Síða 1 af 1

Losna við lím framan á hátalara

Sent: Mán 14. Jan 2019 21:11
af Storm
Hæhæ

Ég er með tvo hátalara sem lentu í því að púðar sem dempa contact á framgrill (sem er fest með seglum) við hátalara duttu af og skildu eftir sig lím.
Frontarnir eru með einhverskonar gúmmí áferð.
Mynd:
Mynd
ímyndið ykkur bara að það séu svona "blautir" blettir á 8 stöðum per hátalara jafnt í köntum og hliðum.
Prufaði fyrst vatn og klút en þetta dreifðist bara :pjuke

Allar hugmyndir vel þegnar!

Re: Losna við lím framan á hátalara

Sent: Mán 14. Jan 2019 22:02
af birgirs
Hef stundum notað olive olíu til að taka lím af glerkrukkum. Konan notar sítrónusafa minnir mig.

Re: Losna við lím framan á hátalara

Sent: Mán 14. Jan 2019 22:32
af J1nX
sítrónusafi, vatn og edik.. ótrúlegt hvað það getur hreinsað :D

Re: Losna við lím framan á hátalara

Sent: Mán 14. Jan 2019 23:27
af brain
Hreinsað bensín,

ath að prófa einhvers staðar fyrst ef ske kynni að það matti flötinn.

Bostik Lim clean

Mynd

Re: Losna við lím framan á hátalara

Sent: Mán 14. Jan 2019 23:30
af Viktor
Aceton

Re: Losna við lím framan á hátalara

Sent: Þri 15. Jan 2019 00:29
af playman
WD40

Re: Losna við lím framan á hátalara

Sent: Þri 15. Jan 2019 00:46
af Hnykill
WD40 bara já

Re: Losna við lím framan á hátalara

Sent: Þri 15. Jan 2019 15:00
af raggos
wd40 er snilldar límleysir og ódýr

Re: Losna við lím framan á hátalara

Sent: Þri 15. Jan 2019 17:11
af Storm
Takk kærlega fyrir allir!!