Ég hef séð að þú heldur svolítið upp á myndina af gaurnum er lýkist þér. Þessi sem var á myndinni er birt var í Rolling Stone nýverið, og ég sé einnig að þú hefur ákveðið að hafa þá mynd sem avatar.
Því miður hef ég tekið eftir því hve illa avatarinn þinn er minnkaður, og slæmu pixlarnir meiða mig í augunum, og langar mig að biðja þig um að nota þessa betri (120x120) útgáfu sem ég sá sjálfur um að minnka.

og bara svona til samanburðar, fyrir neðan er avatarinn eins og hann var minnkaður, og í avatar hjá þér.

Með fyrirfram þökk, DJOli.