Oscilloscope

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2297
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 78
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Oscilloscope

Pósturaf Black » Lau 30. Apr 2022 21:47


Mig vantar Oscilloscope til að stilla hjá mér videomagnara
Má ekki vera einhvað drasl þar sem ég er að vinna með mjög dýran búnað.
Hverju mælið þið með :)


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1157
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 329
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf Njall_L » Lau 30. Apr 2022 22:26

Stóra spurningin er kannski hvaða bandvídd, upplausn og sampling-rate þig vantar til að sinna því sem þig langar að gera. Stilling á video-magnara hljómar eins og eitthvað sem gæti krafist hárrar bandvíddar en ætla þó ekki að fullyrða um það.

Ég hef sjálfur notað Rigol DZ1054Z í nokkur ár heimavið og verið mjög sáttur, sérstaklega miðað við verðið:
https://www.batterfly.com/shop/en/prófa ... ol-ds1054z

Upp á síðkastið hefur mig þó langað í scope með hærra sampling rate, hraðara interface, logic analyzer og betri FFT stuðning. Þar sem 50MHz bandbreiddin á 1054Z hefur aldrei verið hindrun hjá mér finnst mér líklegt að ég endi í Rohde & Schwars RTB2004:
https://www.batterfly.com/shop/en/prófa ... rz-rtb2004

Hvar sem þú endar þá get ég þó vel mælt með að kaupa frá Batterfly sem ég linkaði að ofan, hröð og fín sending og öllu vel pakkað.

Í þessum málum er PC tengd scope það eina sem ég get ekki mælt með. Ég hef ennþá ekki prufað PC scope sem er nægilega hratt að uppfæra sig að mínu mati til að vera nothæft í eitthvað annað en leikaraskap.


Aðaltölva: Dell Latitude 7420 | i5-1145G7 | 16GB DDR4 | 14" IPS
In-house streaming tölva: Ryzen 5600X | Gigabyte B550I Aorus Pro AX | 32GB 3600MHz | 1TB Samsung 980 Pro PCIe 4.0 | GTX 3060 TI
Löglegt WinRAR leyfi


Sinnumtveir
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 67
Staða: Tengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 30. Apr 2022 22:52

Black skrifaði:
Mig vantar Oscilloscope til að stilla hjá mér videomagnara
Má ekki vera einhvað drasl þar sem ég er að vinna með mjög dýran búnað.
Hverju mælið þið með :)


Íslenskulöggan hér: Sveiflusjá er það sem enskumælandi kalla oscilloscope.Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4145
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 554
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf jonsig » Sun 01. Maí 2022 17:31

Black skrifaði:
Mig vantar Oscilloscope til að stilla hjá mér videomagnara
Má ekki vera einhvað drasl þar sem ég er að vinna með mjög dýran búnað.
Hverju mælið þið með :)


Er með Rohde & Schwarz í vinnunni, og þær eru góðar uppá allt drift. Þar að segja þær vanstillast ekkert svo með tímanum.
Hinsvegar er ég picoscope- all the way. Hugbúnaðurinn með þeim er top-notch og endalaust verið að uppfæra hann. Síðan sprengdi ég eina þegar það var orðið nokkuð áliðið á nóttina, og fékk 380VDC í gegnum hana og stútaði gjörsamlega. Setti mig í samband við Pico sem svöruðu eftir 45min og sögðu mér að þeir hafa fast viðgerðargjald þarna í UK og fljótir að þessu fyrir ekki svo hátt gjald, en í mínu tilfelli var hún hálf fuðruð upp og þá buðu þeir mér nýja með fullri ábyrgð og sendingu heim á 50% verði.
Síðast breytt af jonsig á Sun 01. Maí 2022 17:33, breytt samtals 1 sinni.


Mobo:Strix x570 Cpu:5800x. RTX3080Ti Palit Gaming Pro. PSU:Seasonic Prime 1kW. Display:32" Oddisey 240Hz Qled. Kassi Bequiet! DarkBase 700. EkWb custom loop.


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1713
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 53
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf axyne » Mán 02. Maí 2022 06:35

Við erum með nokkra Keysight í vinnunni hjá mér. DSOX3034A og DSOX1204G og man ekki síðustu týpuna.
Keysight eru nokkuð algengir hérna í DK, margir versla hér https://www.altoo.dk

Rohde & Schwarz eins og Jonsig minnist á er líka gott merki en ég fíla viðmótið betur hjá keysight.

Rigol er svolítið hobby dót, en er gott bang for the buck. Á DS1054Z heima, getur firmware hackað hann í 100Mhz
Picoscope er líka svolítið hobby dót líka að mínu mati en bráðsniðugir samt. Þarft að tengja við tölvu til að nota.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4145
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 554
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf jonsig » Mán 02. Maí 2022 08:11

axyne skrifaði:Rigol er svolítið hobby dót, en er gott bang for the buck. Á DS1054Z heima, getur firmware hackað hann í 100Mhz
Picoscope er líka svolítið hobby dót líka að mínu mati en bráðsniðugir samt. Þarft að tengja við tölvu til að nota.


:catgotmyballs


Mobo:Strix x570 Cpu:5800x. RTX3080Ti Palit Gaming Pro. PSU:Seasonic Prime 1kW. Display:32" Oddisey 240Hz Qled. Kassi Bequiet! DarkBase 700. EkWb custom loop.


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1713
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 53
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf axyne » Mán 02. Maí 2022 14:45

jonsig skrifaði:
axyne skrifaði:Rigol er svolítið hobby dót, en er gott bang for the buck. Á DS1054Z heima, getur firmware hackað hann í 100Mhz
Picoscope er líka svolítið hobby dót líka að mínu mati en bráðsniðugir samt. Þarft að tengja við tölvu til að nota.


:catgotmyballs


haha, ég sé reyndar núna þeir eru komnir með flottari græjur en síðast þegar ég sá þetta. Aldrei notað sjálfur.
Hef séð marga embedded forritara nota picoscope MSO. Síðan á vinur minn á PicoVNA og er rosalega ánægður með hann.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2297
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 78
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf Black » Mán 02. Maí 2022 15:32

Takk fyrir góð svör!
Kannski er nóg fyrir mig að vera með picoscope.
En núna ætla ég aðeins að skoða yfir þetta, Annars kann ég lítið á Oscilloscope annað en að
Stilla búnaðinn sem ég er að vinna með.

Set inn eitt viðhengi hérna með leiðbeiningum fyrir forvitna :happy
Viðhengi
Screenshot_20220501-035104_Drive.jpg
Screenshot_20220501-035104_Drive.jpg (1.2 MiB) Skoðað 783 sinnum


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |


Póstkassi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 9
Staða: Tengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf Póstkassi » Þri 03. Maí 2022 12:04

Hef ekkert mikið að bæta í þessa umræðu annað en að ég er að læra rafeindavirkjun upp í Tækniskóla og við erum með 20ára+ sveiflusjár og ég öfunda ykkur alla að eiga svona flottar græjur heima hjá ykkur :hjarta :cry:Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4145
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 554
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf jonsig » Þri 03. Maí 2022 12:19

Póstkassi skrifaði:Hef ekkert mikið að bæta í þessa umræðu annað en að ég er að læra rafeindavirkjun upp í Tækniskóla og við erum með 20ára+ sveiflusjár og ég öfunda ykkur alla að eiga svona flottar græjur heima hjá ykkur :hjarta :cry:Þetta snýst oft meira um að kunna nota þessar græjur.


Mobo:Strix x570 Cpu:5800x. RTX3080Ti Palit Gaming Pro. PSU:Seasonic Prime 1kW. Display:32" Oddisey 240Hz Qled. Kassi Bequiet! DarkBase 700. EkWb custom loop.


Póstkassi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 9
Staða: Tengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf Póstkassi » Þri 03. Maí 2022 14:10

jonsig skrifaði:
Póstkassi skrifaði:Hef ekkert mikið að bæta í þessa umræðu annað en að ég er að læra rafeindavirkjun upp í Tækniskóla og við erum með 20ára+ sveiflusjár og ég öfunda ykkur alla að eiga svona flottar græjur heima hjá ykkur :hjarta :cry:Þetta snýst oft meira um að kunna nota þessar græjur.


Alveg klárlega, en upp í skóla er ekki vel séð um þessar sveiflusjár, ekki búið að calibrate-a í langan tíma. Einnig er mikið noise í öllum mælingum þar sem að það er flúrlýsing í salnum sem mælingarnar eru gerðar. Þannig að það leiðir til þess að allar mælingar fyrir neðan 100mV eru ekki nákvæmar á skástu scope-unum og á verstu scope-unum eru þær bara alls ekki marktækar.Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4145
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 554
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf jonsig » Þri 03. Maí 2022 16:40

Meir líklega bara í innstungunni.

Smíðar bara differential probe í sveinsprófinu.. ekkert væl bara redda hlutunum. Stilla jafnvel scope'in.

Mundu að kennararnir í tskoli eru að njósna fyrir vinnustaði útí bæ. Og fá djúsí störf í boði í þessum geira.
Síðast breytt af jonsig á Þri 03. Maí 2022 16:45, breytt samtals 2 sinnum.


Mobo:Strix x570 Cpu:5800x. RTX3080Ti Palit Gaming Pro. PSU:Seasonic Prime 1kW. Display:32" Oddisey 240Hz Qled. Kassi Bequiet! DarkBase 700. EkWb custom loop.


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1713
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 53
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf axyne » Þri 03. Maí 2022 19:17

Póstkassi skrifaði:Hef ekkert mikið að bæta í þessa umræðu annað en að ég er að læra rafeindavirkjun upp í Tækniskóla og við erum með 20ára+ sveiflusjár og ég öfunda ykkur alla að eiga svona flottar græjur heima hjá ykkur :hjarta :cry:


17 ár síðan ég útskrifaðist úr Rafeindavirkjanum og sumar sveiflusjánar voru orðnar gamlar þá :sleezyjoe
En það var einhver endurnýjun í gangi stuttu eftir ég útskrifaðist minnir mig og gátu nemendur keypt þessar gömlu.
Ég hef alltaf séð eftir að hafa ekki keypt eina klassíska analog. ](*,)


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Snorrlax
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
Reputation: 4
Staðsetning: ísland
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf Snorrlax » Þri 03. Maí 2022 23:21

axyne skrifaði:
Póstkassi skrifaði:Hef ekkert mikið að bæta í þessa umræðu annað en að ég er að læra rafeindavirkjun upp í Tækniskóla og við erum með 20ára+ sveiflusjár og ég öfunda ykkur alla að eiga svona flottar græjur heima hjá ykkur :hjarta :cry:


17 ár síðan ég útskrifaðist úr Rafeindavirkjanum og sumar sveiflusjánar voru orðnar gamlar þá :sleezyjoe
En það var einhver endurnýjun í gangi stuttu eftir ég útskrifaðist minnir mig og gátu nemendur keypt þessar gömlu.
Ég hef alltaf séð eftir að hafa ekki keypt eina klassíska analog. ](*,)


Var einn af þeim heppnu sem keypti gamla sveiflusjá hjá þeim. :D
Nota hana ennþá í dag. notaði hana í þessari viku til að reyna að gera við shotgun hljóðnema :Þ
Seinast þegar ég vissi og notaði sveiflusjáirnar í Tækniskólanum. Þá voru þær bara mjög meðalsveiflusjáir. Meira en nógu gott fyrir flest sem maður gerir og mikið meira en nóg fyrir hljóðbilanagreiningu amk :)

En að viðfangsefninu. Flestar sveiflusjáir ættu að koma þér upp í 5MHz eins og ég sé nefnt í myndinni hjá þér. (reyndar talað um meira en 5Mhz, but idk)
Það er frekar erfitt að eyðileggja eitthvað með ódýrum sveiflusjám.

Basically, fyrir þetta tilfelli. Held ég að þú þurfir ekkert svaka hi-end sveiflusjá IMO, sýnist meira að segja á myndinni að hann sé að nota analog sveiflusjá :). Picoscope ætti að duga.


i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8

Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Oscilloscope

Pósturaf mort » Fim 05. Maí 2022 13:20

ég á 4 rása 100Mhz scope frá Siglent.Dugar fínt fyrir það sem ég er að gera, frábært viðmót - kostaði um $400. Þessi kínasscope eru bara orðin mjög góð og nothæf ef þú þarft ekki að mæla eitthvað og gefa skýrslu með reference.


---
starfsmaður á burðarneti Vodafone