hafið þið hackingtoshað?

Allt utan efnis

Höfundur
biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

hafið þið hackingtoshað?

Pósturaf biggi1 » Sun 18. Mar 2012 18:28

Daginn! ég vissi ekkert hvar ég átti að setja þennann þráð, fann ekkert mac borð hérna.. eeen þið færið þetta þá ef þetta fer í taugarnar á ykkur :D

Allavega, ég var að hefja nám í kvikmyndaskólanum og ofaná 730þúsund króna námskostnað þarf ég víst að versla mér makka. Ég hef engannvegin efni á því og ákvað því að skoða þetta hackingtosh dót, það er að segja, að setja mac stýrikerfi upp á windows tölvu. Ég hef skoðað ótal tutorial á netinu en hef ekki fundið neitt sem útskýrir þetta almennilega, eða kanski er ég bara svona mikill hálfviti. :baby

Ég var að spá hvort að þið hafið gert þetta áður? og er þetta jafn mikið vesen og ég hef verið að heyra, ég held að vélbúnaðurinn sem ég er með fittar inn í þetta mac dót, þannig að ég vona að driverar verði ekki vesen.

þetta er tölvan sem um ræðir:

MSI H61M-E33 B3 móðurborð með innbyggt 7.1 hljóð og 10/100/1000 netkort
Intel Core i3 2100 örgjörvi (Dual Core 3.1 Ghz með Hyper-Threading)
8 GB Mushkin Silverline 1333 Mhz CL9 vinnsluminni
500 GB Western Digital SATA2 diskur
Amd ati 6770

endilega póstiði einhverjum almennilegum hackintosh tutorial-um ef þið finnið :)

takk takk



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hafið þið hackingtoshað?

Pósturaf KrissiK » Sun 18. Mar 2012 18:33

fá sér bara Dell Mini 9 og setja hackintosh á það !


:guy :guy


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hafið þið hackingtoshað?

Pósturaf Garri » Sun 18. Mar 2012 19:49

En með að setja upp á Virtual vél?

Var að spá í að leika mér smá, á iMac vél og gaf dótturinni MacBook. Er alltaf á leiðinni að fara að skrifa fyrir Android og iPhone, þá þarf ég helst hackingtosh á WM

Hefur einhver reynslu af því?



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: hafið þið hackingtoshað?

Pósturaf tomasjonss » Sun 18. Mar 2012 20:41

Like á kvikmyndaskólann. Væri gaman að fylgjast með hvað þú gerir.

Mig hefur lengi langað að prófa setja hackintosh inn á tölvu

Það var einhver hér sem var að selja tölvu með hackintosh á hér á Vaktinni




Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hafið þið hackingtoshað?

Pósturaf Matti21 » Sun 18. Mar 2012 21:01

http://www.tonymacx86.com

Langt besta síðan. Lestu nóg um þetta áður en þú byrjar! Ömurlegt að vera hálfnaður og lenda svo í vandamáli sem maður veit ekkert hvernig á að leysa og þá gengur ekkert upp. Þetta er vesen og algjört "trial and error" process.
Langt oftast er þetta; Setja upp stýrikerfið - prófa - komast að því hvað virkar/hvað ekki - formata - reyna aftur.
Með rétta hardware-inu getur þetta gengið vel upp en maður getur alltaf lennt í vandamálum.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: hafið þið hackingtoshað?

Pósturaf Gislinn » Sun 18. Mar 2012 21:04

Var með Dell XPS M1530 og hacintoshaði hana, setti einnig upp hackintosh á virtualbox. Það er smá vesen að koma stýrikerfinu í gang en þegar það er farið að virka þá runnaði það mjög smooth, ég lék mér í því í svona 1 klst og henti því svo út þar sem ég hafði ekkert við Mac OS að gera (sem dæmi þá er meira vesen að setja upp Arch Linux en Hachintosh ef þú hefur einhverja reynslu af unix kerfum).

Ég geri ráð fyrir að þetta sé töluvert minna vesen eftir því sem hardware-ið þitt er líkara apple tölvu.

biggi1 skrifaði:...
Ég hef skoðað ótal tutorial á netinu en hef ekki fundið neitt sem útskýrir þetta almennilega
...

Þegar ég setti upp MacOS á tölvuna hjá mér (fyrir u.þ.b. 2 árum síðan) þá var það vegna þess að mér leiddist eitthvert kvöldið, ég las aðeins um þetta og setti þetta svo upp, það tók innan við 4 klst að lesa mér til um þetta og fá þetta til að virka. Það er hellingur af upplýsingum um þetta á google.

Þetta er ágætis byrjun:
http://lifehacker.com/5869731/can-i-hackintosh-my-laptop
http://www.hackintosh.com/

Getur líka skoðað OSx86project-ið:
http://wiki.osx86project.org/wiki/index.php/Installation_Guides

Skemmtu þér vel.

P.S. Ég er sammála Matti21 með að það er pain að lenda í veseni og vita ekkert hvað á að gera, mæli með að vera með auka tölvu til að geta flett upp ef þú lendir í veseni þannig þú strandir ekki algerlega, þ.e.a.s. ef þú hefur aðra tölvu við hendina.


common sense is not so common.

Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hafið þið hackingtoshað?

Pósturaf Marmarinn » Sun 18. Mar 2012 21:40

Garri skrifaði:En með að setja upp á Virtual vél?

Var að spá í að leika mér smá, á iMac vél og gaf dótturinni MacBook. Er alltaf á leiðinni að fara að skrifa fyrir Android og iPhone, þá þarf ég helst hackingtosh á WM

Hefur einhver reynslu af því?



hef verið að reyna setja upp hackintosh og xcode.

notaði hazard 10.6.1 uppsetningu og kom því í gang á amd vél, á ubuntu í virtualbox frekar slow.

kom því svo í gang á sömu amd vél nokkuð hraðvirkt, en óstabílt. xcode var ekki að installast.

svo eftir því sem ég hef googlað þá er það nú samt hægt að þróa hugbúnað á hackintosh, en yfirleitt ekki
þess virði miðað við tímann og vesenið sem fer í að setja kerfið upp.

ég hef allavega gefist upp með þann tækjabúnað sem ég hef til umráða og ætla kaupa mér bara mac sem ræður við
osx og xcode 4 eitthvað.

ps. já samt ef einhver veit um DL af osx sem ætti að virka betur en annað?