Það hljóta að vera einhverjir tónlistaplebbar hérna á vaktinni, ég trúi ekki örðru

Lineup : http://www.rockwerchter.be/en/lineup/index.aspx
Ég sjálfur er spenntastur fyrir að sjá :
- Portishead
- Kings of Leon
- The National
- Queens of the stone age
- Chemical Brothers
- Arctic Monkeys
- Fleet Foxes
- Kaiser Chiefs/Two door cinema club, ég get bara ekki ákveðið mig hvort ég ætla að fara á :/.
- Kasabian
- Coldplay
- Lissie
Þið megið líka alveg segja hvað ykkur finnst þó þið séuð ekki að fara !
