Er með miða á Radiohead í Köln í þýskalandi núna 15. okt, en ég kemst ekki á þá
vegna óviðráðanlegra ástæðna svo ef einhverjum lángar að fara þá getur sá hinn sami fengið miðana, þeir kostuðu 70.50 evrur hvor, já þetta eru 2x miðar, þetta eru rafrænir miðar sem ég keypti á Tickets.de og það á ekki að vera neitt mál að hafa nafnabreyingu á miðunum.