Ég ætlaði nú bara svona að athuga hvort einhver hérna inná hefur getað breytt um leyninúmer eða get komist að því hvað leyninúmerið er inná einhverjum reikning inn í heimabankum.
Er nefnilega með reikning sem ég man ekki leyninúmerið á og er að reyna millifæra yfir á annan reikning. Þetta er debet reikningur, ég veit pin-númerið á kortinu en það er ekki það sama og er á reikningum í heimbankanum.
Því spurning mín til ykkar, hvort maður getur fengið nýtt leyninúmer í heimabankanum eða fengið það sem er núna í notkun sent í sms-i EÐA hvort maður þarf að fara ömurlegu leiðina og hringja í bankan ?
