Tölva eða T-alva

Allt utan efnis
Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Gummzzi » Sun 10. Okt 2010 22:50

intenz skrifaði:
benzmann skrifaði:maður segir tölva í dag

ég á íslenska orðabók dáltið gamla sem orðið tölva er samt í hehe

ég og faðir minn vorum að þræta um þetta lengi ég sagði alltaf tölva, en faðir minn tölva, hann fletti upp í íslenskri orðabók á heimilinu og þar stóð tölva, en ég fletti upp í nýrri orðabók og þar stóð tölva, svo við höfðum báðir rétt fyrir okkur


hljómar allavegana ekki vel að segja talvuverkstæði :P haha

Ertu á lyfjum?


XD

Þetta er er vaktin hún sjálkrafa breytir orðunum t.d. (N-oob) : nýliði og (T-alva) : tölva



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf CendenZ » Sun 10. Okt 2010 23:03

Þeir sem halda því fast fram að orðið "T-alva" sé rétt verða þá að vera sjálfum sér samkvæmir og notast við það í sínu mál, sem dæmi: Talvaleikur, Talvanafræðingur, Talvaforrit...osfr.. ;)

Það má alveg segja T-alva mín vegna, en það verður þá að nota stofnin alltaf...annars er það bara vitleysa ;)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 10. Okt 2010 23:40

Tiesto skrifaði:Það bara passar enganveginn , tld. "Ég ætla að kaupa mér talvaleik"?


Shit hvað ég þoli ekki svona dæmi. Ég segi tölva, en jeeez.

Fólk sem segir 't-alva' fallbeygir það t-alva, tölvu, tölvu, tölvu ekki t-alva, t-alvu, t-alvu, t-alvu. Það er bara nefnifallið sem breytist.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Nariur » Mán 11. Okt 2010 00:13

KermitTheFrog skrifaði:
Tiesto skrifaði:Það bara passar enganveginn , tld. "Ég ætla að kaupa mér talvaleik"?


Shit hvað ég þoli ekki svona dæmi. Ég segi tölva, en jeeez.

Fólk sem segir 't-alva' fallbeygir það t-alva, tölvu, tölvu, tölvu ekki t-alva, t-alvu, t-alvu, t-alvu. Það er bara nefnifallið sem breytist.


talvuleikur - nf.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf intenz » Mán 11. Okt 2010 00:17

Nariur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Tiesto skrifaði:Það bara passar enganveginn , tld. "Ég ætla að kaupa mér talvaleik"?


Shit hvað ég þoli ekki svona dæmi. Ég segi tölva, en jeeez.

Fólk sem segir 't-alva' fallbeygir það t-alva, tölvu, tölvu, tölvu ekki t-alva, t-alvu, t-alvu, t-alvu. Það er bara nefnifallið sem breytist.


talvuleikur - nf.

Mynd


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Dazy crazy » Mán 11. Okt 2010 00:30

Ég er eiginlega hættur að láta það fara í taugarnar á mér þegar fólk segir t-alva, yfirleitt er þetta greindarskert fólk sem hefur enga rökhugsun og þegar þau eru komin út í horn í rökræðunum er ævinlega sagt: "Það má segja bææææði" (lesist með eric cartman rödd þegar hann segir, but mooooom) eða "bæði er rétt" eða "ég er að skrifa mastersritgerð í íslensku, ég veit um hvað ég er að tala" ... eins og fósturmóðir mín.

Ég læt meira fara í taugarna á mér, eins og einhver í þessum þræði, þegar fólk segir: "víst þú getur þetta..." :mad (mikið lifandi skelfingar ósköp er ég ánægður með þennan kall, thumbs up)

Eða þegar einhver fallbeygir augljós orð vitlaust eins og þráður, þágufallið af orðinu þráður er þræði, ekki þráði... þráði er sagnorðið þrá í fyrstu persónu og þátíð.

Nariur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Tiesto skrifaði:Það bara passar enganveginn , tld. "Ég ætla að kaupa mér talvaleik"?


Shit hvað ég þoli ekki svona dæmi. Ég segi tölva, en jeeez.

Fólk sem segir 't-alva' fallbeygir það t-alva, tölvu, tölvu, tölvu ekki t-alva, t-alvu, t-alvu, t-alvu. Það er bara nefnifallið sem breytist.


talvuleikur - nf.


Hahahaha góður, fall samsettra orða ræðst alltaf af falli seinna orðsins burtséð frá því í hvaða falli fyrra orðið er í. Ég er sammála froskinum.. :-k ... frosknum? má augljóslega segja bæði ;)
t.d. útvarpssaga - nf
útvarps - ef
saga - nf
Síðast breytt af Dazy crazy á Mán 11. Okt 2010 00:39, breytt samtals 1 sinni.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf daniellos333 » Mán 11. Okt 2010 00:35

Dazy crazy skrifaði:Ég er eiginlega hættur að láta það fara í taugarnar á mér þegar fólk segir t-alva, yfirleitt er þetta greindarskert fólk sem hefur enga rökhugsun og þegar þau eru komin út í horn í rökræðunum er ævinlega sagt: "Það má segja bææææði" (lesist með eric cartman rödd þegar hann segir, but mooooom) eða "bæði er rétt" eða "ég er að skrifa mastersritgerð í íslensku, ég veit um hvað ég er að tala" ... eins og fósturmóðir mín.

Ég læt meira fara í taugarna á mér, eins og einhver í þessum þræði, þegar fólk segir: "víst þú getur þetta..." :mad (mikið lifandi skelfingar ósköp er ég ánægður með þennan kall, thumbs up)

Eða þegar einhver fallbeygir augljós orð vitlaust eins og þráður, þágufallið af orðinu þráður er þræði, ekki þráði... þráði er sagnorðið þrá í fyrstu persónu og þátíð.


Einhver er bitur út í lífið..


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Dazy crazy » Mán 11. Okt 2010 00:41

daniellos333 skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:Ég er eiginlega hættur að láta það fara í taugarnar á mér þegar fólk segir t-alva, yfirleitt er þetta greindarskert fólk sem hefur enga rökhugsun og þegar þau eru komin út í horn í rökræðunum er ævinlega sagt: "Það má segja bææææði" (lesist með eric cartman rödd þegar hann segir, but mooooom) eða "bæði er rétt" eða "ég er að skrifa mastersritgerð í íslensku, ég veit um hvað ég er að tala" ... eins og fósturmóðir mín.

Ég læt meira fara í taugarna á mér, eins og einhver í þessum þræði, þegar fólk segir: "víst þú getur þetta..." :mad (mikið lifandi skelfingar ósköp er ég ánægður með þennan kall, thumbs up)

Eða þegar einhver fallbeygir augljós orð vitlaust eins og þráður, þágufallið af orðinu þráður er þræði, ekki þráði... þráði er sagnorðið þrá í fyrstu persónu og þátíð.


Einhver er bitur út í lífið..


Nei reyndar þá er ég mjög umburðarlyndur og þokkalega geðgóður þó ég komi skoðunn minni og niðurstöðum rannsókna minna á framfæri ;) :-$ en mér er bara annt um íslenskt málfar og íslenska stafsetningu og vil ekki að einhverjir vitleysingar nái að afbaka það með einhverri hefðareglu þar sem að ef nógu margir segja það, þá er það rétt. :hnuss

edit: gleymdi líka að pirra mig á eitthvert, eitthver
líka þegar fólk notar er í staðinn fyrir sé eða öfugt þegar það á ekki við
t.d. vona að þetta er ekki repost.
svo finnst mér ms eiginlega hafa skitið uppá bak með þessum misheppnuðu nýyrðum á mjólkurfernunum. Gemsi?!? notar einhver þetta orð ennþá um farsíma?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf coldcut » Mán 11. Okt 2010 01:09

HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.


coldcut skrifaði:...Fleiri málfarsvillur sem fara sérstaklega í taugarnar á mér eru þegar fólk segir "víst" þar sem það ætti að segja "fyrst"...


You are not alone my friend! ;)




himminn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 386
Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf himminn » Mán 11. Okt 2010 01:11

Segið þið tala um talu? Nei? Vinsamlegast hættið þá að nota "talvu" sem rök.



Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf KrissiK » Mán 11. Okt 2010 01:32

intenz skrifaði:
benzmann skrifaði:maður segir tölva í dag

ég á íslenska orðabók dáltið gamla sem orðið tölva er samt í hehe

ég og faðir minn vorum að þræta um þetta lengi ég sagði alltaf tölva, en faðir minn tölva, hann fletti upp í íslenskri orðabók á heimilinu og þar stóð tölva, en ég fletti upp í nýrri orðabók og þar stóð tölva, svo við höfðum báðir rétt fyrir okkur


hljómar allavegana ekki vel að segja talvuverkstæði :P haha

Ertu á lyfjum?

Mynd


:guy :guy

Skjámynd

Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Ýmir » Mán 11. Okt 2010 14:44

HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.


Þetta er ógeðslegt, sá þetta í texta í bíómynd um daginn meiraðsegja!



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf BjarkiB » Mán 11. Okt 2010 14:46

Mirri skrifaði:
HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.


Þetta er ógeðslegt, sá þetta í texta í bíómynd um daginn meiraðsegja!


Datt í hug að þú myndir commenta á þráðinn :lol:



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Daz » Mán 11. Okt 2010 15:01

coldcut skrifaði:
HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.


coldcut skrifaði:...Fleiri málfarsvillur sem fara sérstaklega í taugarnar á mér eru þegar fólk segir "víst" þar sem það ætti að segja "fyrst"...


You are not alone my friend! ;)


:shooting :shooting :shooting :shooting



Skjámynd

Ýmir
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fös 16. Júl 2010 01:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Ýmir » Mán 11. Okt 2010 15:06

Tiesto skrifaði:
Mirri skrifaði:
HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.


Þetta er ógeðslegt, sá þetta í texta í bíómynd um daginn meiraðsegja!


Datt í hug að þú myndir commenta á þráðinn :lol:

Hehehe, já kallinn. :D



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Victordp » Mán 11. Okt 2010 15:34

HATA ÞAÐ SVO MIKIÐ ÞEGAR FOLK SEGIR ER AÐ SELJA TÖLVU OG ÞRÁÐURINN HEITIR tölva TIL SÖLU :shooting :shooting :shooting


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Jim » Fim 14. Okt 2010 00:02

Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf intenz » Fim 14. Okt 2010 00:19

3.14KA skrifaði:Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.

Mér finnst afskaplega pirrandi þegar fólk notar stærðfræði í nickinu sínu. :-({|=


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf starionturbo » Fim 14. Okt 2010 01:03

intenz skrifaði:
3.14KA skrifaði:Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.

Mér finnst afskaplega pirrandi þegar fólk notar stærðfræði í nickinu sínu. :-({|=


Líka þessu dónalegu stærðfræði ! :mad

en bara að endurnefna tölvuna og láta hana heita bara sigrún, einfalt í beygingu sko...

þá erum við að tala um

ferðasigrún
lófasigrún
sigrúnarfræði

etc.


Foobar

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf gissur1 » Fim 14. Okt 2010 01:25

starionturbo skrifaði:
intenz skrifaði:
3.14KA skrifaði:Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.

Mér finnst afskaplega pirrandi þegar fólk notar stærðfræði í nickinu sínu. :-({|=


Líka þessu dónalegu stærðfræði ! :mad

en bara að endurnefna tölvuna og láta hana heita bara sigrún, einfalt í beygingu sko...

þá erum við að tala um

ferðasigrún
lófasigrún
sigrúnarfræði

etc.

:lol: :lol:


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf raRaRa » Fim 14. Okt 2010 08:14

Þau rök sem ég hef heyrt mest er að fólk notar orðið tala sem samanburð.

Ég ætla að kaupa mér tölu <-> Ég ætla að kaupa mér tölvu.

Ég er að spila töluleik <-> Ég er að spila tölvuleik.

Hér er tala <-> hér er t-alva.

En auðvitað vitum við að orðið tölva kemur frá orðinu völva og því er ekki hægt að segja t-alva en þetta eru þau rök sem ég hef heyrt frá þeim sem vilja nota orðið t-alva.

Þ.e. þeir nota sömu beygingu og orðið tala.



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Sydney » Fim 14. Okt 2010 13:01

Það sem fer mest í taugarnar á mér, meira en allt annað er þegar fólk segir "Mig vantar UBS lykil".

Eftir að hafa unnið sem sölumaður í tölvuverslun í dágóðan tíma heyrir maður þetta nokkuð oft, liggur við að ég froðufelli þegar einhver segir þetta.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 14. Okt 2010 14:32

HR skrifaði:Er ég einn um að finnast það pirrandi þegar fólk segir "víst að" í staðin fyrir hið rétta, "fyrst að"?
Tóndæmi:
Fyrst að Jón heitir Jón ætla ég að kalla han Nonna.


Fólk er líka bara yfirhöfuð heimskt og kann ekki að skrifa einföld orðasambönd því framburðurinn á þeim hefur bjagast.

starionturbo skrifaði:
intenz skrifaði:
3.14KA skrifaði:Mér finnst afskaplega pirrandi þegar að fólk segir "LOL", "ROFL" eða eitthvað álíka utan netheima.

Mér finnst afskaplega pirrandi þegar fólk notar stærðfræði í nickinu sínu. :-({|=


Líka þessu dónalegu stærðfræði ! :mad

en bara að endurnefna tölvuna og láta hana heita bara sigrún, einfalt í beygingu sko...

þá erum við að tala um

ferðasigrún
lófasigrún
sigrúnarfræði

etc.


Án efa besta lausn sem ég hef heyrt. Líka hægt að útkljá þessa pulsa/pylsa deilu með því að fara að ráði Tvíhöfða og biðja um nong í klebbi.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva eða T-alva

Pósturaf Dazy crazy » Fim 14. Okt 2010 15:35

Sydney skrifaði:Það sem fer mest í taugarnar á mér, meira en allt annað er þegar fólk segir "Mig vantar UBS lykil".

Eftir að hafa unnið sem sölumaður í tölvuverslun í dágóðan tíma heyrir maður þetta nokkuð oft, liggur við að ég froðufelli þegar einhver segir þetta.


Hvað finnst þér að því?

úbs, edit fattaði UBS :lol:


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!