Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
netkaffi
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf netkaffi » Þri 01. Des 2020 04:07

Kaupi helst bara fjöltengi sem taka 5 eða meira. Helst svört, en ég get sætt mig við hvítt ef það er ódýrara.*


(* Ég mála það bara sjálfur. Er einhver btw með tips fyrir að mála/lita fjöltengi? Þau eru svo ljót hvít. Get náttúrulega bara notað túss, en ef það er til einhver non-toxic litarefni sem ég get notað á þetta þá er það plús.)

Kannski þetta sé hagstæðast, Byko hvítt 6 tengi án rofa: 967 kr. (Engin lengd?)
Byko: 6 tengja svart með rofa: 1507 kr. 1,5m
Ikea hvítt með 6 tengja með rofa: 1.190,- 1,5 m
Origo, 6 tengja svart með rofa og barnaöryggi: 1290 kr. 1,4m
Kannski ágætt að eiga eitt svona líka, með hvítt með 2 USB hleðsluinputum: 2.371 kr. 1,5m
Útifjöltengi hjá Húsasmiðjunni er á gott verð miðað við annarstaðar, reyndar bara 4 plugga (svart): 2.275 kr. https://www.husa.is/netverslun/ljos-raf ... id=5876820
Svo eru þeir með fjöltengikubb, 4 tenglar: 3.195 kr 1.4m https://www.husa.is/netverslun/ljos-raf ... id=5877354

Hvað eru annars verðin á þessu?: Maður þarf að skrá sig inn. https://www.ronning.is/fj%C3%B6ltengi-1 ... 09-su-000c
Síðast breytt af netkaffi á Þri 01. Des 2020 23:22, breytt samtals 14 sinnum.
ColdIce
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 64
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf ColdIce » Þri 01. Des 2020 07:03

Hvað eru annars verðin á þessu?: Maður þarf að skrá sig inn. https://www.ronning.is/fj%C3%B6ltengi-1 ... 09-su-000c

6.850 m/vsk


Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 12 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf Sultukrukka » Þri 01. Des 2020 10:09

Höfundur
netkaffi
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf netkaffi » Þri 01. Des 2020 11:01

Sultukrukka skrifaði:https://www.ronning.is/fj%C3%B6ltengi-6xschuko-%C3%A1n-rofa-sv-11612

1244 kr án afsláttar.
Meinarðu 1.244 kr með afslætti?
jonsig
Besserwisser
Póstar: 3700
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 400
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf jonsig » Þri 01. Des 2020 18:24

Þú málar ekki rafmagnsefni þar sem ytra byrðið er hluti af öryggi þess sem það er vottað fyrir. Punktur.


1.Skemmtilegastur á vaktinni síðan Sun 06. Jan 2008.


Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, 6800XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 3667
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 342
Staða: Tengdur

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf appel » Þri 01. Des 2020 18:36

IKEA er með eitthvað líka:

https://www.ikea.is/categories/99466


*-*


einarn
spjallið.is
Póstar: 464
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 24
Staða: Tengdur

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf einarn » Þri 01. Des 2020 21:15

Ég hef keypt nokkur gembird surge protector fjöltengi í kísildal og er bara nokkuð sáttur við þau. Kosta 1500kall enn alveg þess virði IMO.
Höfundur
netkaffi
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf netkaffi » Þri 01. Des 2020 22:14

appel skrifaði:IKEA er með eitthvað líka:

https://www.ikea.is/categories/99466
Ikea er með ódýrasta sem ég fann á landinu m.v. ef þú vilt rofa og fjölda tengja.
Byko er með ódýrasta ef þú getur sleppt rofanum (getur t.d. notað WifFi smart rofa í staðin). En svo er engin snúra á því heldur, LOL

Reyndar nota ég rofa á fjöltengjum nánast aldrei; er það ekki bara svona ef maður ætlar til útlanda og vill slökkva á öllum raftæjum t.d? Veit að sumir slökkva á þeim áður en þeir fara að sofa út af einhverri paranoju að það kveikni í raftækjum á meðan þeir sofa.

einarn skrifaði:Ég hef keypt nokkur gembird surge protector fjöltengi í kísildal og er bara nokkuð sáttur við þau. Kosta 1500kall enn alveg þess virði IMO.
1500 er nú ekki dýrt ef svona surge vörn virkar eitthvað. Tjekkáessu.

jonsig skrifaði:Þú málar ekki rafmagnsefni þar sem ytra byrðið er hluti af öryggi þess sem það er vottað fyrir. Punktur.

Já, sæll. En þeir sem mála PlayStation, tölvukassa eða fartölvur?
Síðast breytt af netkaffi á Þri 01. Des 2020 23:23, breytt samtals 4 sinnum.Skjámynd

Longshanks
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 9
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf Longshanks » Þri 01. Des 2020 23:0510900KF - Strix 2080ti - Z490 Gigabyte Aorus Pro AX - Corsair 32GB 3600MHz - Corsair HX1200i - Custom Loop - LianLi O11D XL - LG UL850W 4K HDR 27'' - LG OLED B7 65'' - Yamaha RX-A870 AVR(Dantax+Yamaha+Canton) - PS5 - XBox One S - OnePlus Nord.

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er hagstæðast að kaupa fjöltengi? + Kann einhver að lita fjöltengi?

Pósturaf Sultukrukka » Mið 02. Des 2020 09:16

netkaffi skrifaði:
Sultukrukka skrifaði:https://www.ronning.is/fj%C3%B6ltengi-6xschuko-%C3%A1n-rofa-sv-11612

1244 kr án afsláttar.
Meinarðu 1.244 kr með afslætti?


Nei, 1244 kr er heildarverð til allra án fríðinda. Rönning er svo með allskonar afslætti fyrir fagmenn og fyrirtæki í þessum bransa.
Síðast breytt af Sultukrukka á Mið 02. Des 2020 09:16, breytt samtals 1 sinni.