Kann einhver á Goldwave?

Allt utan efnis

Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kann einhver á Goldwave?

Pósturaf skrifbord » Þri 18. Des 2012 22:17

Eg er með goldwave forritið til að setja inn tónlist og taka upp og mixa og klippa.

Eins og er með lag sem byrjar á eins og t.d 6 secundu og mig vantar að klippa framaf svo lagið byrji á réttum stað.

einhver sem kann ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Kann einhver á Goldwave?

Pósturaf Klemmi » Þri 18. Des 2012 22:17

Velur þessar 6sekúndur með músinni og ýtir á delete?

Nei svona no joke, þetta er einfaldasta forrit í heiminum.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kann einhver á Goldwave?

Pósturaf skrifbord » Þri 18. Des 2012 22:25

yndislega hjálplegt á að vera einfalt en ég er ekki að ná því



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kann einhver á Goldwave?

Pósturaf sakaxxx » Þri 18. Des 2012 22:43

það eru mörg tutorials á youtube

http://www.youtube.com/watch?v=qYf6FaklzGs


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Kann einhver á Goldwave?

Pósturaf Klemmi » Þri 18. Des 2012 22:49

skrifbord skrifaði:yndislega hjálplegt á að vera einfalt en ég er ekki að ná því


Afsakaðu, kom þessu illa frá mér, það sem ég á við er að það á virkilega að vera nóg að velja þann part sem þú vilt eyða á græna/rauða dótinu og ýta á delete til að fjarlægja hann, var það allavega þegar ég var að vinna með þetta forrit í gamla daga, vona að þeir hafi ekki ákveðið að auka flækjustigið.


Starfsmaður Tölvutækni.is