Síða 1 af 1
Pappakassar fyrir flutning?
Sent: Lau 01. Des 2018 19:20
af appel
Hvar fær maður góða, lokaða og sæmilega stóra pappakassa?
Vínbúðin er bara með litla kassa undir rauðvín, aðrar verslanir bara með leiðinlega bananakassa sem eru ótraustir og opnir.
Re: Pappakassar fyrir flutning?
Sent: Lau 01. Des 2018 19:35
af wicket
Fáðu kassa undan banönum í Krónunni, langbestu kassarnir. Sterkir og stórir og þeir gefa manni þá ef þeir eiga þá til.
Re: Pappakassar fyrir flutning?
Sent: Lau 01. Des 2018 20:36
af methylman
Á kassa úr Costco ca 6 stk sem þú getur fengið ca .40 cm a alla kanta
Re: Pappakassar fyrir flutning?
Sent: Lau 01. Des 2018 21:47
af IL2
Færð mjog goða kassa i Ikea.
Re: Pappakassar fyrir flutning?
Sent: Sun 02. Des 2018 10:12
af Gunnar