[ÓE] Lóðstöð

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

[ÓE] Lóðstöð

Pósturaf Hauxon » Mán 02. Sep 2019 14:30

Er ekki einhver hérna með lóðstöð heima sem hann/hún notar aldrei og væri til í að losna við?
MrIce
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Lóðstöð

Pósturaf MrIce » Mán 02. Sep 2019 23:43

Ef ekki kíktu þá í Íhluti í skipholti, þeir eiga fínar og ef ég man rétt, ekkert það dýrar


ASRock Z270 Gaming K6 - Intel i7 6700k 4Ghz - Noctua NH-D15 - Corsair Vengeance 16GB 3200Mhz - Samsung 850 EVO 500gb (System) - Samsung 1.5tb (Storage) - GTX 1080ti - Vampire 1000w - Xigmatek Elysium - W7 Ultimate 64 Bit -
3 x Dell S2715H Machine Nicknamed God Emperor 2.2

Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Lóðstöð

Pósturaf Hauxon » Þri 03. Sep 2019 10:36

Ég er að reyna að minnka sóun og mengun í heiminum og gefa fólki tækifæri á að koma lóðstöðinni sinni í notkun. Annars hefði ég bara farið í Íhluti ..eða pantað að utan. :lol:

Já og óska eftir notaðri lóðstöð!Skjámynd

zetor
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Lóðstöð

Pósturaf zetor » Þri 03. Sep 2019 10:56

Ertu að meina svona system?

https://www.ebay.de/itm/2in1-Digitale-E ... 2749.l2649

Ég keypti mér eina svona og notaði hana einu sinni, ætlaði að gera við ipad en endaði með því að eyðileggja ipadinn.
Bara vandamálið er að ég er staddur í Þýskalandi Hamborg.Skjámynd

Höfundur
Hauxon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 89
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Lóðstöð

Pósturaf Hauxon » Þri 03. Sep 2019 15:38

zetor skrifaði:Ertu að meina svona system?

https://www.ebay.de/itm/2in1-Digitale-E ... 2749.l2649

Ég keypti mér eina svona og notaði hana einu sinni, ætlaði að gera við ipad en endaði með því að eyðileggja ipadinn.
Bara vandamálið er að ég er staddur í Þýskalandi Hamborg.


Mér liggur ekkert á. Óska lóðstöðin væri Hakko FX-888D en ég skoða allt. :)