Fást adressable leds á íslandi???

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
osek27
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 34
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Fást adressable leds á íslandi???

Pósturaf osek27 » Fös 15. Jan 2021 17:00

Vantar að kaupa adressable leds fyrir vinnuna og hún vill helst kaupa þetta hér á landinu heldur en á netinu frá útlöndum.

Er einhver búð sem selur ARGB led ljós hérna? Væri best ef þetta sé svona tilbuið kit með controller og spennugjafa.
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Fást adressable leds á íslandi???

Pósturaf mainman » Fös 15. Jan 2021 18:50

Ég fann þetta ekki þegar ég fór í þetta.
Endaði á að panta svona borða og setja upp WLed á NodeMCU.
kjartanbj
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 57
Staða: Tengdur

Re: Fást adressable leds á íslandi???

Pósturaf kjartanbj » Fös 15. Jan 2021 21:22

Ég hef bara pantað frá Ali frænda, og keypt slatta af nodemcu og hent Wled á það til að stýra, föndrað svo bara lítið box utanum það
Höfundur
osek27
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
Reputation: 34
Staðsetning: 815
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fást adressable leds á íslandi???

Pósturaf osek27 » Mán 18. Jan 2021 21:11

ekkert til a landinu? svo mikið vesen að þurfa redda þessu að utanSkjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2245
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 59
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Tengdur

Re: Fást adressable leds á íslandi???

Pósturaf Black » Þri 19. Jan 2021 02:40

Þetta er til í Bauhaus :)


CPU:i7 7700k | MB:asus Z270F Strix | GPU:Asus 1080 strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: Evga 750w | Case:Corsair 275R | Logitech G513 | Logitech G633 | Logitech G-PRO| Logitech G13