Leigja vagn fyrir flutninga

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Leigja vagn fyrir flutninga

Pósturaf Viktor » Mið 06. Jan 2021 18:38

Hvar getur maður fengið svona vagn lánaðann?

Þessi kostar 50þ. :hmm
Viðhengi
D44AC46A-017F-4678-80EC-52F770CBF05A.jpeg
D44AC46A-017F-4678-80EC-52F770CBF05A.jpeg (20.9 KiB) Skoðað 1983 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Leigja vagn fyrir flutninga

Pósturaf appel » Mið 06. Jan 2021 18:49

Gætir spurt

Byko leiga
https://byko.is/leiga

eða

Húsasmiðjan áhaldaleigur
https://www.husa.is/upplysingar/afgreid ... ldaleigur/

Veit ekki hvort akkúrat svona sé til hjá þeim þó.

Dugar ekki venjuleg trilla?


*-*


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Leigja vagn fyrir flutninga

Pósturaf Klemmi » Mið 06. Jan 2021 20:07

Skoðaði ekki verðið, en Costco var með samanbrjótanlega einhverja svona vagna þegar ég var þar í fyrradag, max 300kg ef ég man rétt.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leigja vagn fyrir flutninga

Pósturaf Viktor » Mið 06. Jan 2021 20:11

Takk

Langar að stafla kössum á svona í nokkra daga og ná þessu svo í lyftu og talsverða vegalengd beint inn í bíl.

Venjuleg trilla er of lítil því miður, þyrfti að fara svo margar ferðir og get ekki raðað á hana í rólegheitum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


jeep84
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 23:27
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Leigja vagn fyrir flutninga

Pósturaf jeep84 » Mið 06. Jan 2021 20:55

Á til eina costco trillu handa þér á 10þús kall. ( jeep84@btnet.is )
Viðhengi
20200111_091158.jpg
20200111_091158.jpg (1.49 MiB) Skoðað 1862 sinnum
TÍMABUNDIÐ 190.jpg
TÍMABUNDIÐ 190.jpg (1.37 MiB) Skoðað 1862 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leigja vagn fyrir flutninga

Pósturaf Viktor » Mið 06. Jan 2021 21:49



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Leigja vagn fyrir flutninga

Pósturaf rapport » Mið 06. Jan 2021 22:35

Þarftu ekki bara slatta af svona?

https://vfs.is/vorur/lyftubunadur-og-tj ... kg-sprehn/


Ef þu þekki verslunarstjóra í matvöruverslun þá getur hann reddað þér, eða einhver hjá birgjum sbr. SS, SFG o.þ.h. sem nota fjölnotakassa




halligunn
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2018 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Leigja vagn fyrir flutninga

Pósturaf halligunn » Mið 06. Jan 2021 22:59