Langaði að forvitnast hvort einhver hús eru með miklar skreytingar eins og var í Hlynsgerðinu. Þar er ósköp rólegt núna því sá gamli lést í haust.
Verð að viðurkenna að það var alltaf gaman að dáðst að skreytingunum.
Hús með mikið af jólaskrauti?
-
Plushy
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
Yrði gaman að vita af vel skreyttum og flottum húsum. Gaman að kíkja í svona bíltúr og rúnta um og skoða húsin fyrir jólin 
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
Það er alveg hrikalegt hvað er mikið af húsum með svo ójafna litasamsetningu og ójafnt skreytt hjá sér... Svo eru kannski 5 alveg eins hús í röð og allir með mismunandi liti hjá sér 

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
AciD_RaiN skrifaði:Það er alveg hrikalegt hvað er mikið af húsum með svo ójafna litasamsetningu og ójafnt skreytt hjá sér... Svo eru kannski 5 alveg eins hús í röð og allir með mismunandi liti hjá sér
Engar áhyggjur, viss ráðherra mun reka augun í þetta og stofna skreytingastofu.
Til að tryggja samræmi og meðalhóf.
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3152
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
Já og auðvitað verða allir látnir vera með jafnLÉLEGAR skreytingar. Jafnaðarmannastefnan alveg í full swing.
-
Garri
- 1+1=10
- Póstar: 1131
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 4
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
Já.. þá er nú betra að skuldsetja allt sem hægt er, falsa peninga í tonnatali, selja allar mjólkurkýr og gefa guttum mjólk sem enginn væri morgundagurinn, halda svo almennilegt partí.. a la 2007!!!
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
En aftur að jólaskreytingum, svona áður en þetta verður blóðugur pólitískur stríðsvöllur 
Mér finnst alltílagi ef að hús eru mismunandi svo lengi sem þau eru öll mismunandi, hryllilegt ef allir í blokkinni eru með rauðar seríur nema einhver einn...
Styðjið fjölbreytni!
Mér finnst alltílagi ef að hús eru mismunandi svo lengi sem þau eru öll mismunandi, hryllilegt ef allir í blokkinni eru með rauðar seríur nema einhver einn...
Styðjið fjölbreytni!
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
Endinlega komið með götuheiti eða lýsingar jafnvel myndir af vel skreyttum húsum hér á t.d rvk svæðinu eða nágrenni. (selfoss, keflavík , akranes) væri gaman að skella sér í bíltúr og skoða skreytingar.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
appel skrifaði:Er þetta ekki alveg RÁÁÁNDÝRT hobbí?
Margir sem hafa safnað saman ljósum og drasli í gegnum árin, aðrir nógu kolruglaðir til að eyða öllum aur í þetta hobbí.
Sá sem átti videoleiguna á skaganum , þar sem veiðibúðin er núna var alltaf með húsið alveg á kafi í skrauti.
Man aldamótin 2000 var hann með risastórt ljós sem stóð 2000 sem náði yfir einn vegginn, svo ári seinna skellti hann því bara aftur upp
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
vesley skrifaði:appel skrifaði:Er þetta ekki alveg RÁÁÁNDÝRT hobbí?
Man aldamótin 2000 var hann með risastórt ljós sem stóð 2000 sem náði yfir einn vegginn, svo ári seinna skellti hann því bara aftur upp
Var þetta ekki bara hans 2000 vandi

Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
appel skrifaði:Er þetta ekki alveg RÁÁÁNDÝRT hobbí?
...Þú veist að þú ert á spjallborði um tölvur og vélbúnað, er það ekki?
Annars finnst mér persónulega öll hús með jólaskrauti vera með of mikið jólaskraut, en ég er soddan grinch að það er kannski ekkert að marka...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hús með mikið af jólaskrauti?
appel skrifaði:Er þetta ekki alveg RÁÁÁNDÝRT hobbí?
Þetta er þó endurnýtanlegt, flugeldasprengingar, það er rándýrt hobbí.
