Lóðstöð / lóðbolti

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf Gormur11 » Þri 15. Feb 2022 13:50

Sælir vaktarar.

Ég þarf að versla mér lóðstöð (frekar en lóðbolta) sem ég nota í eitt og annað en þó ekki mjög mikla nákvæmnisvinnu. Þarf að geta stillt hitann allavega.

Ég er að reyna að kynna mér úrvalið og hvað maður á að kaupa en hef lítið vit á þessu og er að reyna að sleppa svona eins ódýrt frá þessu og hægt er en samt kaupa græju sem er mjög vel brúkanleg og ég þarf að grípa í hana nokkrum sinnum í viku/mánuði.

Eru hér einhverjir sem gætu mælt með einhverri slíkri græju eða bend mér í rétta átt til þess að skoða úrvalið?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1244
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 372
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf Njall_L » Þri 15. Feb 2022 13:58

TS80 eða TS100 er sennilega lang besta lóðstöð sem þú færð fyrir peninginn en veit ekki til þess að þær séu til hérlendis í verslunum.

Annars hef ég mjög góða reynslu af Hakko og get mælt með FX-888D. Lykilinn við Hakko er að kaupa af viðurkenndum endursöluaðila þar sem mikið af fake stöðum eru í boði fyrir aðeins lægra verð hjá öðrum. Hef sjálfur mikið verslað Hakko og fleira af Batterfly á Ítalíu sem eru viðurkenndur endursöluaðili:
https://www.batterfly.com/shop/en/solde ... ko_fx-888d

Ef þú vilt halda þig innan landsteinanna þá eru Íhlutir og Fossberg með eitthvað úrval.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

KaldiBoi
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf KaldiBoi » Þri 15. Feb 2022 14:10

Get ekki mælt nógu mikið með þessari:
https://vfs.is/vorur/handverkfaeri/lodb ... nstod-48w/

Muna svo að kaupa rétt tin :happy
Það er eitthvað sem langflestir virðast klikka á.



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf beggi90 » Þri 15. Feb 2022 16:21

Njall_L skrifaði:TS80 eða TS100 er sennilega lang besta lóðstöð sem þú færð fyrir peninginn en veit ekki til þess að þær séu til hérlendis í verslunum.

Annars hef ég mjög góða reynslu af Hakko og get mælt með FX-888D. Lykilinn við Hakko er að kaupa af viðurkenndum endursöluaðila þar sem mikið af fake stöðum eru í boði fyrir aðeins lægra verð hjá öðrum. Hef sjálfur mikið verslað Hakko og fleira af Batterfly á Ítalíu sem eru viðurkenndur endursöluaðili:
https://www.batterfly.com/shop/en/solde ... ko_fx-888d

Ef þú vilt halda þig innan landsteinanna þá eru Íhlutir og Fossberg með eitthvað úrval.


Sammála þessu með TS80/100, er með eina TS100 sem ég nota oft með gömlu IBM hleðslutæki sem power supply og er allveg frábær.
Klikkaði svo einmitt á þessu með að kaupa counterfeit Hakko FX888 fyrir mörgum árum, sú entist nú samt allveg í um 8 ár áður en hún var orðin með leiðindi og ég henti henni.

Uppfærði svo í Pace ADS200

Held samt mv. upphafsinnlegg að vilja stilla hita og komast ódýrt út þá sé svarið alltaf TS80/100.



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf gotit23 » Þri 15. Feb 2022 17:38

Njall_L skrifaði:TS80 eða TS100 er sennilega lang besta lóðstöð sem þú færð fyrir peninginn en veit ekki til þess að þær séu til hérlendis í verslunum.

Annars hef ég mjög góða reynslu af Hakko og get mælt með FX-888D. Lykilinn við Hakko er að kaupa af viðurkenndum endursöluaðila þar sem mikið af fake stöðum eru í boði fyrir aðeins lægra verð hjá öðrum. Hef sjálfur mikið verslað Hakko og fleira af Batterfly á Ítalíu sem eru viðurkenndur endursöluaðili:
https://www.batterfly.com/shop/en/solde ... ko_fx-888d

Ef þú vilt halda þig innan landsteinanna þá eru Íhlutir og Fossberg með eitthvað úrval.


Tek undir það sem Njall sagði ,ef þú getur útvegað þér XT 60 í barrel tengi snúru þá getur þú einnig nota 6s Lipo rafhlöðu til að vera með ferða lóð"stöð"
og með custom firmware þá nærðu þetta til að hítna í 450 gráðu sem ætti að duga í fullt af DIY projektum :)
Viðhengi
XT60.jpeg
XT60.jpeg (71.28 KiB) Skoðað 7402 sinnum



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf gotit23 » Þri 15. Feb 2022 17:39

KaldiBoi skrifaði:Get ekki mælt nógu mikið með þessari:
https://vfs.is/vorur/handverkfaeri/lodb ... nstod-48w/

Muna svo að kaupa rétt tin :happy
Það er eitthvað sem langflestir virðast klikka á.


á þessa sjálfur og hefur aldrei svíkið mig ,flott stöð fyrir peninginn :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf jonsig » Þri 15. Feb 2022 18:15

Chekka á ksger stöðunum sem eru fáránlega vinsælar hobby stöðvar því þær nota T-12 odda sem eru rip-off af hakko FX-951. Gætir örugglega flutt þannig inn með fjölbreyttu lóðoddasetti á innan við 12þúsund.

Ef þú gerir grounding modd sem er útum allt á youtube þá fúnkerar svona apparat eins og 60þ lóðstöð. Þó engan vegin eins og 300þ stöðvarnar :8)

ps. myndi vara míg á að nota ódýra bolta beint á batterí nema það sé eitthvað BMS eða vörn á batterí pakkanum. Þegar þetta drasl bilar, þá verður bara rauðglóandi oddurinn og nánast skammhleypir batteríið. Búinn að prufa það á 24VDC aflgjafa, sem hafði skammhlaupsvörn, og drap á sér.
Síðast breytt af jonsig á Þri 15. Feb 2022 18:20, breytt samtals 2 sinnum.




orn
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf orn » Mið 16. Feb 2022 01:41

KaldiBoi skrifaði:Get ekki mælt nógu mikið með þessari:
https://vfs.is/vorur/handverkfaeri/lodb ... nstod-48w/

Muna svo að kaupa rétt tin :happy
Það er eitthvað sem langflestir virðast klikka á.

Hvað er rétt tin? Hvað á maður að biðja um?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf jonsig » Mið 16. Feb 2022 09:16

Besta lóðtinið sem er selt á klakanum heitir stannol og selt í handverkshúsinu en þeir eiga bara 60/40 sem er flott samt . Hefði verið gaman ef það hefði verið 37/63 eutectic

Hef keypt nokkrar týpur af tini í fossberg sem er svosem ágætt, en dálítið hit n´miss. Síðast þegar ég keypti hjá þeim fékk ég tin sem kom glæsilega út en svertir oddana á stöðinni minni áberandi mikið (metcal MX-500) og í því sem ég er að gera verður þetta huge pain in the ass.

Ég veit ekki hvort ég sé sammála að flestir klikki á tininu, þrennt sem mér dettur í hug.
1. Þrýfa ekki lóðoddinn og hann verður svartur og tin loðir ekki lengur við oddinn. (hefur massa áhrif á varmaflutning frá oddi á lóðsvæði)
2.ýmist eru menn með underpowered lóðstöð eða of öfluga og vantar tilfinninguna fyrir því að gera góðar lóðningar (purfa æfing)
3. kunna ekki að nota flúx

Stuff sem virkar frá aliexpress. Þó alls ekki nothæft í BGA eða micro soldering.

kaina
37/63 ljósbláa. EKKI appelsínugula fake

flúx exeredex eina sem ég hef séð virka fyrir utan mechanic flúxin sem eru líka ok

Ef það er einhver áhugi á ESD öryggi og hugsanlega sleppa við að Zappa sjálfan sig með ódýrri kínastöð.
https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=87680&p=749213&hilit=l%C3%B3%C3%B0bolta#p749213




Höfundur
Gormur11
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 17. Des 2005 16:06
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf Gormur11 » Mið 16. Feb 2022 09:45

Takk allir fyrir svörin, nóg til að hugsa um eftir þetta.

Fyrir þá sem eiga Yato stöðina frá VFS https://vfs.is/vorur/handverkfaeri/lodb ... nstod-48w/ Er hægt að kaupa odda í boltann og skipta út?



Skjámynd

KaldiBoi
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf KaldiBoi » Mið 16. Feb 2022 10:56

Gormur11 skrifaði:Takk allir fyrir svörin, nóg til að hugsa um eftir þetta.

Fyrir þá sem eiga Yato stöðina frá VFS https://vfs.is/vorur/handverkfaeri/lodb ... nstod-48w/ Er hægt að kaupa odda í boltann og skipta út?


Mig minnir það svo sannarlega.
Held það sé skrúfað upp í pennan eða lítil skrúfa á hliðinni.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf Hauxon » Mið 16. Feb 2022 12:09

Ég pantaði mér KSGER t12 lóðstöð eftir smá gúggl. Var að spá í að panta Hakko-888 frá batterfly.it en flutningurinn var 50 evrur eða 50% ofan á verðið sem ég gat ekki kyngt. Ef þú færð einhverja 3 og kaupir 4 stk. færðu frían flutning.

Svo er bara spurning hvenær þetta skilar sér með póstinum. :D
https://www.banggood.com/KSGER-Mini-STM32-V3_1S-OLED-T12-Soldering-Iron-Station-DIY-Plastic-907-9501-Handle-Electric-Tools-Quick-Heating-T12-Iron-Tips-8s-Tins-p-1706203.html?rmmds=myorder&cur_warehouse=CN&ID=49316
Síðast breytt af Hauxon á Mið 16. Feb 2022 12:10, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf mort » Mið 16. Feb 2022 13:57

TS80P - ég keypti kit með 5 oddum og öflugt USB-C supply... lóða stór tengi og líka SMD.... skipti um CIA kubb í Amigu fyrir nokkru og lóðaði hann með TS80p - passa bara jarðbindinguna á boltanum sjálfum ef þú ert í þannig vinnu

Nota orðið ekkert Weller MT1500 sem er líka snilldargræja


---

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf jonsig » Mið 16. Feb 2022 21:56

mort skrifaði:TS80P - ég keypti kit með 5 oddum og öflugt USB-C supply... lóða stór tengi og líka SMD.... skipti um CIA kubb í Amigu fyrir nokkru og lóðaði hann með TS80p - passa bara jarðbindinguna á boltanum sjálfum ef þú ert í þannig vinnu

Nota orðið ekkert Weller MT1500 sem er líka snilldargræja


Minnir að ég hafi mislíkað TS80p því handfangið hitnar hratt, er það ekki rétt munað ? Amk er það ekki vesen með Ksger sem notast líka við 2.gen lóðodda eða component odda (hitarinn er innbyggður í oddinn)

*edit* úff ts80p er bara 30W max. 8-[


Hauxon skrifaði:Ég pantaði mér KSGER t12 lóðstöð eftir smá gúggl. Var að spá í að panta Hakko-888 frá batterfly.it en flutningurinn var 50 evrur eða


Þú hefðir alveg getað fengið ASSASSIN Ksgerinn minn frá ksger official store á ali , þó hann hagi sér ágætlega núna eftir ground moddið og smá tweak á innbyggða spennugjafanum :megasmile
væri örugglega að nota hann áfram ef það þyrfti ekki að kvarða alla helv oddana með þessu. vonandi keyptiru FG-100B með helv. græjunni til að kvarða oddana.
Síðast breytt af jonsig á Mið 16. Feb 2022 22:21, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf Hauxon » Fim 03. Mar 2022 16:10

Lóðstöðin var að koma til landsins. Veit einhver hvar maður fær 24VDC spennubreyti sem er 3A eða meira fyrir lítið? Veit að ég get notað 24V 2A eða 19V fartölvu spennubreyti en væri til í að geta notað fullt afl. Það sem ég hef fundið virðist allt vera í 8 þúsund eða meira.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf jonsig » Fös 04. Mar 2022 17:31

Hauxon skrifaði:Lóðstöðin var að koma til landsins. Veit einhver hvar maður fær 24VDC spennubreyti sem er 3A eða meira fyrir lítið? Veit að ég get notað 24V 2A eða 19V fartölvu spennubreyti en væri til í að geta notað fullt afl. Það sem ég hef fundið virðist allt vera í 8 þúsund eða meira.


Ég á nokkra. Hinsvegar ekki heimskulegt að hafa þá vandaða.


*edit*
Varð að gera þetta :lol:

72W @ 24V er gefið upp fyrir T-12 component odda.
Til að fá út afl við lækkaða spennu (19VDC).

(24V)Rlb = Ulb*Ulb/Plb = 24V*24V/72W = 8ohm
(19V)Plb = Ulb*Ulb/Rlb = 19*19/8 = 45.125W
Síðast breytt af jonsig á Fös 04. Mar 2022 17:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf Hauxon » Mið 16. Mar 2022 10:47

Ég keypti 24V 3A spennubreyti í Íhlutum. Kostaði 7500, frekar mikið en djöfull er lóðboltinn fljótur að hitna! :megasmile
Síðast breytt af Hauxon á Mið 16. Mar 2022 10:48, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lóðstöð / lóðbolti

Pósturaf jonsig » Mið 16. Mar 2022 13:22

Hefðir getað fengið einn af mínum spennugjöfum fítt. :japsmile