leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Allt utan efnis
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf Haxdal » Mið 11. Júl 2012 17:40

Frussi skrifaði:Ég hef heyrt nokkrum sinnum að ef þú eyðir 10.000 klst í eitthvað líkamlegt, t.d. hljóðfæraleik eða íþróttir, verðir þú góður í því, alveg virkilega góður í því. 10.000 klst er samt vel meira en ár svo þetta getur alveg staðist

Vel þekkt hugmynd, byggir á að ef maður er búinn að starfa við eitthvað í ca 10 ár þá er hægt að segja að maður sé orðinn "expert" í því .. og 10 ár af vinnu þar sem ca 4-5klst að jafnaði á dag fara í að gera þetta ákveðna eitthvað gerir ca 10000klst.

http://en.wikipedia.org/wiki/Expert#Academic_views_on_expertise
http://en.wikipedia.org/wiki/Outliers_%28book%29


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1783
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 75
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf axyne » Mið 11. Júl 2012 18:33

Ætla að prufa Mandarin.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf Frantic » Mið 11. Júl 2012 18:36

SolidFeather skrifaði:Hljómar eins og að þú hafir lært fyrstu tvo kaflana í menntaskólaþýskubókinni minni. Þvílíkt ofurprógram.


Þetta er nú bara hálftími á dag og þannig ég myndi telja það nokkuð gott ef það sé satt að ég sé búinn að læra tvo kafla á viku.
Þó svo þetta sé bara hálftími þá situr þetta fast í mér allan daginn og ég er eitthvað að röfla með sjálfum með þangað til þetta festist sjálfkrafa.

Sallarólegur skrifaði:Kannast enginn við þetta syndrome, læra ~ekkert yfir allt skólaárið, og taka svo 2-3 solid daga á bókhlöðunni, ná prófinu, og redda sér?
Ýmislegt hægt að læra á 10 dögum mv. það.

Auðvitað ertu ekki að fara ná tungumáli á þeim tíma, en þetta gæti verið program sem vekti áhuga til að læra meira.


Kannast við þetta, sérstaklega í efnafræði og svona áföngum sem ég hef aldrei skilið neitt í.
Þetta er snilld ef maður þarf að geta reddað sér.
Pakkinn sem ég sótti á piratebay er með miklu fleiri fyrirlestra en bara fyrir 10 daga.

Það eru 30 í hverju setti, German I, German II og German III.
Svo er eitthvað sem heitir German Plus sem er eitthvað advanced dæmi.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf coldcut » Mið 11. Júl 2012 20:29

Hvað er málið með alla þessa djöfulsins viðkvæmni hérna inni og bara yfirhöfuð á þessu landi???

Þið vitið allir hvað dori er að meina en farið svo að gera e-ð mál úr því! Þið vitið líka allir að þú lærir ekki nútíma tungumál á 10 dögum. Undrabarn gæti kannski náð ágætis tökum á því á 10 dögum en ekki mikið meira en það.
Hélduði virkilega að dori væri að tala um að það væri ekki hægt að læra basic málfræði og verða mellufær á 10 dögum?

Svona svipað ef einhver auglýsti "Lærðu að fljúga flugvél á 10 dögum!". Jú vissulega þá voruði að læra að fljúga flugvél í 10 daga en þið kunnið samt ekki að fljúga flugvél, eða hvað?




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf Jim » Mið 11. Júl 2012 20:44





coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf coldcut » Mið 11. Júl 2012 21:16

Jim skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=BPHv9KqpgqM

Allt er hægt....


hahaha já ef þú ert borderline þroskaskert og einhverft undrabarn með syndrome sem gefur þér ofurminni og ótrúlegar tengingar innan heilans! Segir margt um þetta syndrome að fólk getur fengið þetta ef það verður fyrir slæmum höfuðáverkum.

...alveg vissi ég að einhver kæmi með dæmið um þennan gæja :D




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf Jim » Mið 11. Júl 2012 21:29

coldcut skrifaði:
Jim skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=BPHv9KqpgqM

Allt er hægt....


hahaha já ef þú ert borderline þroskaskert og einhverft undrabarn með syndrome sem gefur þér ofurminni og ótrúlegar tengingar innan heilans! Segir margt um þetta syndrome að fólk getur fengið þetta ef það verður fyrir slæmum höfuðáverkum.

...alveg vissi ég að einhver kæmi með dæmið um þennan gæja :D


Hann lagði 22.514 aukastafi pí á minnið... á nokkrum vikum




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf capteinninn » Mið 11. Júl 2012 23:41

Hefur einhver hérna notað Duolingo. Þessi þráður minnti mig á það og ég var að skrá mig í þetta núna



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf dori » Mið 11. Júl 2012 23:46

hannesstef skrifaði:Hefur einhver hérna notað Duolingo. Þessi þráður minnti mig á það og ég var að skrá mig í þetta núna

Ég byrjaði smá á spænsku, hafði samt ekki mikinn tíma þegar ég skráði mig í þetta (útaf vinnu). Er kominn í sumarfrí núna og það er spurning hvort maður fari ekki að prufa þetta betur (ef maður nennir að vera með tölvuna úti þ.e.a.s.).

Mér fannst þetta samt virka mjög vel hannað og það er töff hvernig þú færð þjálfun í að hlusta og tala í leiðinni.




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf Jim » Fös 13. Júl 2012 01:25

Hversu mikil snilld er þetta duolingo. Er orðinn hooked.



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf Dagur » Mið 18. Júl 2012 22:25

Jim skrifaði:Hversu mikil snilld er þetta duolingo. Er orðinn hooked.


Algjörlega sammála!

Ég var að komast að því að þetta er frá gaurnum sem fann upp CAPTCHA. Ég mæli með að þið kíkið á TED fyrirlesturinn hans
http://www.ted.com/talks/lang/en/luis_v ... ation.html

Hann byrjar þar að tala um CAPTCHA og fer svo yfir í duolingo. Hann gerði líka AMA (ask me anything) á reddit og þar er líka sérstakt subreddit fyrir það: http://www.reddit.com/r/duolingo/

Hérna er prófíllin minn ef einhver vill "follow-a" http://duolingo.com/#/Dagur



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: leyndarmálið við að læra tungumál á 10 dögum

Pósturaf Dagur » Þri 12. Mar 2013 19:37

A team of independent researchers recently found that students on Duolingo take 34 hours to learn as much as a one-semester university course.

http://duolingo.com/#/effectiveness-study
http://techcrunch.com/2013/01/17/study- ... tta-stone/