[Hjálp] Fyrsta stigs deildarjöfnur!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

[Hjálp] Fyrsta stigs deildarjöfnur!

Pósturaf Xovius » Fös 14. Des 2012 03:26

Ég er að fara í próf úr öðrum kafla "Stærðfræði 3000. Heildun, deildajöfnur, runur og raðir" í STÆ504 og ég þarf eiginlega nauðsynlega að ná ágætis einkunn á þessu prófi.
Ekki vill svo heppilega til að það sé einhver vakandi hérna inná sem kann þetta og gæti hjálpað mér?

Þetta semsagt snýst um fyrsta stigs deildarjöfnur og eitthvað því tengt. [-o< [-o<




paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp] Fyrsta stigs deildarjöfnur!

Pósturaf paze » Fös 14. Des 2012 07:30

Xovius skrifaði:Ég er að fara í próf úr öðrum kafla "Stærðfræði 3000. Heildun, deildajöfnur, runur og raðir" í STÆ504 og ég þarf eiginlega nauðsynlega að ná ágætis einkunn á þessu prófi.
Ekki vill svo heppilega til að það sé einhver vakandi hérna inná sem kann þetta og gæti hjálpað mér?

Þetta semsagt snýst um fyrsta stigs deildarjöfnur og eitthvað því tengt. [-o< [-o<


Hvað vantar þig að vita? Ertu ekki að tala um diffrun? (Ég lærði þetta á ensku).

EDIT: Sló þessu upp í iðorðasafni og jú þetta er diffrun. Þannig ég spyr bara aftur hvað þig vantar að vita :)