uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Allt utan efnis

Höfundur
Skuggi
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 13. Maí 2010 09:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf Skuggi » Fim 13. Maí 2010 09:27

Ég er búinn að vera í miklum vandræðum með því að deila íslenskum torrentum sem ég hef downloadað af Icebits.net. Hlutfallið mitt þar er í algjöru lágmarki jafnvel þótt ég sé að downloada mjög vinsælu efni og með torrent í gangi að minnsta kosti 5 tíma á dag. Þegar ég skoða virk torrent þá eru einungis 2-3 í gangi í einu. Tvö þeirra eru af icebits.net og eru að uploada 0.3-0.8 kB/s á meðan þriðja torrentið af thepiratebay.org er að uploada 30-80kB/s. Ég er búinn að vera að fikta með portforwarding og static IP address en ég bara get ekki fengið íslensku torrentin til að byrja að deila, flest torrentin eru með aðeins nokkur megabæt deilt.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 13. Maí 2010 13:38

Klassísk spurning: Ertu með opið port?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf SteiniP » Fim 13. Maí 2010 14:31

eru ekki bara einhverjir ljósleiðaradúddar að deila þessum sömu torrentum og þessvegna færð þú ekki eins mikið upload



Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf Don Vito » Fim 13. Maí 2010 15:08

Prufaðu að senda inn torrent og sjáðu hvort það virki að deila þannig. Ef það virkar þá veistu að það er ekkert að, eins og einhver sagði þá er mikið af ljósleiðaragaurum og þannig...


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf Lexxinn » Fim 13. Maí 2010 15:26

ég er í sama veseni var að senda áðan inn torrent og ekkert að virka svo þegar að ég sendi í gegnum erlenda síðu (private milli mín og vinar) virkar það að deila en virkar ekki á íslensku síðunum.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf coldcut » Fim 13. Maí 2010 15:44

eru ekki íslensk torrent bönnuð á icebits?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf beatmaster » Fim 13. Maí 2010 16:34

Er bara nokkur að ná í það sem að þú ert að deila?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf Lexxinn » Fim 13. Maí 2010 20:58

coldcut skrifaði:eru ekki íslensk torrent bönnuð á icebits?

Meinum á íslenskum síðum...

beatmaster skrifaði:Er bara nokkur að ná í það sem að þú ert að deila?

Samkvæmt síðunni voru 10 að ná í það.


Virkaði bara allt í einu áðan að deila þessu, semsagt komið í lag.



Skjámynd

binnip
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Mið 15. Apr 2009 14:44
Reputation: 0
Staðsetning: fyrir framan skjáinn.
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf binnip » Fös 14. Maí 2010 21:25

er að lenda í því sama.


nVidia 9600GT - 600GB HD- ASRockP43DE - Intel E6600 2.4 GHz - GeIL Ultra 4GB 1066 MHz

Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf Don Vito » Lau 15. Maí 2010 00:16

binnip skrifaði:er að lenda í því sama.



prufaðu að nota annað forrit en µtorrent...


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate


íslendingur
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fim 03. Des 2009 18:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf íslendingur » Lau 15. Maí 2010 00:20

Er að lenda í þessu líka þegar ég set inn torrent nokkrir byrjaðir að sækja en ekkert gerist síðan allt í einu eftir nokkra klukkutima byrjar þetta sjalfkrafa er einhvað annað torent forrit sem þú veist um?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: uTorrent vill ekki uploada íslenskum torrentum

Pósturaf Lexxinn » Lau 15. Maí 2010 00:23

íslendingur skrifaði:Er að lenda í þessu líka þegar ég set inn torrent nokkrir byrjaðir að sækja en ekkert gerist síðan allt í einu eftir nokkra klukkutima byrjar þetta sjalfkrafa er einhvað annað torent forrit sem þú veist um?


Google is your friend.