Síða 1 af 1

Þvottavél og þurrkari?

Sent: Þri 12. Jún 2018 18:46
af capteinninn
Nú var vélin hjá mér að drepast og ég þarf að kaupa þvottavél sem fyrst.

Ég er að spá að kaupa þvottavél og þurrkara en skil hreinlega ekkert hvernig er svona mikill munur á verðunum.
Mælið þið með einhverjum ákveðnum gerðum eða eitthvað slíkt?

Mig langar reyndar líka í þurrkara sem ég á ekki fyrir.
Er eitthvað vit í svona comboum eða ætti ég að kaupa þetta frekar í sitthvoru lagi? Er alveg með pláss fyrir bæði en það er alveg næser að hafa bara eina græju ef ég flyt eitthvað.
Eins líka hvað mæliði með í stökum þurrkurum ?

Hef ekkert sérstakt budget í huga, vill ekkert geimskip en bara einhverja solid græju.

Re: Þvottavél og þurrkari?

Sent: Þri 12. Jún 2018 19:50
af ColdIce

Re: Þvottavél og þurrkari?

Sent: Þri 12. Jún 2018 22:04
af littli-Jake
Án þess að tala af reynslu þá skilst mér að þurrkunar elementin í þessum combóum séu ekkert rosalega skilvirk

Re: Þvottavél og þurrkari?

Sent: Þri 12. Jún 2018 22:57
af capteinninn
ColdIce skrifaði:http://www.eirvik.is/?prodid=1109


Þessi lítur mjög vel út og er náttúrulega Miele sem á að vera alger snilld, áttu svona sjálfur ?

Re: Þvottavél og þurrkari?

Sent: Mið 13. Jún 2018 06:52
af ColdIce
capteinninn skrifaði:
ColdIce skrifaði:http://www.eirvik.is/?prodid=1109


Þessi lítur mjög vel út og er náttúrulega Miele sem á að vera alger snilld, áttu svona sjálfur ?


Jamm og er mjög sáttur með hana! Keypti einnig þvottaefni frá Miele og mæli einnig með því :guy
Þvotturinn er alltaf tandurhreinn og mjúkur(það er samt ekki mýkingarefni í því).
Ef þú opnar hana ekki þegar hún er búin þá fer hún sjálfvirkt á 25 mínútna anti-krumpu program sem mér finnst vera snilld :happy

Re: Þvottavél og þurrkari?

Sent: Mið 13. Jún 2018 09:18
af k0fuz
Ég keypti einnig nýverið frá miele, WMC120 minnir mig, og mæli algjörlega með.. fjölskyldan hefur bara verið með miele vélar og þær klikka ekki..

https://elko.is/heimilistaeki/thvottave ... dhandi=780

Re: Þvottavél og þurrkari?

Sent: Mið 13. Jún 2018 11:16
af Elvar81
Ég er með Whirlpool combo þvottavél/þurrkara frá heimilistækjum.
hún bilaði eftir 1 dag. og ég fék nýja senda heim (samt varð viðgerðarmaður frá þeim að koma heim og skoða hana fyrst) sem hefur ekki klikað síðan ca. 1ár síðan

þetta er mjög góð þvottavél en lélegur þurrkari, er lengi að þurrka og má bara þurrka ca. 50% af hámarks magninu sem hún gettur þveigið

það er samt mjög gott að getta sett hana á stað og látið hana þurka líka. er td. með 90 min programmi sem þvær og þrukar 1 kg af þvotti

en ef þú hefur pláss fyrir bæði þurrkara og þvottavél þá myndi ég fá mér bæði, ég var bara ekki með pláss fyrri bæði.

Re: Þvottavél og þurrkari?

Sent: Mið 13. Jún 2018 17:25
af jonsig
Held að miele sé kúkurinn. Er með eina electrolux combo sem ég hélt að væri shiznitið, en þurrk hlutinn drullaði á sig bara um daginn.

Re: Þvottavél og þurrkari?

Sent: Mið 13. Jún 2018 20:37
af Tóti