Stálsmíði

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
blitz
Bara að hanga
Póstar: 1520
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Stálsmíði

Pósturaf blitz » Mán 18. Feb 2019 08:30

Einhver sem getur ímyndað sér hvað það myndi kosta c.a. að græja tvær svona stangir? Þetta er úr stáli, þarf ekki að vera fallegt, bara virka.

Lengdin er c.a. 60cm. Orginal stálið er 2" x 3" 11g stál en þetta þyrfti bara að vera sem næst því.

Einhver bílskúrsdundari hérna ? :happy

Mynd


PS4