Setja upp Ring myndavél

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 11
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Setja upp Ring myndavél

Pósturaf Sera » Þri 14. Nóv 2023 18:51

Ég var að skipta um húsnæði og er að spá í hvernig er best að setja upp Ring myndavélina mín því nýja húsnæðið er klætt að utan með flísum :shock:

Ég er pínu lost um hvernig ég festi hana á flísarnar. Einhverjar hugmyndir ?

Myndir af flísunum fylgja með.
Viðhengi
370057969_868538847999391_8958019315717846057_n.jpg
370057969_868538847999391_8958019315717846057_n.jpg (102.35 KiB) Skoðað 897 sinnum
371127654_296327359896633_5517660778073000128_n.jpg
371127654_296327359896633_5517660778073000128_n.jpg (161.15 KiB) Skoðað 897 sinnum


*B.I.N. = Bilun í notanda*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Ring myndavél

Pósturaf hagur » Þri 14. Nóv 2023 19:03

Límkítti, t.d Fixall eða Stixall, bara einn dropi í hvert horn á bak-plötunni ætti að halda þessu auðveldlega.