Engin verð á vaktinni hjá @tt

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf lukkuláki » Mán 01. Okt 2012 11:58

Afhverju eru engin verð hjá @tt a verðvaktinni í neinum vörum ?
Viðhengi
att.JPG
att.JPG (141.79 KiB) Skoðað 970 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf worghal » Mán 01. Okt 2012 12:14

Sidan hja theim hrundi i gaer, thetta er eitthvad tengt thvi


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2506
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf svanur08 » Mán 01. Okt 2012 12:17

En síðan hjá tölvulistanum? ekki séð hana virka í langann tíma.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf worghal » Mán 01. Okt 2012 12:18

svanur08 skrifaði:En síðan hjá tölvulistanum? ekki séð hana virka í langann tíma.

sýnist hún virka fínt


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2506
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf svanur08 » Mán 01. Okt 2012 12:22

virkar aldrei hjá mér.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf worghal » Mán 01. Okt 2012 12:27

þá er vandamálið hjá þér :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf GuðjónR » Mán 01. Okt 2012 15:29

Ef síðurnar hrynja þá finnur róbótinn ekki verðin og setur öll gildin á 0.
@tt.is síðan var "offline" í gær.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf gardar » Mán 01. Okt 2012 16:12

Væri ekki sniðugara ef crawlerinn myndi birta síðasta þekkta value í stað þess að núlla allt?

Það væri svo kannski ekki vitlaust að birta það hvenær verðin voru uppfærð fyrir hverja verslun fyrir sig.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7194
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1060
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf rapport » Mán 01. Okt 2012 16:25

gardar skrifaði:Væri ekki sniðugara ef crawlerinn myndi birta síðasta þekkta value í stað þess að núlla allt?

Það væri svo kannski ekki vitlaust að birta það hvenær verðin voru uppfærð fyrir hverja verslun fyrir sig.


Jú, þá gætu verð hangið inni á vörum í einmhvern tíma sem væru jafnvel dottnar úr sölu...

Þetta er fínt.

En ég hef heldur ekki komist inn á síðu Tölvulistans lengi í einhvern tíma.

Þó að þetta sé kannski e-h issue hjá mér að komast ekki inn á síðuna þá er plain stupid að vera tölvuverslun sem supportar ekki allt og alla tölvunörda.

p.s. enginn vafri virkar og ég er með MSE vírusvörnina, enda alltaf á google þegar ég reyni tl.is eða linka af Vaktinni.

= ég er ekki að fara versla neitt af þeim fyrrt en þeir gera sí'una sýnilega fyrir mér... lol



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf gardar » Mán 01. Okt 2012 16:28

rapport skrifaði:
gardar skrifaði:Væri ekki sniðugara ef crawlerinn myndi birta síðasta þekkta value í stað þess að núlla allt?

Það væri svo kannski ekki vitlaust að birta það hvenær verðin voru uppfærð fyrir hverja verslun fyrir sig.


Jú, þá gætu verð hangið inni á vörum í einmhvern tíma sem væru jafnvel dottnar úr sölu...



Þetta gefur manni hugmynd um að það væri einnig snjallt að safna í archvie verðum á vorum hjá verslununum, þá væri hægt að fletta aftur í tímann og sjá verðhækkanir og lækkanir í gegnum tíðina :)



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf ASUStek » Mán 01. Okt 2012 16:29

rapport skrifaði:
gardar skrifaði:Væri ekki sniðugara ef crawlerinn myndi birta síðasta þekkta value í stað þess að núlla allt?

Það væri svo kannski ekki vitlaust að birta það hvenær verðin voru uppfærð fyrir hverja verslun fyrir sig.


Jú, þá gætu verð hangið inni á vörum í einmhvern tíma sem væru jafnvel dottnar úr sölu...

Þetta er fínt.

En ég hef heldur ekki komist inn á síðu Tölvulistans lengi í einhvern tíma.

Þó að þetta sé kannski e-h issue hjá mér að komast ekki inn á síðuna þá er plain stupid að vera tölvuverslun sem supportar ekki allt og alla tölvunörda.

p.s. enginn vafri virkar og ég er með MSE vírusvörnina, enda alltaf á google þegar ég reyni tl.is eða linka af Vaktinni.

= ég er ekki að fara versla neitt af þeim fyrrt en þeir gera sí'una sýnilega fyrir mér... lol

hvernig væri þá það að fara með tölvuna þína í viðgerð eða í bilunar leit áður en þú kemur með eitthvað svona þótt þeir eiga síðuna þíðir ekkert endilega að vandamálið er þeirra, ef þú veist ekki hvað er að farðu til einhverns sem veit,maður lærir ef maður leitar.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf GuðjónR » Mán 01. Okt 2012 16:35

gardar skrifaði:
rapport skrifaði:
gardar skrifaði:Væri ekki sniðugara ef crawlerinn myndi birta síðasta þekkta value í stað þess að núlla allt?

Það væri svo kannski ekki vitlaust að birta það hvenær verðin voru uppfærð fyrir hverja verslun fyrir sig.


Jú, þá gætu verð hangið inni á vörum í einmhvern tíma sem væru jafnvel dottnar úr sölu...



Þetta gefur manni hugmynd um að það væri einnig snjallt að safna í archvie verðum á vorum hjá verslununum, þá væri hægt að fletta aftur í tímann og sjá verðhækkanir og lækkanir í gegnum tíðina :)


Jú það væri sniðugt að stilla róbótinn þannig að ef allt er á núlli að hann ignori og sleppi því að núllstilla.
Timestamp fyrir hverja og eina verslun átti að vera komið, ég skal ýta á eftir því. Núna stimplast bara verslanir ef það eru breytingar á verðum.

Og gagnagrunnurinn heldur log yfir allar uppfærslur frá upphafi þannig að það er ekki stórmál að búa til fídus sem sýnir verðþróun vöru, þess vegna frá upphafi.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf dori » Mán 01. Okt 2012 17:16

Sniðug hugmynd... Ég veit að þetta er örlítið meira vesen en það tekur mig að skrifa það upp en bara hugmynd til að létta ykkur lífið og gera gögnin aðeins áreiðanlegri.

Þið haldið utan um vörur frá því í síðustu keyrslu og vitið þess vegna hvað var til. Það væri sniðugt að halda utan um það þegar vara hættir að vera til. Síðan getið þið gert keyrslu róbotans ógilda ef eitthvað hlutfall, segjum 20%, af vörum í versluninni hverfa allt í einu. Þangað til þið getið farið yfir keyrsluna og sannreynt að hún sé rétt.

Gott dæmi um tilfelli þar sem svona er hentugt, fyrir utan þegar síða fer niður eins og núna, væri þegar búðirnar myndu breyta htmlinu þannig að bottinn finnur ekki lengur verðin.

Það er svo auðvelt að setja upp product development hattinn :D



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf GuðjónR » Mán 01. Okt 2012 17:19

dori skrifaði:Sniðug hugmynd... Ég veit að þetta er örlítið meira vesen en það tekur mig að skrifa það upp en bara hugmynd til að létta ykkur lífið og gera gögnin aðeins áreiðanlegri.

Þið haldið utan um vörur frá því í síðustu keyrslu og vitið þess vegna hvað var til. Það væri sniðugt að halda utan um það þegar vara hættir að vera til. Síðan getið þið gert keyrslu róbotans ógilda ef eitthvað hlutfall, segjum 20%, af vörum í versluninni hverfa allt í einu. Þangað til þið getið farið yfir keyrsluna og sannreynt að hún sé rétt.

Gott dæmi um tilfelli þar sem svona er hentugt, fyrir utan þegar síða fer niður eins og núna, væri þegar búðirnar myndu breyta htmlinu þannig að bottinn finnur ekki lengur verðin.

Það er svo auðvelt að setja upp product development hattinn :D

Þannig byrjar þetta allt...
Annars þá er þetta góð hugmynd og líklega einfaldasta leiðin.
Spurning hvort appel detti eitthvað einfaldara í hug, hann er genius þegar kemur að svona lausnum.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf coldcut » Mán 01. Okt 2012 18:56

ASUStek skrifaði:
rapport skrifaði:
gardar skrifaði:Væri ekki sniðugara ef crawlerinn myndi birta síðasta þekkta value í stað þess að núlla allt?

Það væri svo kannski ekki vitlaust að birta það hvenær verðin voru uppfærð fyrir hverja verslun fyrir sig.


Jú, þá gætu verð hangið inni á vörum í einmhvern tíma sem væru jafnvel dottnar úr sölu...

Þetta er fínt.

En ég hef heldur ekki komist inn á síðu Tölvulistans lengi í einhvern tíma.

Þó að þetta sé kannski e-h issue hjá mér að komast ekki inn á síðuna þá er plain stupid að vera tölvuverslun sem supportar ekki allt og alla tölvunörda.

p.s. enginn vafri virkar og ég er með MSE vírusvörnina, enda alltaf á google þegar ég reyni tl.is eða linka af Vaktinni.

= ég er ekki að fara versla neitt af þeim fyrrt en þeir gera sí'una sýnilega fyrir mér... lol

hvernig væri þá það að fara með tölvuna þína í viðgerð eða í bilunar leit áður en þú kemur með eitthvað svona þótt þeir eiga síðuna þíðir ekkert endilega að vandamálið er þeirra, ef þú veist ekki hvað er að farðu til einhverns sem veit,maður lærir ef maður leitar.


hahaha ASUStek! Kemst ekki á síðu --> Tölva biluð.
P.S. Maður lærir að skrifa íslensku m.a. með því að mæta í íslenskutíma og fylgjast með í þeim.



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf ASUStek » Mán 01. Okt 2012 19:30

coldcut skrifaði:
ASUStek skrifaði:
rapport skrifaði:
gardar skrifaði:Væri ekki sniðugara ef crawlerinn myndi birta síðasta þekkta value í stað þess að núlla allt?

Það væri svo kannski ekki vitlaust að birta það hvenær verðin voru uppfærð fyrir hverja verslun fyrir sig.


Jú, þá gætu verð hangið inni á vörum í einmhvern tíma sem væru jafnvel dottnar úr sölu...

Þetta er fínt.

En ég hef heldur ekki komist inn á síðu Tölvulistans lengi í einhvern tíma.

Þó að þetta sé kannski e-h issue hjá mér að komast ekki inn á síðuna þá er plain stupid að vera tölvuverslun sem supportar ekki allt og alla tölvunörda.

p.s. enginn vafri virkar og ég er með MSE vírusvörnina, enda alltaf á google þegar ég reyni tl.is eða linka af Vaktinni.

= ég er ekki að fara versla neitt af þeim fyrrt en þeir gera sí'una sýnilega fyrir mér... lol

hvernig væri þá það að fara með tölvuna þína í viðgerð eða í bilunar leit áður en þú kemur með eitthvað svona þótt þeir eiga síðuna þíðir ekkert endilega að vandamálið er þeirra, ef þú veist ekki hvað er að farðu til einhverns sem veit,maður lærir ef maður leitar.


hahaha ASUStek! Kemst ekki á síðu --> Tölva biluð.
P.S. Maður lærir að skrifa íslensku m.a. með því að mæta í íslenskutíma og fylgjast með í þeim.

Heyrðu ég var auðvitað að hugsa um "tölvu"viðgerðir og skrifaði það, ég fór með mína þegar ég kunni lítið á tölvur í Tölvu viðgerð þótt að það væri ekkert að vélbúnaðnum heldur hugbúnaðnum....., sem ég býst við telst líka sem viðgerð á tölvu?

EDIT: ég fer með bíl í viðgerð þótt að þurfi bara kíkja á hann (já tek öllum skítköstum og fer með þau í endurvinnslu) :guy



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Engin verð á vaktinni hjá @tt

Pósturaf Jimmy » Mán 01. Okt 2012 19:40

rapport skrifaði:En ég hef heldur ekki komist inn á síðu Tölvulistans lengi í einhvern tíma.

Þó að þetta sé kannski e-h issue hjá mér að komast ekki inn á síðuna þá er plain stupid að vera tölvuverslun sem supportar ekki allt og alla tölvunörda.

p.s. enginn vafri virkar og ég er með MSE vírusvörnina, enda alltaf á google þegar ég reyni tl.is eða linka af Vaktinni.

= ég er ekki að fara versla neitt af þeim fyrrt en þeir gera sí'una sýnilega fyrir mér... lol


Var að lenda í þessu sama um daginn, komst hvorki inná heimasíðuna hjá TL né IOD, var á VDSL hjá símanum þá, skipti yfir í fíber hjá vodafone fyrir stuttu, kemst inná báðar þessar síður núna


~