo lokað þar.

Hvað gera bændur eiginlega á svona stundum ?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opnunartímar

Pósturaf Plushy » Fös 26. Apr 2013 00:44

Það er alltaf opið í skeifunni, farðu þangað :)



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Opnunartímar

Pósturaf Labtec » Fös 26. Apr 2013 00:44

hættir vera nutima barn sem getur ekki neitt og bakar bara sjálfur, skokkar úti 10-11 og kaupir það sem vantar

hveiti, vatn, ger, sykur, salt..og ert kominn með deig


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Opnunartímar

Pósturaf Gúrú » Fös 26. Apr 2013 00:45

Labtec skrifaði:hættir vera nutima barn sem getur ekki neitt og bakar bara sjálfur, skokkar úti 10-11 og kaupir það sem vantar
hveiti, vatn, ger, sykur, salt..og ert kominn með deig


:lol: Ég held að þessir hlutir einir og sér myndu kosta hátt í 2000 krónur í 10-11 og það án pizzasósu, osts og áleggs.


Modus ponens


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Opnunartímar

Pósturaf capteinninn » Fös 26. Apr 2013 00:49

Labtec skrifaði:hættir vera nutima barn sem getur ekki neitt og bakar bara sjálfur, skokkar úti 10-11 og kaupir það sem vantar

hveiti, vatn, ger, sykur, salt..og ert kominn með deig


Er mikið fyrir að elda, er bara búinn með allt hérna heima til að elda úr annars myndi ég frekar gera gourmet pizzu. 10-11 er bara svo fjandi dýrt að það er örugglega ódýrara að taka leigubíl upp í skeifu og til baka aftur heldur en að kaupa allt til að gera almennilegan mat úr því sem fæst í 10-11 (ekki það að Dominos teljist alvöru matur).

Held ég skutlist bara upp í Dominos. Hvað er samt málið að geta ekki pantað pizzuna áður en maður fer af stað, vill helst ekki að neinn sjái mann haugast upp í Skeifu til að ná sér í eitthvað ruslfæði klukkan 1 um nóttu á virkum degi.



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opnunartímar

Pósturaf Output » Fös 26. Apr 2013 01:11

Geturu ekki hringt?



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opnunartímar

Pósturaf Haxdal » Fös 26. Apr 2013 01:49

örugglega hægt að fá pizzadeig tilbúið í 10-11 .. svo bara redda sér pizzasósu, pepperoni og osti ..

getur líka gert poor mans pizza, græjað brauð, tómatsósu, eitthvað kjötálegg og ost
eða poor mans hvítlauksbrauð, brauð, smjör og hvítlauksduft skellir þessu í ofn og þú ert set.. en þarft auðvitað að eiga eitthvað af þessu til fyrir :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Opnunartímar

Pósturaf capteinninn » Fös 26. Apr 2013 01:53

Output skrifaði:Geturu ekki hringt?


Átti ekki inneign, skutlaðist bara niðureftir og náði mér í pizzu. Reyndar bara einn á vakt og ég var greinilega ekki eini sem langaði í pizzu.

Shit hvað ég borðaði annars yfir mig