Langaði að vita hvort þið vitið um einhverja aðra command line clienta fyrir ubuntu server, fyrir utan Nanodc og Microdc2?
og hvort einhver af ykkur hafi eitthvað notað annan hvoran af þeim, eru þeir nothæfir eða rosalega out of date?
Terminal DC client fyrir Ubuntu server
Re: Terminal DC client fyrir Ubuntu server
EiskaltDC++
er með CommandLineInterface (CLI)
þarft að installa eiskaltdcpp-daemon og eiskaltdcpp-cli
er með CommandLineInterface (CLI)
þarft að installa eiskaltdcpp-daemon og eiskaltdcpp-cli
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
C2H5OH
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 278
- Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
- Reputation: 25
- Staðsetning: Rannsóknarstofan
- Staða: Ótengdur
Re: Terminal DC client fyrir Ubuntu server
okei snilld
ég er ennþá svoldið óreyndur í þessu, búinn að googla eitthvað er einhverstaðar síða þar sem ég get séð lista yfir commandin sem maður notar til að stjórna eiskaltdc++ eins og er fyrir microdc2(http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=702350)? 
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Terminal DC client fyrir Ubuntu server
reikna með að man-page geymi allar upplýsingar sem þú þarft