Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Pósturaf DoofuZ » Fim 01. Des 2022 11:20

Eru einhverjir smiðir hér? Allar lamirnar nema ein (sú efsta) eru búnar að brotna í sundur á hægri hurðinni þessum skáp, veit einhver hvar ég gæti fundið alveg eins lamir eða er hægt að láta smíða nýjar alveg eins? :-k 8-[
Viðhengi
20221130_154434.jpg
20221130_154434.jpg (2.63 MiB) Skoðað 6040 sinnum
20221130_154424.jpg
20221130_154424.jpg (2.23 MiB) Skoðað 6040 sinnum
20221130_154412.jpg
20221130_154412.jpg (2.06 MiB) Skoðað 6040 sinnum
20221130_154445.jpg
20221130_154445.jpg (2.94 MiB) Skoðað 6040 sinnum
20221130_154454.jpg
20221130_154454.jpg (2.26 MiB) Skoðað 6040 sinnum


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Pósturaf Njall_L » Fim 01. Des 2022 11:56

Mér sýnist þetta vera finnskt og eitthvað sem þú gætir flutt inn þaðan

https://www.huuto.net/haku/words/lundia ... tegory/800
https://www.huuto.net/kohteet/lundia-sa ... /569448342


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Pósturaf ZoRzEr » Fim 01. Des 2022 12:45

Spurning að athuga með Hegas í Kópavogi.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Pósturaf DoofuZ » Fim 01. Des 2022 13:39

Njall_L skrifaði:Mér sýnist þetta vera finnskt og eitthvað sem þú gætir flutt inn þaðan

https://www.huuto.net/haku/words/lundia ... tegory/800
https://www.huuto.net/kohteet/lundia-sa ... /569448342

Það er rétt hjá þér, þetta eru Lundia skápar og lamirnar líka frá þeim. Ég kom mér í gegnum finnskuna á síðunni, náði að skrá mig inn í gegnum Facebook, en stoppaði svo á því að maður þarf að auðkenna sig með einhverju bankanúmeri frá viðurkenndum finnskum banka til að geta verslað af þessari síðu ](*,)

ZoRzEr skrifaði:Spurning að athuga með Hegas í Kópavogi.

Já, athuga málið hjá þeim seinna í dag.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2806
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 195
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Pósturaf CendenZ » Fim 01. Des 2022 14:21

Ég myndi fara í Innval á smiðjuvegi og athuga hvort þeir ættu sambærilegt :happy



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Pósturaf DoofuZ » Fös 02. Des 2022 15:22

CendenZ skrifaði:Ég myndi fara í Innval á smiðjuvegi og athuga hvort þeir ættu sambærilegt :happy

Ég fór einmitt í Innval í gær, þeir áttu hvorki eins né sambærilegt og bentu mér bara á Hegas, ég var þá búinn að athuga þar og þeir áttu sambærilegt en ég þarf nákvæmlega eins. Svo var mér bent á Bauhaus en ég efast um að ég finni þetta þar.

Næsta skref er bara að hafa samband beint við framleiðandann og sjá hvort þeir geti reddað þessu.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


Hizzman
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 135
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Pósturaf Hizzman » Fös 02. Des 2022 17:33





agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Pósturaf agnarkb » Sun 19. Mar 2023 19:40

Fannstu eitthvað út úr þessu? Ég er einmitt í svipuðu veseni, vantar að finna lamir á skápa fyrir gamla eldhúsinnréttingu. Eru , að ég hélt, bara venjulegar skápalamir en nei...allt sem virðist vera til í dag hafa skrúfgötin nokkrum millimetrum til hægri við götin á skápahurðinni.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | DRP 4 | RTX 3080 | G.Skill 32GB Flare X 3200MHz | Corsair RM850x | Pure Base 500

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Pósturaf DoofuZ » Þri 11. Apr 2023 08:42

agnarkb skrifaði:Fannstu eitthvað út úr þessu? Ég er einmitt í svipuðu veseni, vantar að finna lamir á skápa fyrir gamla eldhúsinnréttingu.

Já, ég fann útúr þessu. Fann ekki svona lamir hér svo ég hafði samband við framleiðanda skápana sem sagði mér að þessar lamir væru hættar í framleiðslu, þeir bentu mér svo á aðra nýrri tegund sem var ekki hvít en átti að passa. Það kostaði að vísu svoldið að kaupa og flytja þær lamir inn en sem betur frr þurfti ég ekki að fara þá leið þar sem það fannst ein auka löm heima og það var hægt að bjarga þessu með henni :8)

Ef þú veist ekki hver framleiðandinn á lömunum er þá er þetta erfiðara en þú gætir prófað að fara í Bauhaus, til heill hellingur af lömum þar. Sniðugt að taka eina af gömlu með til að bera saman við það sem er til og jafnvel fá starfsmann til að aðstoða við það.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]