Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5567
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf appel » Þri 30. Okt 2012 21:00

2 nýjar star wars myndir í bígerð... starring Jar Jar Binks and micky mouse. :face


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Okt 2012 21:06

appel skrifaði:2 nýjar star wars myndir í bígerð... starring Jar Jar Binks and micky mouse. :face

Það er ekki 1. apríl í dag er það? :face



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5567
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf appel » Þri 30. Okt 2012 21:08

Disney er algjörlega óhæft að gera "dökkar" myndir. Reyndar var George Lucas alltof væminn. Star Wars á að vera dökkt, ekki eitthvað jolly disney adventure.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Okt 2012 21:10

Gömlu Star Wars myndirnar voru fínar...þessar nýju eru algjörlega off...allt of barnalegar eitthvað.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf Bjosep » Þri 30. Okt 2012 22:04

GuðjónR skrifaði:Gömlu Star Wars myndirnar voru fínar...þessar nýju eru algjörlega off...allt of barnalegar eitthvað.


Varstu BARA að horfa á phantom menace ?



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1263
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 90
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf Stuffz » Þri 30. Okt 2012 22:43

Bjosep skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Gömlu Star Wars myndirnar voru fínar...þessar nýju eru algjörlega off...allt of barnalegar eitthvað.


Varstu BARA að horfa á phantom menace ?


barnalegar :baby sú fyrsta allavegana "mýsa júsa blablabla"
og svo væmnar :pjuke sú næsta allavegana
nema kannski síðasta hún var svona lala ágæt.

þoli ekki þegar hálfvita markaðssetningaraparnir eru með puttana í hlutunum þrýstandi á að "höfða til eins breiðs áhorfendahóps og þeir geta" fyrir sem mesta monný-möguleika, sumar myndir eru bara með þema sem er ekki fyrir alla áhorfendahópa og að reyna að gera þær að eitthverju sem þær eru EKKI er bara vanvirðing við þemað og "the fans"* og fer í taugarnar á hardcore bíógaurum :thumbsd veit að margir myndu beinlínis vilja gera sitt eigið "cut" án sorpsins og sumir reyndar gera það sjá hér:

http://fanedit.org/


*sagt með fullri meðvitund um að kvikmyndir eru ekki trúarbrögð :D
Síðast breytt af Stuffz á Mið 31. Okt 2012 20:59, breytt samtals 4 sinnum.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


KLyX
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 17. Feb 2007 12:17
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf KLyX » Þri 30. Okt 2012 22:50

Ætli þeir sér að græða á þessu og koma með nýja mynd á 2 ára fresti hljóta þeir að læra af Phantom Menace klúðrinu og gera þetta vel, ég ætla allavega að vona það þar til ég sé þá fyrstu frá þeim. [-o<



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1263
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 90
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf Stuffz » Þri 30. Okt 2012 22:54

KLyX skrifaði:Ætli þeir sér að græða á þessu og koma með nýja mynd á 2 ára fresti hljóta þeir að læra af Phantom Menace klúðrinu og gera þetta vel, ég ætla allavega að vona það þar til ég sé þá fyrstu frá þeim. [-o<


amm

og talandi um klúður

gaurinn sem lék obi wan var hræðilega lélegur í Greenscreen atriðunum, rosalega hægfara og luralegur, vorkenni þeim sem þurftu að vinna við CGI á þeirri mynd fyrir atriðið með honum í :P


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf capteinninn » Þri 30. Okt 2012 23:51

http://en.wikipedia.org/wiki/Marvel_Studios

"Marvel Studios is a subsidiary of Marvel Entertainment, a self-contained part of the The Walt Disney Company conglomerate."

Vona að þetta verði raunin með Star Wars, að þær verði ekki gerðar alltof barnvænar og lélegar (EP I) heldur fái einhverjir að vinna með þetta af einhverri alvöru. George Lucas var líka að mjólka þetta alveg í döðlur, sjáum hvort þetta endi þannig.

En eru ekki allir annars ánægðir með Marvel myndirnar, þær eru tæknilega séð verk Disney, mér fannst líka Tron: Legacy góð (þótt hún hafi ekki verið nærri því jafn epísk og góð saga eins og Star Wars)



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1263
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 90
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf Stuffz » Þri 30. Okt 2012 23:57

hannesstef skrifaði:http://en.wikipedia.org/wiki/Marvel_Studios

"Marvel Studios is a subsidiary of Marvel Entertainment, a self-contained part of the The Walt Disney Company conglomerate."

Vona að þetta verði raunin með Star Wars, að þær verði ekki gerðar alltof barnvænar og lélegar (EP I) heldur fái einhverjir að vinna með þetta af einhverri alvöru. George Lucas var líka að mjólka þetta alveg í döðlur, sjáum hvort þetta endi þannig.

En eru ekki allir annars ánægðir með Marvel myndirnar, þær eru tæknilega séð verk Disney, mér fannst líka Tron: Legacy góð (þótt hún hafi ekki verið nærri því jafn epísk og góð saga eins og Star Wars)


Disney er risaeðla sem lifir bara á fornri frægð, eina að viti sem gefið er út undir þeirra merkjum í dag kemur frá "undirverktökum" einsog Pixar.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf beatmaster » Fim 01. Nóv 2012 23:51

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2506
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf svanur08 » Fim 01. Nóv 2012 23:57

Eiga Disney þá líka THX ?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf Matti21 » Fös 02. Nóv 2012 00:48

Held að þetta sé bara gott. George Lucas hefur allvega svo sannarlega ekki verið að gera þessari seríu neitt gott síðan Empire Strikes Back. Tala nú ekki um nýju myndirnar eða Indians Jones 4. Marvel myndirnar tókust afskaplega vel og eru tæknilega séð Disney myndir líkt of framtíðar myndir Lucas Arts munu nú verða. Þó að Star Wars sé kannski talsvert flóknari saga þá held ég að ef þeir fái rétta fólkið í þetta þá gæti orðið úr þessu fínasta framhald. Þeir geta nú varla klúðra þessu meira heldur en hann Geroge er búinn að gera nú þegar.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2506
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf svanur08 » Fös 02. Nóv 2012 01:12

Raiders of the lost ark besta indy að mínu mati og star wars myndi ég seigja annaðhvort empire strikes back eða return of the jedi rest lala nema þessar nýju star wars hrillingur.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf Viktor » Fös 02. Nóv 2012 02:47

appel skrifaði:2 nýjar star wars myndir í bígerð... starring Jar Jar Binks and micky mouse. :face

Sauce.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Disney kaupir Lucasfilm (star wars)

Pósturaf upg8 » Fös 02. Nóv 2012 06:39

svanur08 skrifaði:Eiga Disney þá líka THX ?

Ég held að THX hafi verið aðskilið LucasFilm 2001.

Væri viðeigandi að hafa næstu LucasFilm mynd gerða af Pixar þar sem Pixar á rætur sínar að rekja til LucasFilm #-o


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"