En ég er farinn að halda að ég sé með ævaforna ofnloka sem þessar nýju hitastýringar passa ekki á, þekkir einhver af ykkur hvaða tegund ofnloka þetta er?:

Kristján Gerhard skrifaði:Þetta er líklega FJVR lokahús. Þessi loki er á retúrlögninni frá ofninum. Ég held að þessir nýju „Living“ hitastillar frá Danfoss séu bara fyrir framrásarhitastilla.
spankmaster skrifaði:FYI
Danfoss Living (þessu fínu og fannsí sem allstaðar er verið að auglýsa) Virka ekki sem skildi nema að hann sé staðsettur á efri hluta ofnsins. Hann virkar ekki eins og hann á að gera ef hann er settur á ofninn að neðan. Þetta sagði mér starfsmaður í píulagningardeild húsasmiðjunar
FriðrikH skrifaði:spankmaster skrifaði:FYI
Danfoss Living (þessu fínu og fannsí sem allstaðar er verið að auglýsa) Virka ekki sem skildi nema að hann sé staðsettur á efri hluta ofnsins. Hann virkar ekki eins og hann á að gera ef hann er settur á ofninn að neðan. Þetta sagði mér starfsmaður í píulagningardeild húsasmiðjunar
Sjitt maður, ætli maður skili þessu drasli þá ekki bara
IL2 skrifaði:Hreyfðu littla pinnan sem stendur þarna út, ýtir honum inn og tilbaka . Ef það rennur samt ekki í gegnum ofnin, takktu þá húsið sem hann er í burtu, þar fyrir innan er gormur sem þú ýtir á nokkrum sinnum og þá ætti allt að vera komið í lag. Hafðu handklæði fyrir neða það getur komið smá vatn en ekkert alvarlegt.