Varahlutir í Oneplus 3 síma

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
bjornvil
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Varahlutir í Oneplus 3 síma

Pósturaf bjornvil » Þri 01. Okt 2019 15:27

Sælir

Ég ætla að skipta um rafhlöðuna og myndavélina í Oneplus 3 hjá mér. Ég ætlaði að kaupa þetta af replacebase.co.uk en svo kom á daginn að þeir geta ekki sent rafhlöður til Íslands.

Hvar er hægt að kaupa svona rafhlöðu og fá sent heim? Ég þori varla að kaupa af ebay eða Aliexpress uppá að fá ekki eitthvað drasl.