Fyrsta heims vandamál...

Allt utan efnis
Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Victordp » Fös 27. Júl 2012 00:55

Tölvan mín er gömul og biluð...


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf coldcut » Fös 27. Júl 2012 01:10

Þarf að selja elsku borðtölvuna mína og elskulega skjáinn minn útaf því að ég er að fara í skóla til BNA í byrjun ágúst :(

pssst...viewtopic.php?f=11&t=49059



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2506
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 118
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf svanur08 » Fös 27. Júl 2012 01:11

bulldog skrifaði:get ekki ákveðið hvað verður næsta uppfærsla hjá mér :thumbsd


Þessi vél ekki meira en nóg fyrir þig? ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Victordp » Fös 27. Júl 2012 01:21

coldcut skrifaði:Þarf að selja elsku borðtölvuna mína og elskulega skjáinn minn útaf því að ég er að fara í skóla til BNA í byrjun ágúst :(

pssst...viewtopic.php?f=11&t=49059

Alls ekki 1st world problem.... Myndi gefa allt til að gera það er pottþétt svo gaman !


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Garri » Fös 27. Júl 2012 01:49

Victordp skrifaði:Tölvan mín er gömul og biluð...

Kannski meir sem annars heims vandamál?

Þriðjaheimslöndin eiga fæst tölvur yfirhöfuð!



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Victordp » Fös 27. Júl 2012 01:59

Garri skrifaði:
Victordp skrifaði:Tölvan mín er gömul og biluð...

Kannski meir sem annars heims vandamál?

Þriðjaheimslöndin eiga fæst tölvur yfirhöfuð!

http://knowyourmeme.com/memes/first-world-problems


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf DJOli » Fös 27. Júl 2012 02:20

Ég veit ekki hvort ég eigi að borða á hverjum degi í ágúst eða borga fyrir 40" sjónvarpið mitt sem ég nota fyrir tölvuskjá.

Ætli ég geri ekki bæði.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


paze
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf paze » Fös 27. Júl 2012 02:29

Ég lifi á núðlum...




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Páll » Fös 27. Júl 2012 02:50

Á ekki nóg ef pening til að staðgreiða annan bíl strax, þarf að selja hinn bílinn til að kaupa annan :(

life sux. :thumbsd




Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Ripparinn » Fös 27. Júl 2012 03:27

Veit ekki hvort eg eigi að swappa ur m52b20 i b25 eða b28


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Black » Fös 27. Júl 2012 06:22

á milljón í cash, Veit ekki hverning bíl ég á að staðgreiða :cry:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf ManiO » Fös 27. Júl 2012 08:52

Leikjavélin mín er undir of miklu álagi þannig að hún kælir mig.

/thread. :roll:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Tesli
spjallið.is
Póstar: 470
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Tesli » Fös 27. Júl 2012 09:00

Á of marga góða leiki sem ég á eftir að spila, svo marga að ég get ekki valið á hverjum ég á að byrja þannig að ég spila bara ekki neitt í staðin :popeyed



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf DJOli » Fös 27. Júl 2012 09:00

Black skrifaði:á milljón í cash, Veit ekki hverning bíl ég á að staðgreiða :cry:


Hondu.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Black » Fös 27. Júl 2012 09:45

DJOli skrifaði:
Black skrifaði:á milljón í cash, Veit ekki hverning bíl ég á að staðgreiða :cry:


Hondu.


hehe eina hondan sem ég væri til í að fá mér kostar aðeins meira en Milljón, NSX


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf tveirmetrar » Þri 31. Júl 2012 17:20

Á of marga skjái til að tengja í skjákortin mín...


Hardware perri

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf bulldog » Þri 31. Júl 2012 17:23

svanur08 skrifaði:
bulldog skrifaði:get ekki ákveðið hvað verður næsta uppfærsla hjá mér :thumbsd


Þessi vél ekki meira en nóg fyrir þig? ;)


nei nei mig langar alltaf í meira :evillaugh



Skjámynd

Höfundur
Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1048
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Nördaklessa » Mán 06. Ágú 2012 12:54

lol. satt


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Moquai » Mán 06. Ágú 2012 13:07

Pabbi minn eyðir svo miklum pening í mig að ég er búinn að missa allt peningaskyn.´

Black skrifaði:á milljón í cash, Veit ekki hverning bíl ég á að staðgreiða :cry:

Hvar býrðu? :guy


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf beggi90 » Mán 06. Ágú 2012 13:57

Kem ekki meira en 3 tölvum með 24-26" skjá á skrifborðið mitt svo við getum max lanað 3 þar.

Ef við ætlum að vera fleiri þarf ég að fara útúr húsi! :(



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Hnykill » Mán 06. Ágú 2012 14:44

laemingi skrifaði:Á of marga góða leiki sem ég á eftir að spila, svo marga að ég get ekki valið á hverjum ég á að byrja þannig að ég spila bara ekki neitt í staðin :popeyed


Á við sama vandamál að stríða :/ ..Max Payne 3 og farcry 3 eru á döfinni þó.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf gissur1 » Mán 06. Ágú 2012 17:14

Ég er að fara í útskriftar/shopping ferð til Spánar með fullu fæði í tvær vikur og ég er hræddur um að 2000 evrurnar sem ég tek með dugi ekki :dontpressthatbutton


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf flottur » Mán 06. Ágú 2012 22:34

gissur1 skrifaði:Ég er að fara í útskriftar/shopping ferð til Spánar með fullu fæði í tvær vikur og ég er hræddur um að 2000 evrurnar sem ég tek með dugi ekki :dontpressthatbutton


Nei ég er ekki að sjá að þær dugi, geturu ekki tekið kreditkort með þér svona til vara?

Ég er með vandamál, ég veit ekki hvort ég eigi að stjórna búð, vinna fyrir stjúpfaðir minn eða fá vinnu hjá borginni.

Annars getum við ekki gert það upp við okkur hvernig hús við eigum að kaupa konan og ég, hvort á það að vera 300fm og það þarf að taka eldhúsið í gegn ásamt baðherbergjunum eða 250fm og það þarf ekkert að gera þar nema flytja inn og mála smá.

Síðan veit ég ekki alveg hvort ég á að skipta station bílnum út fyrir annan jeppa(sem myndi þá vera Cadillac Escalde) en við eigum 8 manna Ford Expedition á 22"

Já kæru vaktarar lífið er svo sannarlega erfitt á klakkanum :-k


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf CurlyWurly » Mán 06. Ágú 2012 22:45

Afhverju líður mér eins og 30-50% meðlima hérna séu óhóflega ríkir...


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Gizzly
Nörd
Póstar: 105
Skráði sig: Fim 13. Okt 2011 23:24
Reputation: 0
Staðsetning: Draumaland
Staða: Ótengdur

Re: Fyrsta heims vandamál...

Pósturaf Gizzly » Mán 06. Ágú 2012 22:47

CurlyWurly skrifaði:Afhverju líður mér eins og 30-50% meðlima hérna séu óhóflega ríkir...

Veistu ég var einmitt að hugsa það sama, kúkið þið peningum drengir?


Ignorance is Bliss
Cooler Master HAF 932 | ASUS P8Z68 -V Pro | Intel i7 2600K @ 4.5GHz | EVGA GTX570 SC | Corsair Vengeance 1866MHz | Corsair HX750W | Corsair H80 | OCZ 120GB Vertex 3 SSD