Rafmagnslaust á akranesi

Allt utan efnis
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf Benzmann » Þri 10. Jan 2012 20:13

ómæ god, switchin hjá mér þoldi spennufallið ekki, ég þurfti að standa upp og reseta honum !!!!, what is the world coming to ????


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Jan 2012 20:16

benzmann skrifaði:ómæ god, switchin hjá mér þoldi spennufallið ekki, ég þurfti að standa upp og reseta honum !!!!, what is the world coming to ????

Hann dó þó ekki :happy
hehehe...ég var svo paranojaður að ég slökkti á borðtölvunum og tók þær úr sambandi...er á netinu á gamla HP lappanum...á batteríinu :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6317
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf worghal » Þri 10. Jan 2012 20:25

fékk smá flökt á tölvuna, slökti samstundis á henni og tók úr sambandi.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf Benzmann » Þri 10. Jan 2012 20:27

tölvunar ættu alveg að ráða við þetta, svo lengi sem þetta er ekki að ské 2mín fresti, aflgjafarnir geyma hvort eð er svo mikið rafmagn inn á sér, að mínu mati, ef Thermaltake Aflgjafinn minn fer við þetta. þá hef ég bara mjög góða ástæðu á því að þurfa að skella mér á Corsair AX850 aflgjafa :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf Benzmann » Þri 10. Jan 2012 20:28

worghal skrifaði:fékk smá flökt á tölvuna, slökti samstundis á henni og tók úr sambandi.


var það ekki bara skjárinn hjá þér ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


haywood
Ofur-Nörd
Póstar: 262
Skráði sig: Fös 03. Sep 2010 12:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf haywood » Þri 10. Jan 2012 20:29

sjónvarpið slökkti á sér en tölvan hékk inni.... :baby




DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf DanniFreyr » Þri 10. Jan 2012 20:33





TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf TraustiSig » Þri 10. Jan 2012 20:36

Kom eitt flick hjá mér og sjónvarpsvélinn slökkti á sér (400w PSU).. Borðtölva númer1 lét eins og ekkert væri.(800W).. er í 109


Now look at the location

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5546
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1034
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf appel » Þri 10. Jan 2012 20:37

Sjónvarp Símans er úti, þó ef þið bíðið þá fer hún í "fail-safe" viðmót og hægt er að horfa á sjónvarp.


*-*

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf g0tlife » Þri 10. Jan 2012 20:51

stressa mig ekki yfir þessu


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf viddi » Þri 10. Jan 2012 21:34

Þessar verulegu truflanir komu aðalega vegna höggs sem kom þegar Norðurál á Grundartanga sló út í heild sinni, varð víst einhver sprenging í spennustöð inní Hvalfirði



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf tdog » Þri 10. Jan 2012 21:36

Nesjavallavirkjun sló líka út. Annars er Brennimelur mikilvæg spennistöð og því getur þetta komið fyrir þegar Brennimelur dettur út í heild sinni. Við vonum bara að álið fái rafmagn sem fyrst áður en þornar í pottunum.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf viddi » Þri 10. Jan 2012 21:56

tdog skrifaði:Nesjavallavirkjun sló líka út. Annars er Brennimelur mikilvæg spennistöð og því getur þetta komið fyrir þegar Brennimelur dettur út í heild sinni. Við vonum bara að álið fái rafmagn sem fyrst áður en þornar í pottunum.


Já, álið verður að fá straum sem fyrst, ég er líka feginn að hfa verið að ljúka vakt þegar þetta gerðist, frekar ógeðslegt að vera þarna inni þegar þetta fer allt í gang aftur.



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf HalistaX » Þri 10. Jan 2012 22:12

Rafmagnið hefur dottið út núna fimm sinnum hjá mér í Grímsnesinu. Er að heyra að aðrar línur séu alveg niðri. Svo blikka ljósin til helvítis líka. Thank the gods að 3g'ið sé í lagi, annars væri ég búinn að fyrirfara mér!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf vesley » Þri 10. Jan 2012 22:15

viddi skrifaði:
tdog skrifaði:Nesjavallavirkjun sló líka út. Annars er Brennimelur mikilvæg spennistöð og því getur þetta komið fyrir þegar Brennimelur dettur út í heild sinni. Við vonum bara að álið fái rafmagn sem fyrst áður en þornar í pottunum.


Já, álið verður að fá straum sem fyrst, ég er líka feginn að hfa verið að ljúka vakt þegar þetta gerðist, frekar ógeðslegt að vera þarna inni þegar þetta fer allt í gang aftur.



Já algjört helvíti að vera rafvirki þegar þetta gerist.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5546
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1034
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf appel » Þri 10. Jan 2012 22:29

Álið er líklegast byrjað að storkna núna. Big tjón.


*-*

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf viddi » Þri 10. Jan 2012 22:31

appel skrifaði:Álið er líklegast byrjað að storkna núna. Big tjón.


Rafmagn er komið á aftur.

http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/1 ... nordurali/



A Magnificent Beast of PC Master Race


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf vesley » Þri 10. Jan 2012 22:36

viddi skrifaði:
appel skrifaði:Álið er líklegast byrjað að storkna núna. Big tjón.


Rafmagn er komið á aftur.

http://mbl.is/frettir/innlent/2012/01/1 ... nordurali/



Þrátt fyrir það er allt frosið í steypuskálunum og mun taka tíma að koma því aftur á fullt.

En ef þeim tekst að keyra álverið upp án þess að það detti mikið út þá verður tjónið ekki mikið .



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf Haxdal » Mið 11. Jan 2012 00:14

appel skrifaði:Sjónvarp Símans er úti, þó ef þið bíðið þá fer hún í "fail-safe" viðmót og hægt er að horfa á sjónvarp.

Það er af því að nokkur hundruð myndlyklar detta út, og koma svo inn á sama/svipuðum tíma og þá kemur overload á auðkenningardótið. Bíða í nokkrar mín og þá kemst það í lag aftur :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf coldcut » Mið 11. Jan 2012 00:38

...oooog rafmagnið komið inn á Skaganum eftir 5-10mín blackout. Hef aldrei lent í þessu svo ég muni.
Rafmagnið úti í 20-25mín um kvöldmat og svo 5-10mín núna rétt áðan. Hef ekki þorað að kveikja á borðtölvunni eftir að rafmagnið fór um kvöldmat og ætla ekki að taka sjénsinn fyrr en á morgun, þetta á víst allt að vera komið í lag seint í nótt.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf gardar » Fim 12. Jan 2012 00:33

lukkuláki skrifaði:Vona að rafmagnið haldi annars þarf ég að rjúka út og keyra niður 38 servera á 30 mínútum ! :mad



Afhverju ert þú ekki með þessa þjóna á varaafli?

Ég er með allt á varaafli hjá mér, meira að segja vélar heima hjá mér



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 368
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf Steini B » Fim 12. Jan 2012 01:00

Það er nauðsynlegt fyrir mig að vera með varaaflgjafa því hérna á rafmagnið til með að detta frekar oft út...
En varaaflgjafinn dó í gær eftir allar þessar truflanir :cry:



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf lukkuláki » Fim 12. Jan 2012 08:20

gardar skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Vona að rafmagnið haldi annars þarf ég að rjúka út og keyra niður 38 servera á 30 mínútum ! :mad



Afhverju ert þú ekki með þessa þjóna á varaafli?

Ég er með allt á varaafli hjá mér, meira að segja vélar heima hjá mér



Þeir eru allir á varaafli :| á hverju heldurðu að þeir gangi þessar 30 mínútur eftir að rafmagnið fer ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf Jón Ragnar » Fim 12. Jan 2012 08:32

Þetta var furðulegt hérna í bænum


Lenti í að allt datt út heima, Tv, tv boxið og svona en ég var að spila BF3 í góðum fíling á meðan, tölvan tók ekki eftir neinu


Fékk nett fyrir hjartað :japsmile



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnslaust á akranesi

Pósturaf GuðjónR » Fim 12. Jan 2012 08:36

lukkuláki skrifaði:Þeir eru allir á varaafli :| á hverju heldurðu að þeir gangi þessar 30 mínútur eftir að rafmagnið fer ?

Lýsi? :klessa