Síða 1 af 1

Cat bíla start tæki tekur ekki hleðslu

Sent: Mið 23. Apr 2025 21:35
af Fennimar002
Hæhæ,

Er með cat CJ1000DDCPE start tæki sem er hætt að taka hleðslu. Vita vaktarar hvernig eða hvort það sé hægt að láta laga það? Jafnev hverjir eru að þjónusta CAT dótið :-"

Re: Cat bíla start tæki tekur ekki hleðslu

Sent: Mið 23. Apr 2025 21:42
af Frost
Sakar ekki að senda línu á Klett. Þeir eru með CAT umboðið og kannski hafa þeir aðgang að þessum tækjum líka.
Það eru samt alveg miklar líkur á að þetta sé allt skipt upp hjá CAT og Klettur hafi engar upplýsingar um svona tæki.

Re: Cat bíla start tæki tekur ekki hleðslu

Sent: Mið 23. Apr 2025 23:12
af Fennimar002
Frost skrifaði:Sakar ekki að senda línu á Klett. Þeir eru með CAT umboðið og kannski hafa þeir aðgang að þessum tækjum líka.
Það eru samt alveg miklar líkur á að þetta sé allt skipt upp hjá CAT og Klettur hafi engar upplýsingar um svona tæki.


Snilld takk. Prufa að heyra í þeim hjá Kletti \:D/