Pósturaf braudrist » Fim 26. Júl 2012 13:37
Ég hefði nú frekar sleppt því að kaupa D3 því hann er algjört sorp. Activision Blizzard eyðilögðu hann með peningagræðgi, það er ekkert hlustað á fólk á forums og svo spilast leikurinn eins og ókláruð beta. Fullt af fólki hefur verið "scammed" í gegnum trade window útaf einhverjum bug sem Blizzard nennir ekki að laga og þeim er alveg sama. Þessi leikur deyr út þegar Guild Wars 2 og Torchlight 2 koma út.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m